Ungi hermaðurinn - 01.10.1914, Qupperneq 2
74
Ungl hermaðurlnn.
dreymt um að lífið yœri að eins leikur.
Nú var Pótur orðinn 6 ára að aldri og
enn þá vissi hann ekki meira um al-
vöru, ábyrgð og skyldur lífsins, en kýr
föður hans um latínu, en nú kom fyrsta
skýið á lífshimiu hans, sem áður hafði
œtíð verið heiðskýr.
Að líkindum vissi Pótur vel, að eitt-
hvað var til í sveitaþorpi hans, sem
bar nafnið skóli, og líka var hann þess
vitandi að önnur börn gengu í hann og
urðu að læra lexíur o. s. frv., enn þá
hafði hann ekki hugsað um, að bráðum
ætti hann sjálfur að taka fyrsta sporið
á vegi skyldu og alvöru. Stundum
hafði faðir hans og móðir talað um, að
bráðum ætti Pótur að fara að ganga í
Bkóla. Nú var þetta bráðlega ákveðið,
og dagsett var þegar móðirin átti að
fylgja Pótri í skólann.
í upphafi hugsaði Pótur eigi svo mikið
um samræðuefni þetta; en þegar tfminn
nálgaðist varð hann áhyggjufullur þegar
talað var um skólagöngur og lexíur o.
s. frv. Þetta ský, sem var varla hægt
að eygja í fyrstu, stækkaði meir og
meir þangað til það hafði þakið allan
himin Péturs, en nú gerðist barnslega
hjartað hans svo örvæntingarfult.
Daginn áður en Pótur átti að fara í
Bkóla var hann mjög styrður í lund og
var næstum örmagna orðinn þegar hann
opnaði hjarta sitt og lót í Ijósi sorg
sína með svo hljóðandi spurningu:
Mamma, er það satt að eg eigi að fara
í skóla? Já, Pótur, öll börn verða að
fara í skóla til að læra að lesa, skrifa
og reikna o. s. frv., til að geta orðið
nytsamir og duglegir menn. Já, mamma,
en ef nú að elns elnn maður væri til á
allri jörðinni, er ekki kynni að lesa,
hvað gerði það til ?
Enda þótt Pótri hafi fundist þessi
meining sín vera rótt og þótt tilmæli
hans um undantekningu frá reglu þess-
ari fyndinn gat hann samt ekki komist
hjá vegi skyldu sinuar og varð því að
taka á móti kenningum skólastjórans.
Mörg ár eru liðin síðan, og nú er Pét-
ur orðinn fulitíða maður og er sjálfur
kennari annara, síðan hefii hann vissu-
lega oft glaðst af því að móðir hans að
þessu sinni ekki varð við tilmælum hans.
Ef til vill virðist sumum drengjum og
stúlkum enn þann dag í dag vera mjög
leiðinlegt að ganga í skóla og þurfa að
læra svona mikið; en ef þið athugið
þetta rétt, ættuð þið að vera þakklát
foreldrum ykkar, er gefa ykkur bækur,
hús og heimili, föt og fæði og hjálpa
ykkur í öllu, svo að þið getið orðið
nytsamir og góðir menn. Einnig ættuð
þið að þakka kennara ykkar. Kostið
kapps um að Jæra eins mikið og ykkur
er unt á skólaárunum, og munið fyrst
og fremst eftir því að elska Drottinn
mest af öllu, svo að þið getið verið með
honum á himnum.
:——: •
Pening’ar.
Peningar eru enkisvirði í sjálfu sór.
Maður getur ekki borðað þá, ekki drukk-
ið þá, og ekki klætt sig í þá. Maður
getur haft fulla vasa af peningum og
þó dáið úr hungri, þorsta, eða kulda,
ef ekki væri mat, drykk eða klæði að
fá. Peningar eru langt frá því að vera
það bezta og ekki heldur næst því bezta,
sem maður getur átt. En þeir eru samt
góðir fyrir þá, sem brúka þá róttilega.
Alt fæst fyrir peninga, segja menn.
Nel, svo er ekki.