Vörður - 01.09.1918, Blaðsíða 5

Vörður - 01.09.1918, Blaðsíða 5
VÖRÐUR 93 ■ nokkur brögð eru að þvi, og vil eg því beina þeirri áskorun til skólanefnda og fræðslunefnda að gera nú í tæka tíð allar nauðsynlegar ráðstafanir til þess að rétta aftur við skólahaldið næsta vetur, þar sem slegið kann að hafa verið slöku við það síðastliðinn vetur. Vænli eg þess og, að hreppsnefndir tregðist ekki við að veita fé til barnafræðslunnar, þó að sumu leyti láti ekki vel i ári. Enginn maður ætti að vera svo grunnhygginn, að ímynda sér að landinu verði forðað fári á neyðar- árum með því að sveitarstjórnirnar vanræki sjálf- sögðustu skylduna. Barnafræðslunni má ekki frestaað skaðlausu. Vanræksla á henni kemur þessari kynslóð í koll — og eftirkomendunum. J. p. Englendingar 1'uigsa uin œskulýð sinn. Lundúnablaöið Times segir frá endurbótum á fræöslu- lögum Breta í ágúst s. 1. ASalbreytingarnar á fræöslu og fyrirkomulagi í barna- skólum þeirra eru þessar: Engu barni veitist undanþága frá skólagöngu á aldr- inum 5 til 14 ára. Borgarstjórnum og sveitastjórnum heimilast a‘S færa skólaskylduna upp í 15 ára aldur. Framhalds-skylduskólar skulu stofna'öir fyrir unglinga til 16 ára aldurs, nema unglingarnir njóti annarar fræöslu. Lágmark kenslustundafjölda í framhaldsskólunum er 280, og eftir 7 ár 320. . 1 •

x

Vörður

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vörður
https://timarit.is/publication/518

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.