Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Qupperneq 7

Ungi hermaðurinn - 01.12.1917, Qupperneq 7
Jóla-'ÍJngi hermaðurinil. 95 þarftu að verða til þess að geta elskað mig, barnið mitt? Góða mamma, eg elslca þig, og eg hefi altaf elskað þig. Af hverju spyr þú um það? en svaraðu mér upp á hitt. Móðiiin hélt áfrata: Hvað þarftu að verða gamall til þess að þú getir treyst mér og trúað mér algerlega fyrir þér? Það hefi eg altaf gert, elsku mamma, svaraði barnið óþolin- móðlega og um leið og hún lagði handlegginn um hálsinn á móðir- inni, hélt barnið áfram: En svar- aðu mér nú. Mig langar svo til að vita það. Móðirin hélt áfratn: Ilvað þarft þú að verða gamall til þess að þú getir gert það sem eg krefst af þér ? Þá fór barnið að skilja hvað móðirin var að fara: Það get eg þegar gert, því þú krefst ekki Gleði(egra*pg blessunarríhra jóía óskutr; vér öííum lesendum Unga Tíermannsins. meira af mér en það sem eg get gert. Þá endaði móðirin með því að segja: Þá getur þú líka orðið sannkristinn nú undireins, barnið mitt. Því það er ekki annað en að elska Guð föður, sem hefir verið svo góður að gefa oss sinn son, og trúa honum fyrir öllu í Jesú nafni og gera það sem hann krefst af oss?« Já, sagði barnið. Svo krupu þau saman, móðir- in fól Guði barnið sitt í bæninni til þess i Jesú nafni að verahans barn og sannur lærisveinn Jesú Krists. A

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.