Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Síða 7

Ungi hermaðurinn - 15.05.1913, Síða 7
Ungl hermaðurlnn 39 Hin ágjarna flaska. Lítill fátækur drengur sat á rúmi sínu, hálfklæddur, og hólt á tómri flösku, sem hann skoöaði mjög grandgæfilega á meðan hann tautaði fyrir munni sór: Skyldi það vera mögulegt að það sóu nýir skór niðri f henni Mamma hans hafði bætt og stoppað í göt- in á fötunum hans, en sagt um leið, að hún ekkert gæti gert við skóna hans og að hann þess vegna yrði að ganga berfættur. Að síðustu stóð hann á fætur, tók múrstein og mölvaði flöskuna og leitaði vandlega í brot- unum, en þar var enga skó að sjá. Drengur- inn varð nú hræddur þegar hann íhugaði hvað hann hafði gjört, því þetta hafði verið uppáhaldsflaskan hans pabba hans, og bjóst hann því við að verða fyrir reiði hans. Hann fleygði sér því á grúfu og grót beisklega, svo að hann tók ekki eft- ir fótataki, sem nálg- aðist hann, fyren hann heyrði sagt: Hvað er hór á ferðum, hvað er þetta ? Dreng- urinn leit upp óttasleginn og sá að það var faðir hans sem talaði: Hver hefir brotið flöskuna nn'na? spurði faðirinn. Drengurinu vogaði nú að líta upp, því honurn heyrðist að rómur föðursins vera mildari en hann hafði búist við, og sann- leikurinn var sá, að faðirinn hafði kom- ist við, af að sjá drenginn liggja þarna hjálparlausan í þessu ástandi innan um flöskubrotin. Eg var að gæta að hvort ekki væru nýir skór í flöskunni; eg hefi enga skó, en allir aðrir hafa nýja skó, sagði drengurinn angurvær. En hvernig gaztu ímyndað þór, að það væru skór í flöskunni ? spurði faðirinn. — Það sagði mamma mór, svaraði drengur- inn. Eg bað hana um nýja skó, en hún sagði, að þeir væru ásamt fleiru komnir í flösk- una og bæði kjólar og hattar, brauð og kjöt og margt fleira, sem heimilið nú þarfnast. og eg hugsaði, að eg mundi finna eitthvað af þessu í flöskunni, og því braut eg hana, en eg skal aldrei gera það oftar. — Því trúi eg nú líka, sagði faðir hans og klappaði á glóhærða kollinn á litla drengnum ,sínum og svo fór hann inn, en drengurinn taldi sigsælan,að hafa slopp- ið hjá reiði föður síns. Tveim dögum seinna rótti faðir hans hon- um dálítinn böggul og sagði honum að skoða hvað iunan í honum væri. Nýir skór ! Nýir skór ! hrópað'i litli dreng- urinn fagnandi. Hefir þú fengið nýja flösku pabbi ? Voru þeir í henni ? Nei, svaraði faðiriun, eg hefi enga nýja flösku fengið. Móðir þín hafði rótt að mæla — alt fór í flöskuna, eu að uá því úr

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.