Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Page 5

Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Page 5
45 Ungl hermaðurinn. Jeaú, velji hiS góða hlutskiftið. Lúk. 9, 10., 41,— 42. Foreldrar, latið börn yðar koma í 8unuudagaskóla vorn. Guða frelsi og blessun óskast öllum, sem lesa þessar línur, frá Ragnar Sigtyggsson. Aths. Nú síðastliðinn vetur hefir verið haldinn barnaskóli frá í janúar t:l aprílloka, hvar nokkur börn hafa notið ódyrrar kenslu. Einnig þá starfsgrein vora blessaði Guð. Lofað só hans nafn. Ólína gamla. ^yrverandi foringjar hans. Ólína gamla átti heima langt fyrir ut an kaupstaðinn, og lifði þar einsömul, fjarri öllu fólki. En á hverjum laugar- degi fór hún inn í kaupstaðinn, til að kaupa það sem hún þurfti með til nœstu viku. Það var þá stundum, að börnin í kaupstaðnum hópuðust utan um Ólínu gömlu til að áreita hana eitthvað; þau fundu þá upp á ýmsu til að stríða henni með, og þau gerðu hana að síð- ustu mannfælna. Einn dag, er hún kom í kaupstaðimi, hafði hún keypt meira en hún annars var vön, svo hún varð að fá léðan poka til að láta bögglana í. Hún varð líka að koma einhversstað- ar, og setti þvi pokann af sór hjá búðardyrunum. Þegar hún kom aftur og tók poka sinn, fanst henni hann furðulega þungur, en hún lyfti honum þó á sig og gekk á stað; en þegar heim kom og luin opnaði pokann fann hún stóran stein efst í honum. Drengirnir höfðu smokkað hon- uin ofan í pokann, á meðan hún skrapp frá í næsta liús. Þeir voru svo á gægjum til þess að sjá, hvort Ólína tæki steininn upp úr poka sínum. En nú hæld- ust þeir um, að þeir hefðu getað látið hana berasteininn, og menn hlógu að þessu og hrósuðu þeim fyrir, hvað þeir væru slungnir. Annað sinn, þegar Ólína gamla var á ferð í kaupstaðnum og var í þann veginn að ieggja á stað heimleiðis, þá tóku drengirnir sig til og söfnnðu saman nokkrum brennikubbum og bundu ofan á

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.