Ungi hermaðurinn - 01.10.1922, Qupperneq 6
78
Ungi hermaðurinn.
(Framhald frá bls. 75).
ið mér til þess, að segja jafnan
sannleikannc, svaraði eg, »og eg
hefi lofað honum að gera það«.
»Jæja, góðurinn minn!< svaraði
hann. »Hafið þér einnig lofað
honum að breyta ráðvandlega
hér eftir ?« Og er eg játti því,
rétti hinn gamli maður mér hönd
sína og sagði: »Fyrst þér hafið
haldið annað loforðið og sagt
sannleikánn, þá ætla eg einnig
að trúa yður til þess að halda
hitt, ogþjónamér með trúmenskuc.
Það sem öðrum hafði fyrst hepn-
ast eftir margra vikna eftirsókn,
það tókst mér undir eins með því
að segja sannleikann*. Þannig
talaði hinn fyrverandi hegningar-
hússfangi, sem nú var kominn í
góða stöðu«.
Qrugg UErnd.
Drengur nokkur hafði það fyr-
ir sið á hverju kvöldi, þegar
hann var háttaður og búið var
að slökkva ijósið, að segja:
»Pabbi ert þú hér?« — »Já
drengur minn«, var svarið.
»Viltu vera hér hjá mér í alla
nótt?«
»Já, góði drengurinn minu«.
Eftir þetta samtal fór hann
öruggur að sofa. Þessi litli dreng-
ur óx upp og er nú orðinn gam-
all maður, um 70 ára gamall, en
hann fer aldrei svo að sofa, að
hann ekki fyrst komi fram fyrir
auglit síns himneska föðurs og
biðji: »Faðir viltu varðveita
mig á þessari nóttu?< Guð heflr
líka altaf heyrt bænina hans.
Kai 11 m rili.
Móðir nokkur hafði einhverju
sinni sagt litla drengnum sínuni
frá frelsaranum og þeirri gleði
sem rikir á himnum; og henni
hafði tekist að vekja áhuga litla
drengsins á himnaríki, svo að hann
hrópaði: »0, manna látum okkur
fara þangað nú þegar.<
»Það getum við ekki vinur
minn,« svaraði móðirin, »ekki
fyr en hinn kærleiksríki Guð
kemur að sækja okkur.c
»Getum við þá ekki,« sagði
barnið, »búið um dótið okkar, svo
að við séum tilbúin þegar hann
kemur að sækja okkur.«
Ert þú reiðubúinn að m®ta
Guði?