Ungi hermaðurinn - 01.07.1918, Side 4
52
Ungl hermaðurlnn,
Yitinn og sjómennirnir.
Það kostar mikið fó að byggja
vita. Einn einstakur viti kost-
ar mörg þtisund krónur, svo
vér getum skilið, að það er
enginn hœgðarleikur að byggja
marga vita.
En vitinn er vinur og leið-
arvísir sjómanna; hann segir
þeim hvar skerin eru og aðrar
hættur, sem þeir verða að var-
ast að nálgast með skipið.
Og hann vísar þeim líka leið í hinu
þóttasta myrkri, svo að þeir geta rat-
að leíð sína með hjálp ljóssins frá vit-
anum utan af hinu stóra hafi og inn
í höfn.
Á þennan hátt bjargar vitinn á ári
hverju mörgum mannsiífum frá að
farast á hafinu, og það er ekkert ó-
eðlilegt, þó að sjómönnum þyki vænt
um vitana. —
En það má líka líkja manns'.ífinu
við skip, því við erum öll á ferð á
hinu mikla lífshafi. Takmark vort er
sungu, dönsuðu, flugust á, rændu hver
frá öðrum og virtust algerlega djöful-
óðir á meðan á kenslunni stóð. Það
voru ekki einungis börn, sem hór var
um að ræða, en hálffullorðnir menn og
konur sem lifðu sem umrenningar og
vasaþjófar.
Það varð að byrja á ny, það varð
að rannsaka krlngumstæður hvers og
eins og hæfileika þeirra, ef eitthvað
átti að vera hægt að gera fyrir þá og
fá þá inu á aðra braut.
Niðurstaðan varð sú, að það sem
þessir vesalingar þyrftu með, væru
betri verustaðir. Nú eru í öllum stór-
bæjum ódýr kristileg gistihús, þar sem
er sóð fyrir hreinlæti og góðri hegðun.
En það var ungur aðalsmaður, sem
kom því fyrsta á fót í Lundúnum, og
bonum veittÍBt fljótt bú gleðl að sjá
— 50 —
hvaða áhrlf hreinlætið og kringumstæð-
urnar höfðu á hjörtun. En það þurfti
meira til, ef það átti að hjálpa þeim
verulega til þess að vinna fyrir sór á
heiðarlegan hátt.
Um þetta leyti fekk Shaftesbury
góða hjálp.
Það var árlð 1848, þegar stjórnar-
bylting brauzt út f mörgum löndum.
í Englandi óttuðust menn hana líka,
en hin góðu lög, sem höfði veiúð sett
hin siðustu ár, hjálpuðu til að sefa ó-
ánægiu fólksins. En Viktoria drotn-
ing og maður hennar, prins Albert,
sáu þó að þau urðu að gera eitthvað
til þess að ná samúð þess hluta þjóð-
arinnar, sem hirðsiðirnir hóldu þeim
frá. Það var einungis einn, sem gat
gefið þeim góð ráð því viðvíkjandi,
— 51 —