Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Blaðsíða 2
42
Ungl hermaSurlnn.
Fyrirbæn barnsins.
J>Þurfum við endilega aS ganga fram
hjá þessum leiSinlega sta3?«
»Vertu ekki hrœdd, Berta, eg skal
gæta þín,« svaraSi Róbert og lagSi hand-
legginn verndandi um mitti systur sinnar.
»Ert þú þá alls ekki hræddur, Bob?
setjum svo aS einhver drukni maSurinn
komi út,« sagSi litla stúlkan skelkuS.
»Nei, þaS kemur ekkí fyrir, viS göng-
um bara fram hjá veitingahúsinu, þú
getur lokaS augunum og haldiS fast í
hendina á mór á meSan.«
Þetta gjörSi Berta, og hún þorSi varla
aS draga andann fyrir hræSslu, og Ró-
bert, sem ekki var laus viS hræSslu,
leiddi systur sína fram hjá þessum hræSi-
lega staS. Þegar þau voru komin fram
hjá veitingahúsinu, hvarf þeim allur ótti
úr hug og þau fóru aS tala saman.
»Bob, þú fer víst aldrei inn í svona
hús, þegar þú verSur stór?« spuröi litla
stúlkan.
»Nei, þú getur ímyndaS þór þaS !«
Litlu stúlkunni lá auösjáanlega meira
á hjarta, hún horföi alvarlega framan í
bróSur sinn og sagSi:
»Mór þykir skelfing vænt um aS þú
ætlar aldrei aS fara inn í veitingahús,
en vilt þú þá ekki líka !ofa mór því
aS blóta ekki og nota ekki annaö eins
orðbragS eins og þeir þarna inni?«
»Jú, þaS vil eg gjöra. Eg skal aldrei
blóta og aldrei drekka,« sagöi Bob.
»ÞaS var indælt,« sagSi Berta, »því
eg skal segja þór nokkuS, ef þú hefSir
ekki lofaS mór þessu, þá heföi eg þurft
aS biöja fyrir þór á hverju kvöldi, og
eg hefi svo marga aS biöja fyrir, aS eg
sofna oft áSur en eg er búin meö allar
bænirnar mínar, eins og þú veizt.«
Þau tóku ekkert eftir því, aö þau
höfSu haft áheyranda. Ungur maSur
gekk á eftir þeira og hlustaSi ósjálfrátt
á þau.
Hann gekk nú til barnanna og sagSi
glaSlega viS Bertu: »Þú vildir biSja
fyrir honum bróSur þínum, ef hann
leiddist afvega, viltu nú ekki líka biöja
fyrir mór, ef eg þarf þess?«
Berta horfSi undrandi á hann. »Jú,
ef þú átt engan aS til aö biöja fyrir
þór.«
»Eg á enga móöur og þaö er enginn
í öllum heiminum, sem ekki er sama,
hvort eg fer til GuSs eöa ekki,« sagSi
ungi maSurinn alvarlegur.
Berta litla tárfeldi og sagSi: »0, hvaS
eg kenni í brjósti um þig.«
»Jæja,« sagöi ungi maðurinn innilega,
»bið þú fyrir mér á hverju kvöldi, viltu
gjöra þaS, þó þú verðir að vaka svo-
lítið lengur ?«
»Já, eg vil gjöra það,« sagði Berta
hátíðlega.
»Þú getur reitt þig á, að systir mín
efnir þaS, sem hún lofar,« sagSi Róbert
með áherzlu.
Þegar móðir hennar háttaSi hana um
kvöldið, varS hún hissa, þegar hún
heyrði hana enda kvöldbænina sína með
þessum orðum: »Kæri herra Jesú, bjálp-
aSu aumingja unga manninum, sem á
engan að í heiminum, svo bann geti
orðið góður maður !«
Mörg ár eru liðin síðan maöurinn hitti
börnin í Chicago. Hann er kominn af
æskuskeiSi, andlit hans ber þess vott,
að hann hefir reynt mikiS, en nú er
hann prestur í Ameríku. Hann er dug-
legur verkamaSur í víngarði Drottins og
margir hafa fyrir hans orð aShylst Jesú.
Hann hefir oft sagt söguna af litlu
stúlkunni, sem lofaSi að biðja fyrir hon-