Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Síða 7

Ungi hermaðurinn - 01.05.1922, Síða 7
 Ungi herraaðurinn. 39 eilifðin íinna þig'. En hvar mun hún finna þig? Eg hefi ásett ttér að eilífðin skuli finna raig i himnaríki, því Jesús er minn birðir, og hann vill einnig verá þinn hirðir, ef þú lætur haml nú þegar finna þig. »1 dag ef þjer hey'rið hann ranst þá forherb• ið ékTá'hjörtu yðar.a (Fíeþr. 3. 15.) Á kristilegri samkorau einni var talað ura sannkristiiegá n'otk- ún hvíldardagsius. ’Mpðal þeirra, sem þar töluðu, var bóndi nokk- úr ofan úr sveit, er Ziegler hét, og raælti hann á þessa leið: ■ »Faðir rainn, sem bjó á feikna stórri bújörð vann aldrei,. og lét beimiliefólk sitt aldrei vinna á sunnudegi og hélt því æt.íð í'raru, uð hann hefði aldrei tapað neintl ^ið það. Aftur á móti blessaði Guð störf hans ríku'ega. Sjálfur er eg einnig bóndí i sveit og befi talsvért stóra bújörð; ennþá böfum við þó aldrei unnið að beyskap eða kornyrkju nokkurn §unnudag. Þó er alt á heimili ruínu i svo góðu lagi, að ná- grannar minir segja ætíð: »Zieg- ler hefir víst annan guð en vér hinir; því hjá honura þróast korn- ið svo vel, að hann getur byrjað uppskeruna 14 dögum fyrr en aðrir« ■ Mín reynsla er því sú, að það er. blessun innifalin í þvi, að miniiast hvildardagsins og undir öllum kringumstæðum, að halda hann heilagan. Öll velgengni sveitabóndans ’ei’ undir því komin, að blessun Guðs hvili j7fir störfum hans«. Kona úr sveit sagði við sama tækifæri: »Það er ekki nóg, að v • afsökum sunnudagavinnuna íneð þvi að segja: »Yið verðum að koma korninu inn í hlöðuna þegar • það er orðið þurt«. Það er ' betra að , trúa o^ segja: >Guð blessar störf vor og gefur góð.t uppskeru, þá gengur alt yel*. Minstu þess, að halda hvíld- ardaginn heilagan — Sex daga sknltu erfiða og vinna alt þitt verk; en sjöundi dagurinn er hvíldai’dagur, hélgaður drotni, Guði.þinum; þá skalt þú ekkert verk vinua, og ekki sonur þinn eða dóttir þín, þræll þinn eða ambátt þín, éða skepnur þínar eða nokkur útlendingur, seríi hjá þjor er innan borgarhliða þinna«. (2. Mós. 20, 8—10).

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.