Ungi hermaðurinn - 01.09.1908, Blaðsíða 4

Ungi hermaðurinn - 01.09.1908, Blaðsíða 4
68 Ungi hermaðurinn Songvar. 37 Lag: Dugið vel og dignið eigi. Áfram, barna fylking fríða, Fylgjum Jesú sérhvert spor, Berum liátt vorn frelsis fána Fellum aldrei dug né þor. Orugg keppum, áfram þreytum, Oss er takmark fyrir sett; Frá því aldrei látum ieiðast, Lifum Guði’ og breytum rétt. Vor só iðja’ að vaka’ og biðja, Verjumst ginning freistarans. Jesús vill oss styrkja’ og styðja Stöndum trúir liðsmenn hans. S. E. 38 Lag: Jeg har fundet Sarona Rose. Þeir sakfeldu sœluna missa, Við síðustu básúnuhljóm, Þá himnanna konungur kemur Að kalla þá lyrir sinn dóm. Kór: Já, Drottinn um eilífar aldir Þeim útskúfar himninum frá I myrkri og dauða þeir dvelja þá. Þeir hlógu að viðvórun hverri Og hrœktu með drambi á Iírist; En þá munu háðsbrosin liverfa, Er hreppa þeir glötunar vist. Hve svart, ó, hve svart er það myrkur ! Þar sólin um eilífð ei skín, Þar endaiaus örvænting ríkir, Hver einasti vongeisli dvín. 39 Lag: Om Glæden end mig fölger. Þó líði vel, mig langar Svo löngum komast heim, Minu hugur þráir þangað Úr þessum tárageim Að himins sólar sölum, Þar sælan brosir við, Frá jarðar dimmum dölum, Þar drotnar náttmyrkrið. Kór: Heim, heim í himininn. Hve oft mig langar þangað, Til þín í himininn. Þar mun mór ekkert ama Og engin finst þar neyð, Þar sorg ei svekkir framar Og sál mín sér ei deyð. Þar fæ eg vini’ að finna, Sem frá mór kipt var hór, Þar lof skal eilíft inna, Minn æðsti herra, þór. Svo vil eg glaður ganga, Minn Guð! þú hjálpar mór, Og þreyta leið svo langa, Sem líka bezt má þér. Eg aldrei upp vil gefast Nó arka’ á vegum tveim; Og ekki heldur efast Um að mig leiðir heim. Útg. og ábm. Hj. Hansen adjutsnt. Greinarnar þýddar af S. E. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.