Ungi hermaðurinn - 01.07.1918, Síða 3
Ungl hermaðurlnn
51
ir drengir og stúlkur, sem láta sigrast
og veröa þjófar, missa hreina samvizku
og saklausa gleSi meS þvf aS taka þaS
sem þau eiga ekki. ÞaS kemst ekki
altaf upp; en muniS þaS börn, aS GuS
sér alt, og hann segir í orSi sínu aS
þjófar fái ekki aS komast inn í him-
ininn. Þegar þiS því freistist til aS
stela eSa gera eitthvaS ljótt, þá skul-
uS þiS altaf biSja Jesú uro aS hjálpa
ykkur til aS sigra freistiuguna og flyta
ykkur burt frá því, sem freistar
ykkar.
Hún manima á mig.
Kona nokkur spurSi lítinn dreng,
hvort hann vildi koma meS sór, en
hann svarSi: »Nei«. j>Af hverju viltu
þaS ekki?« spurSi konan. >Af því aS
hún mamma á mig«, svaraöi hann.
ÞaS var skynsamlegt svar.
Skyldum viS geta lært nokkuB af
svari þesBa barns? Þegar Satan og
óguSlegir menn freista okkar til þess
aS ganga meS þeim á syndarinnar
vegi, þegar heimurinn freistar okkar
og segir: >Kom«. Þá skulum viS svara
ákveðin: »Nei, eg geri þaS ekki, Jesús
á mig!«
»Þór eruB ekki yðar eigin, þór er-
uð d/ru verði keyptir«, segir postulinn.
Hvers erum vór þá?
Vór erum Krists, sem hefir keypt
oss og endurleyst oss meS sínu dýr-
mæta blóði. Og fyrst vór erum hans,
ber oss að þjóna honum og þóknast
honum.
VII. kapítuli.
Þjófasamkoma.
GuS auðsýnir kærleika
sinn til vor, þar sem Krist-
ur er fyrir oss dáinn
meðan vór enn vorum í
syndum vorum. (Róm.b.
5, 8.)
Shaftesbury lávaður gat nú baldið
hinu margvíslega starfi sínu áfram
meS enn betri afstöðu, þar eS hann
nú hafði vald til að bera upp laga-
frumvörp 1 parlamentinu, á þeim sviS-
um, sem hann sá að endurbóta þurfti
meS eSa er stjórnin þurfti aS hefjast
handa.
Spurningunni um hvaS gera ætti við
alla umrenninga Lundúnaborgar var
enn ekki svarað að fuilu.
Töt-"-'<kólarnir hóldu sínu starfi á-
-- 48.—-
fram, en því fleiri sem þeir urðu, því
örðugra var aS fá hæfa menn til aS
stjórna þelm. Ástandið var eflaust
víSa eins og Charles Dickens lýsti ein-
um af þeim, sem hann hafSi skoðaS.
»ViS komum inn f holu, þar var
mjög iágt undir loft og andrúmsloftiB
var svo eitraS, að manni lá viB köfn-
un.
það var eins og öllum syndum væri
slept lausum, börnin æptu og hömuB-
ust viS dyrnar. Kennararnir höfðu
góSan vilja, en þeir voru ekki stöSu
sinni vaxnir. ÞaS sáu lærisveinarnir
fljótt; því ilskan hefir góðan skilning
á því, hvar húu getur komið sínu
fram.
Þeir hæddust aS konunum, og tóku
algerlega af þeim völdin. Þeir svör-
uðu Biblíuspuiningum með guðlasti,
-• 49 —