Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Síða 4
36
Ungi herraaðurinn.
fyrir oss í baráttum lífsins og
íreistingum, því að það þýðir
frelsari, sigurvegari og endur-
lausnar'i safnaðar Guðs og frið-
þægjari; já, þetta var þýðing hins
dýrmæta nafns, sem Jósef vai'
boðið að gefa barninu, honum,
sem átti að frelsa lýð sinn frá
syndum þeirra (Matt. i, 21), en
þetta nafn benti einnig á þá bar-
áttu, sem honum var ætlað að
heyja gegn hinum íiáráða oglævisa
óvin, sem engum manni var unt
í eigin krafti að vinna sigur á.
En það boðaði einnig ósigur fyrir
sálnaóvininn, alt frá þeim tíma
að það var fyrst nefnt, og þess
vegna er nafnið »Jesús« hið feg-
ursta nafn, bæði á himni og jörðu,
því að sigurifln Ijómar í hverjum
sérstökum staf þess. Og í hvert
sinn, sem það er nótað í trú og
trausti, mun það á ný hljóma af
sigri í sérhverri freistingu, baráttu
og mótlæti, og alveg sérstök sig-
urgleði felst í því gegn hinurn
flærðarfulla höggormi, hvers höf-
uð sigurhetjunni auðnaðist að
mola; jafn vel þótt hinn fláráði
höggormur gæti marið hæl hans
(1. Mós. 3, 15.).
Jesú dgrmœta nafn felur ætið
í Bér hans mikilvæga fyrirheit:
»Sjá eg hef gefið yður vald til að
stíga ofan á höggorma og sporð-
dreka og yfir öllu óvinarins veldi,
og elckert skal yður minsta nie'in
gera< (Luk. 10, 19.).
En það er líka mikið meira í
þessu blessaða nafni »Jesús«, því
hann stendur sjálfur persónulega
á bak við það með öllu lífi sinu,
og sýnir sig þar bæði í orði og
verki.
Það sýnir hann sistarfandi dag-
lega á meðal iýðsins í Nazareth,
þess vegna ber hann svo raikla
umhýggju fyrir oss undir öllurfl
kringumstæðum lífsins. Vér sjá-
um einnig í þessu nafni, hve
auðsveipur og hlýðinn hann var
við föðurinn, jafnvel þótt það
kostaði hann sjálfsafneitun til-
síðustu stundar. Auðmyktina
hafði hann fengið ofan að frá og
hún bar hann yfir regindjúp nið-
urlægingarinnar. Hann vgr jafn-
an reiðubúinn að leggja alt í söl-
urnar fyrir oss, en þrátt fyrir
það var hann jafnan sigurhetjan
í smáu sem stóru gegn valdi
óvinarins Þess vegna gripur
nafnið »Jesús« yfir alt mannlífið
og sýnir því kraft sinn og Ijóma
undir öllum kringumstæðum líf9
vors.
En bámarkið yfir öllu hans
lífi er það, að hann gaf sig frí-
viljuglega i dauðann fyrir oss.
Dauði hans er fullnaðar sönnun
fyrir því, hvers virði líf hans er
fyrir oss Umhyggja hans fyrir
oss, hlýðni hans við föðurinn.