Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Síða 8

Ungi hermaðurinn - 15.06.1912, Síða 8
48 tJngl hermaÖurlnn. aftur eftir því sem skipiö veltist á öldunum, eu Jóhann var alls ekki hrœdd- ur við sjálfan dauðann, meiningin var: hann var reiðubúinn. Samt óskaði hann með sjálfum sór, að sór auðnaðist að sjá hana móður sína ennþá einu sinni. Hon- um flugu í hug orð frelsaran : Faðir, fyrirgef þeim, þvf þeir vita ekki hvað þeir gjöra. Eftir alt-langa stund segir bátsmaðurinn við skipstjórann : Heldurðu að hann hafi ekki hangið nógu lengi ? Jú, láttu hann síga niður á þilfarið, það vœri verra ef eitthvað yrði að drengn- um — það er kjarknr í honum — eg hálfskammast mín. — Haun sá að hann hafði á róttu að standa — og hann stóð sem hetja. Nú lótu þeir hann síga nið- ur á þilfarið — hann hafði þegar lagt aftur augun og var fölur sem nár. i’etta snart hjarta hvers manns, sem á skip inu var, að drengurinn skyldi heldur vilja deyja en syndga á móti guði og brjóta á móti samvizku sinni. Bátsmað- urinti bar hann gætilega ofan í svefn- klefa sinn og lagði hann í rúmið sitt, en hljóp svo í skyndi aftur upp á þil- farið til þess að láta fólaga sína vita, að hann hefði þegar opnað augun og talað nokkur orð. Framh. -----*------ Höndlið frelsið blíða, Fyrir Jesú indælt er að stríða. Við Jesú kross er frið og sælu að finna, Fá þar allir bætur meina sinna, Er honum treysta’ og trúa Til hans glaðir snúa, Að eilífu með englum guðs þeir búa. Lag: Bindindismeiin heilir hér. JesÚ3 er mín huggun hrein, Hjartans svalalindin góð, 011 mín bætir andleg mein Hans elska’ og heilagt fórnarblóð. Kór: Eg er sæll við Jesú hlið. Jesús hefir frelsað mig. Eg er sæll því eg hef frið, Jesú minn! Eg elska þig. Þú ert mér á lífsins leið Leiðarstjarna, sól og lilíf. Forsvar mitt í dómi og deið, Dauði þinn mór ávann lif. Songvar: Lag: Við sjóinn frammi letigur eg ei undi. Heyrið, Jesús blítt í kærleik kallar, Komið til hans þyrstar sálir allar, Sá kann svölun veita, Sorg í gleði breyta, Finnið, hversu ljúft er hans að leita. Enginn veit nær æfidegi hallar, Enginn veit nær herrann síðast kallar, Heims því hafnið glaumi, Hart með tímans straumi Fylgist ei í fávizkunnar draumi. Enn í dag er yður náð til boða, Yðrist því og forðist syndavoða. Hrindið harm og kvíða, Veit mór styrk að vinna þór, Vilja’ og hug það efli minn, Hvort sem mæðu eða lán þú lór Lifa og deyja vil eg þinu. 5. E. Suiinudagaskólalexíur. Sunnud. 16. júni Mark. 14, 12—26. — 23. — - 14, 27—32. — 30. — — 14, 33-42. — 7. júli — 14, 43—52. — 14. — — 14, 65—72. Útg. og ábm. N. Edelbo adjutant. ísafoldarprentsmiðja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.