Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Page 3
Ungl hermaðurinn.
43
um, og bróður hennar, sem fullvissaSi
hann um, aS systir sín efndi þaS, sem
hún lofaSi, þaS mœtti hann reiSa sig á.
-----rs/s/s,------
„Hann faðir minn er hjá mér“.
»GóSi pabbi, má eg koma meS þór?«
sagSi lítil þriggja ára gömul stúlka viS
hann föSur sinn, hann ætlaSi aSfara upp
á loft, til þess aS sækja eitthvaS.
»Nei, góSa mín, þaS er svo dimt
uppi,« var svariS.
En Anna hætti ekki fyr en hann tók
hana í fang sér og bar hana upp stig-
ann.
ÞaS var kolniSamyrkur uppi á loftinu
°g vetrargolan blós napurt inn um opinn
glugga.
»Ertu ekki hrædd, Anna?« spurSi
faSir hennar.
»Nei,« svaraSi Auna og hjúfraSi sig
fastara upp aS brjósti hans, »eg veit aS
þú ert hjá mór!«
Eins og þetta litla barn eiga öll börn
GuSs, smá og stór, aS vera »þegar dimt
er í heimi og dökk þjóta ský« — þeg-
ar sorgina og mótlætiS ber aS höndum.
ÞaS var þetta, sem DavíS huggaSi sig
v'ð, þegar hann sagSi: Þó eg ætti aS
ganga um dauSans skuggadal, þá skyldi
eg enga ógæfu hræSast, því aS þú drott-
inn ert meS mór.«
-----i------
Orngg trú.
Hvernig fer þú aS, fyrst þú ert móS-
urlaus? Hverjum getur þú sagt frá
uiótlætingum þínum? sagSi einu sinni
harn, sem átti móSur sína á lífi, viS
annað barn, sem mist hafði móður sína.
Þá svaraði móðurlausa barniS: »Áður
en móðir mín dó, sagði hún mór hvert
eg ætti að snúa mér — eg segi Jesú
frá raunum mínum, — hann var vlnur
móSur minnar«. En hitt barnið sagði:
»Jesús býr langt burtu, fyrir ofan skýin
og hefir margt aS hugsa og er það ó-
líklegt aS hann tefji sig á því að hugsa
um þig. »Ekki er það að vita«, svar-
aði móðurlausa barnið, »allt sem eg veit
er það, aS hann segist muni hjálpa, og
það nægir mór«. (Jóh. 14. 13).
Ekkja nokkur fátæk sagði við börnin
sín á jóladaginn: »Eg á alls ekkert
til í eigu minni að gefa ykkur aS borða«.
En undir eins og ein af litlu stúlkunum
heyrði þetta, gekk hún út í bænhúsið,
fóll á knó og bað til Guðs á þessa leið:
»Kæri faðir á himnum, við börnin höf-
um ekkert til að borSa, en við erum
svo hungruð og mamma á ekkert til
handa okkur. Kæri drottinn, þú ert mjög
ríkur, ó, sendu oss nú eitthvaS til að
borða í dag, því þú hefir lofað að hjálpa
ef viS biðjum þig fyrir Jesú sakir, amen«.
Þegar svo litla stúlkan kom heim aftur
var borSið alsett vistum og alskonar
dýrum róttum. Svona bænheyrði guð
litlu stúlkuna, sem kallaði til hans i
trausti til elsku hans og trúfesti.
Vanræktu ekki að koina. — Prins
nokkur, mjög ungur að aldri, hafði heyrt
um Krist og hann óskaSi undir eins að
verSa aðnjótandi þeirrar sælu að þekkja
hann. Vinir hans réSu honum frá því
að sinna þesskonar fyrst um sinn og
sögðu aS hann væri of ungur og þvl um
líkt. Nei, svaraSi prinsinn, eg var úti
í kirkjugarði og eg las það á grafstein-
unum, aS þar eru margir, sem eru mór
miklu yngri.