Ungi hermaðurinn - 01.07.1918, Page 8

Ungi hermaðurinn - 01.07.1918, Page 8
56 tTngl hermaðurtnn. Söncjvar. Lag: Den store Læge nn er her. Sá stóri læknir hann er hór, Hann heitir herrann Jesús. Hans orð fyrir’ hjartað hugguu er, Ó, heyr þá raust frá Jesú. Kór: Indælast nafn í englakór, Ágætast nafn er finst á jörS, Kæra, stóra frelsisorS Jesú, kæri Jesú! Ó, lof og dýrS, eg Drottln fann, Eg elska herrann Jesúm, Eg elska hvern, sem elskar hann, Eg elska nafniS Jesú, Hann hefir’ mig leyst frá synd og sorg, Só lofaS nafnið Jesú, Hann er mín trúar örugg borg, Ó, dýrSlegt nafn er Jesú. Lag: Om Glædon end mig fölger. Þó líði vel, mlg langar Svo löngum komast heim, Minn hugur þráir þangaS Úr þessum tárageim AS himins sólar sölum, Þar sælan broBÍr viS, Frá jarSar dimmum dölum, Þar drotnar náttmyrkrið. Kór: Heim, heim í himinlnn. Hve oft mig langar þangað, Til þín i himininn. Þar mun mór ekkert ama Og engin finst þar neyð, Þar sorg ei svekkir framar Og sál mín sór ei deyS. Þar fæ eg vini’ að finna, Sem frá mér kipt var hór, Þar lof skal eilíft inna, Minn æðsti herra, þór. Frá sunnudagaskólanum. Sunnudagaskólalexíur. Sunnud. 21. júlí Post.s. 14. 1 — 18 v. — 28. júlí — 14. 19—28 — — 4. ágúst — 15. 1—12 — — 11. — — 15. .13—41 — Vikuleg biblíuvers til að læra utanað. Sunnud. 21. júlí: Dvöldu þeir þar nú alllangan tíma og töluðu einarðlega í Drotni, sem bar orSi náðar sinnar vitni. (14.—3.) Sunnud. 28. júlí: Yór eigum aS ganga inn í guSsrfki í gegnum margar þrengingar. (14.-22). Sunnud. 4. ágúst: Þeir sögðu frá, Lversu mikið GuS hefði látið þá framkvæma. (15.-4.) Sunnud. 11. ágúst: Mönnum, er lagt hafa lff sitt í hættu fyrir nafn Drottins vors Jesú Krists. (15,—26.) Útg. og &bm.: S. Grauslund. Isafoldarprentsmiöja.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.