Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Side 5

Ungi hermaðurinn - 01.02.1916, Side 5
Ungl hermaöurinn. 13 leggnum biðjandi um mat handa sjálfri eór, þrem systkinum og móður sinni veikri. Þetta var bæði þungt og erfitt fyrir hina feimnu telpu, Margróti. Hinn magri líkami heunar nötraði af kulda og ótta fyrir hundunum, sem ekki mættu henni með neinni sórstakri vinsemd er hún nálgaðist dyr hús- bænda þeirra. Oft skulfu varir hennar af innri tilfinningu, því enda þótt hún væri einungis beiningastúlka, bar hún þó undir hinum þunnu klæðum hjarta, sem ekki gat orðið tilfinningalaust fyr öllum þeim óþægilegu orðum, sem hún varð að mæta: — Kemurðu aftur í dag? eg hefi ekkert handa þór núua! — Hvað gjörir hann faðir þinn? Ó, bara að það hefði ekki spurt um pabba hennar, þvi hann var dáiun, og það var einmitt þess vegna að hún ar spurði hana hvað hún héldi að stjöruuruar hefðu að þýða. »Ó, pabbi! Geturðu ekki skilið, að það eru göt á himninum, sem Guð hefir til þess að sja okkur í gegnum<£. Kathleen litla gat nú orðið lesið léttustu orðin, og þegar hún var fjögra ára var hún svo til læs. Þó hafði hún lært annað, sem var miklu betra, og það var að koma með allar sínar barns- legu áhyggjur fram fyrir sinn himn eska föður í bæn. Það kom oft fyrir, að þegar hún var búin að lesa bænirnar, sem henni höfðu verið kendar, að þá bætti hún einhverju við frá sjálfri sór, til dæmis að Guð vildi líka blessa brúðurnar — og þó að slíkar bænir hættu eftir þvf sem hún eltist og fókk meiri skilniug, þá komu aðrar saklausar barnabænir í — 6 — varð að betla. Endurminningin um kærleika föðursius og hiu hamingju- sömu ár meðau hann lifði, kom Mar- grétu altaf til að gráta, og tárin lystu oft sorgiuni og ueyðinni miklu betur eu nokkur orð hefðu getað megnað. A þennau hátt voru þegar nokkur ár liðin fyrir lit'.u Margróti, en þenn- an dag gekk henni óvanalega illa. Alsstaðar hvar sem hún kom hafði fólkið svo mikið að gera, það var ver- ið að taka upp jaröepli og engiun vildi eyða tíma í það að sinna beininga- stúlkunui, þess vegna varð hún að ganga allan daginn án þess að fá svo rnikið Bem einti brauðbita, til þess að seðja hungur sitt með. Hún hueig niður við dyr fátækrar konu sem mett- aði af frjálsum vilja hið kungraöa barn og skifti því sem eftir var af brauðinu í fjóra parta handa þeirn sem heima þeirra stað. — Þegar Kathleen var fjögra ára kom Moody til Parísar. Einu sinni fókk hún að fara með á samkomu í aineríksku kirkjunni. Það var mjög heitt í veðri, og nauðsynlegt að fara snemma til þess að fá sæti. Hún var mjög þreytt áður en sam- komunni var lokið. Um kvöldið bætti hún við bæniua sína: »Góði Guð! Eg þakka þér fyrir þessa góðu samkomu, og eg þakka þór fyrir, að þú sendir svoua margt fólk þangað. En góði Guð! Ef eg fer á morgun, þá láttu samkomuna ekki verða Bvona lengi^. Vór viljum geta þess, að það var und- antekning. en ekki regla, að taka hana með á slíkar samkomur. Biblfan var fyrsta bókin, sem Kath- leen var gefin til þess aö lesa í. Henni voru sagðar sögur úr henui, án þess

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.