Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Side 3

Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Side 3
Ungi hermaðurinn. 1ó um, og eg vil gefa alt sem eg á, áður en eg fer burtu til að mæta besta vini barnanna, sem fórnaði öllu fyrir mig.« Móðirin gerði eftir ósk hinnar deyjandi stúlku. Foringjarnir, sem af hendingu voru staddir í bænum og sem höfðu heyrt um veikindi litlu stúlkunnar hjá Tanaka San, flýttu sér til heimili8 hennar, og er þeir komu þangað, var andi Soroíma floginn til hinna eilífu friðar- bústaða svo þeir hittu að eins bina sorgbitnu móður. Þeir hugg- uðu hana og kendu henni ,að biðja. Nú er einni kenslukon- unni fleira við samkomurnar í flási Tanaka Sans; það er móðir Sotnima, sem öðlaðist hið him- neska ljós í sál sína gegnum trúfesti litlu dótturinnar. SannleibiFinnjr íarsæll. Fangelsisprestur nokkur segir 8Vo frá: »Fyrir hér um bil 10 arurn var leiddur fram fyrir mig Ungur kaupmaður, sem þegar flafði verið 3 ár í hegningarhús- mu fyrir svik. Hann var frá ■^erlín og átti þar unga konu og eitt barn. Hvað ætli verði um mig? hafði hann oftlega spurt, eu eg hafði ávalt svarað honum, °S eins í þetta skifti. »Seg þú ávalt sannleikann og haltu þér fast við guðs boð«. En hann var hræddur um, að hann fengi hvergi atvinnu, ef hann segði satt um, hvar hann hefði verið, og hvers vegna hann hefði verið settur í hegningarhúsið. Samt lofaði hann því, er hann fór, að segja jafnan sannleikann Að löngum tíma liðnum kom til mín snyrtilega búinn heldri maður, sem eg með naumindum þekkti, að var fangi sá, sem eg áður liafði talað við. Hann sagði mér þá frá högum sinum á þessa leið: »Undir eins eftir komu mína til Berlín fór eg til einhverrar hinn- ar stærstu verslunar þar í borg- inni og leitaðist við að fá þar atvinnu. Eg var leiddur inn fyrir æðsta verslunarstjórann og sýndi eg honum hinar fyrri með- mælingar mínar, er hann las með mikilli eftirtekt. En því næst spurði hann mig að hinni ótta- legu spurningu: »Hvar haflð þér verið síðastliðin 3 ár?« »í hegningarhúsinu Z.«, svaraði eg. »Og fyrir hverjar sákir?* spyr hann. »Fyrir svik«, svaraði eg. »Hvernig þorið þér að segja frá því opinberlega?« spyr hann, »þar eð þér þó alls ekki getið imyndað yður, að þetta verði yð- ur til meðmælingar í mínum aug- um«. »Sáluhirðir minn hefir ráð- (Framhald á bls. 78).

x

Ungi hermaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.