Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Síða 4

Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Síða 4
92 Jóla- Ungi Hermaðurinn. Vitringarnir. (Eftir stabskafteiu Grauslund). Og þeir gengu inn i húsið og sáu bavnið ásamt Maríu móður þess og félln fram og veittu því lotn- dýrindisgjöfum, sem þeir höfðu með sér. Það var ekkert konunglegt að sjá hjá þessu litia barni. Hann hafði enn ekki gert neitt stór- virki, svo að menn þar af leið- andi sööu mátt hans og veldi. ingu, og þeiv opnuðu fjárhírzlur sinar og færðu þ;im gjafir, gull, reykelsi og myrru. (Matt. 2, 11.). A Ð hefir eflaust verið und- arlegt að sjá þessa stóru og riK.u menn falla á kné og tilbiðja litla Jesú-barnið og fórna því Samt sem áður feröuðust þessir vitringar langa leið til þess að finna Jesúm. Já, þeir urðu að yfir- gefa föðurland sitt, œtt og vini, og leita lengi, áður en þeim hepn- aðist að finna frelsara heimsins. Og það er ekki örðugt fyrir oss að skilja hvað var orsökin til

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.