Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Blaðsíða 8

Ungi hermaðurinn - 01.06.1920, Blaðsíða 8
48 ÍJngl heímaSurlnn. »Hér sé eg himininn, er hann líka eign þíu?« Hinn auðugi og hégómlegi landsdrottinn skildi sneiðina, og það varð bið á þvi, að hann grobbaði aftur af sinni jarðnesku velsæld. Söngvar. 1. Lag: Þú Guö, Bem »týrir atjerna her. Guðs orð er frækorn furðu smátt, Bem felst í hjartans leynum; en aftur getur orðið hátt, ef að þvi hlúa reynum. Guða orð er pevla skær og skír, sem skin með ljóma hreinum; sú perla er aldrei oss of dýr, því eignast hana reynum. Guðs orð er fé, sem finnum vér í frjóvum akurreinum; en ritningin sá akur er með öllum sinum greinum. 2. Lag: Det haver saa nyligen regnet. Enn þá roðna þér rósir á vöng- um, Ver þvi röskur og beittu kröftum vel; Og -með hljómsterkum svellandi söngum Mátt þú sigrandi ögra lífi’ og hel, í>ú átt æskunnar vor, Og þin auðnurík spor Verða mörg, ef þú hefir hug og þor. »-*■ LJ Q l Frá SBnimdogaskólanuin Sunnudagaskólalexíur. 8d. 27. júní Op. 21. 1— 7. ver» — 4. júlí Mós. 1. 1— 8. — — 11. — — 8. 20—22. — og 9. 8—17. — — 18. — — 15. 6—18. — Vikuleg biblíuvers til að læra utan að. Sd. 27. júní: Eg Jóhannes, sá borgina helgu, þá nýjuJerúsal- em, stíga niður af himni frá Guði.« (Op. 21, 2.) Sd. 4. júli: Og Guð leit yfir alt sem hann hafði gert, og sjá það varharla gott. (1. Mób. 1,31.) Sd. 11. júlí: »Boga minn set eg í skýin, að hann sé merki sátt- málans milli min og mann- anna«. (1. Mós, 9, 13.) Sd. 18. júlí: Og liann trúði Drottni og hann reiknaði hon- um það til réttlætis. (1. Mós. 15, 6.) Útg. og ábm.: S. Grauslund. ísafoldarprentsmiöja.

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.