Ungi hermaðurinn - 01.01.1908, Blaðsíða 4

Ungi hermaðurinn - 01.01.1908, Blaðsíða 4
4 Ungi hermaöurinn Sunnudagaskólalexíur. Sunnudag 5. jan. 1908. Mstt. 7, 15-29. 1) Grundvöllurinn undir húsinu. Sérhver hygginn byggÍDgameistari byggir á föstnm grundvelli þótt ekki sé 4 bjargi. 2) Skapferlis grundvöllur. Hargur byggir hugarfar sitt á heimskulegri undirstöðu. 3) Grundvöllur sálarinnar. Það er mögu- legt að byggja snoturt og sélegt hús af góðum óskum. En mundi það standa? Nei, bygg þú á Jesú, meðan þú ert ungur; graf djúpt og láttu Jesú vera undirstöðu- bjargið. Teksti til náms utanbókar: j>Því enginn getur annan grundvöll lagt en þann, sem lagður er, sem er Jesús Kristuri. (1. Kor. 3, 11). SunnucLagaskólalexíur. Sunnudag 12. jan. 1908. Matt. 13, 1—23. Hjarta nr. I. Hirðulaust og kærulaust hjarta er vegur, sem allir fara. Fuglar satans koma og kroppa það burt. Hverjir eru fuglarnir? Vondir félagar, Ijótur munn- söfnuður o. fl. Hjarta nr. 2. Hörð og grýtt jörð, góðar óskir — en á sandi bygðar. Hjarta nr. 3. Löngun til að gera hið rétta. Sæðið þroskast um stund; en hvað er það sem vex? Smásyndir: skemtana- fýsnir vaxa upp með og kæfa góða sæðið Hjarta nr. 4. Hlustar, angrast, trúir, með tekur Jesús sem frelsara sinn. Herrann vökvar og blessar og sólin vermir og þrosk- ar hið góða sæðið, og það verðjr til marg- faldrar blessunar. Teksti til náms utanbókar: »Verið þess vegna gjörendur orðsins og ekki heyrendur aðeins. Svikið ekki sjálfa yður!« i(Jak. 1, 22). 8 ö n g v a r. 1 Lag: Den store Læge nu er her. Sá stóri læknir hann er hér Hann heitir herrann Jesús. Hans orð fyrir’ hjartað huggun er 0, heyr þá raust frá Jesú. Kór: Indælast nafn í englakór Ágætast nafn er finst á jörð Kæra stóra frelsisorð Jesú, kæri Jesú. Ó, lof og dýrð, eg Drottin fann, Eg elska herrann Jesúm, Eg elska hvern, sem elskar haun, Eg elska nafnið Jesú. Hann hefir’ mig leyst frá synd og sorg, Só lofað nafnið Jesú, Hann er rnín trúar örugg borg, Ó, dýrðlegt nafn er Jesú. a Lag: Der er en underfuld Kilde. Sá til er blóðstraumur bliður, Er blæðir frá Jesú kross; Hann dag og nótt ljúft fram líður, Til lífs og blessunar oss. Sú blessaða blóðlind speglandi Fram brýst af Golgata-hæð, Og hvíslast í lækjum læknandi Um lönd, úr frelsarans æð. Alstaðar eins þar hún líður, Þar umbreytist jörðin við, Svo vetur í sumar-blíður Og sorgin brej'tist í frið. Á hrjóstrugu óræktar-engi Um eyðimerkunnar sand Grær Eden-alduigarðs vengi, Sem er guðs heilaga land. Utg. og ábm. Hj. Hansen, adjutant. Greinarnar þýddar af S. E. Isafoldarprentsmiðja

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.