Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Page 4
44
Ungi hermaðurinn.
Barnastarf Hjálpræðishersins
á Aureyri.
Eins og mynd þessi sýnir, eru mörg
börn, sem halda sér að Hjálprœðishern-
um á Akureyri, eins og víðar. Fjöldi
barna koma á sunnudagaskólann, þar
sem er sungið og vitnað og beðið fyrir
þeim, og orð Drottins er lesið og útlagt,
og það sem dyrmætast er, að það sem
hefir verið talað fyrir þeim
Drottins, hefir festíþeirra hjört-
um og borið ávöxt þannig, að
nokkrir af þessum unglingum,
sem eru á myndinni, geta á barna
samkomum staðið upp og lofað
Drottinn og sagt frá því dýrlega
frelsi, sem þau hlutu við Jesú
undir, og látið löngun sína í
ljósi að lifa fyrir Jesúm, sem
hefir gefið sitt líf í dauðann og
lagt veg til himins fyrir hvern,
sem á hann trúir. Jóh. 9, 3.
14.—18. Dy^rð só Guði! Einnig
hefir Hjálpræðisheritui k æ r -
1 e i k s b a n d þar, og er það
ekki síður ánægjulegt en sunnu
dagaskólinn, því Drottinn er
einnig með oss þar, til að blessa
og gleðja með sinni nærveru. —
Börnin safnast saman og er byrjað
með bæn. í salnum eru uppsett
tvö borð og litlu stúlkurnar fara
að öðru borðinu með saumana
sína og taka svo til starfa, sum-
ar að sauma handa brúðutium
sínum, en nokkrar að falda klúta
og sauma út stafi og sumar með
vandasama sauma. Drengirnir
hafa einnig sitt verk að vinna
og hafa áhuga á því. Þeir skera
út og saga myndaramma. Það
í nafni
veður einnig lærdómur fyrir þá, eins og
stúlkurnar, sem er kent að sauma. Börnin
eru glöð, en þó stilt, meðan kenslustund-
in yfirstendur, og er endað með bæn og
þakkargjörð til Drottins. Eitt er eg
viss um, að börnin munu aldrei sjá eftir
þeim stundum, sem þau hafa dvalið í
sal Hjálpræðishersins, heldur hafa sælar
endurminningar frá þeim tímum.
Það er vort markmið að vinna börn-
in og hitia ungu Kristi til handa, að
þau, eins og Mar/a, sem sat við fætur
sásW
Barnaflokkurinn á Akureyr‘