Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Blaðsíða 6

Ungi hermaðurinn - 01.11.1918, Blaðsíða 6
86 Ungi hermaSurinn Kærleiksgjöfin. Ríkur kaupmaSur í Vesturheimi, bar einkennilegan minnispening í úr- festinni sinni. Vinir haus skopuSust oft að þessum pening, því þaS var ekki annaS en tveggeyringur. En hvers virði var hann? Eigandinn vildi ekki selja hann fyrir 100 krónur. Já, jafn- vel ekki fyrir 10.000 kr. Litla dóttir hans hafði gefið honum hann eitt sinn er honum lá við að örvænta. »Eg var búinn að missa alt sem eg átti«, sagði hann með tárin í augunum, »og eg sat við skrifborðið mitt og studdi hönd undir kinn, og reyndi að eygja ein- hverja leiö út úr kröggunum. »Hvað er þaS að vera féflettur pabbi«, spurði litla telpan mín alt í einu. Eg hlýt að hafa sagt orðið hátt: »Það þýðir að eg á enga peninga barnið mitt, pabbi þinn er fátækur maöur«. Barnið keifaði burt á iitlu fótunum sínum, en kom brátt aftur, og hér í úrfestinni minni hangir það sem hún gaf mér. Það var engin stóreign, nei, en það var grundvöllurinn að eignum mínum, því þaS jók mér hug. Tiotnið þér sem ungir eruð. Ungi lesari, gef þú Guði æBkuár þín. Það er sérstakt fyrirheit fyrir þig — »Þeir, er leita mín s n e m m a, skulu finna mlg«, Þvi hugsar, ef til vill: eg er of ungur enn þá, til að vera guðhræddur; eg skal njóta heimsins uw stund, eg hefi nógan tímann fyrir fyrir mér. Of ungur til að vera guð- hræddur! En þú ert ekki of ungur til að syndga, né of ungur til að deyja, nó of ungur til þess, að þór só kastað í helvíti. Vera má, að þú náir ekki fullorðinsárunum, og því síður gamals aldri. Það er mikill fjöldi manna, sem deyja eins ungir, eins og þú ert. Ef þú gengur inn í kirkjugarð — hversu mörg leiði yfir ungu fóiki verða þá eigi fyrir þór. Hver veit nema dauð- inn só einmitt nú að reiða til höggs við þlg ? Ó, komdu þá á þessari stundu til Jesú. Þú villist stórlega, ef þú hyggur, að trúin geri þig þunglyudan. Hún ein getur gert þig sannfarsælan, Margir ungir menn hafa reynt það, og munu þeir allir geta sagt þér, að guðræknin hefir miklu meiri unaðsemd í för með sér en synd og hógómaskap- ur. Þú munt komaBt að raun um það, ef þú kemur til Jesú. Er það líklegt, að hann láti förunauta sína verða van- sæili ' en þjóna heimsins? Hvernig getur þú þar á ofan þorað að lifa svo degi lengur, að hrinda honumfráþór? Hann býður oss að trúa og hlýða sór þegar í stað. Hvern dag, er vór sláum iðraninni á frest, fremjum vór nýja uppreist, og »söfnum reiði á degi reið- innar«. Þú segÍBt vilja iðrast, þegar þú sért orðinn gamall. En vór þurf- um aöstoö heilag& anda til að geta iðrast; og ef þú segir: »meðan eg er ungur, vil eg þjóna djöflinum, og ekki snúa mór til Guðs, fyr eu eg er kom- inn í dauöann« —, hyggur þú að GuS gefi þór með nokkru móti sinn anda? Er eigi þetta að slökkva andann? Getur þú ekki orðið alveg hirðulaus og óhæfilegur til að iðrast? Mjög fáir hafa snúizt á gamals aldri. Ef þu kemur ekki til Jesú, meðan þú ert

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.