Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Page 5

Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Page 5
Ungi Hermaðurinn. 5 aranum skatt eða ekki? Eigum vér að gjalda, eða ekki gjalda? En hann sá óeinlægni þeirra og l sagði við þá: Iiví freistið þér mín? Færið mér denar, að eg sjái hann. En þeir færðu honum hann. Og hann segir við þá: Hvers mynd og yfirskrift er þetta? En þeir sögðu við hann: Keisarans. En Jesús sagði við þá: Gjald- ið keisaranum það sem keisarans er og Guði það sem Guðs er. Og þá furð- aði stórlega á houm. Þá kom einn af fræði- mönnunum, er hafði hlýtt á orðaskifti þeirra; skild- ist honum, að Jesús hefði svarað þeim vel, og spurði hann: Hvert boðorð er fyrst allra? Jesús svaraði: í'yrst er þetta: Heyr, ísra- el! Drottinn, Guð vor, hann einn er Drottinn. Og þú skalt elska Drottinn, Guð þinn, af öllu hjarta þinu °g af allri sálu þinni ög af öllum huga þínum og af öll- htn mætti þínum. Annað er betta: Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig. Ekk- 6|t annað boðorð er þessum meira. Qg fræðimaðurinn sagði við hann: ^annlega sagðist þér vel, meist- að hann er einn, og enginn 6l’ annar en hann. Og að elska hann af öllu hjarta og af öllum skilningi og af öllum mætti, og að elska náungann eins og sjálfan sig, er miklu meira en allar brennifórnir og sláturfórnir. Og er Jesús sá, að hann svaraði virð- uglega, sagði hann við hann. þú ert ekki] fjarri guðsríkinu. Og enginn þorði framar að leggja spurningar fyrir hann. Og í kenningu sinni sagði hann: Gætið yðar við fræðimönnunum, sem gjarnt er að ganga í síð- skykkjum og vilja láta heilsa sér á torgunura og kjósa sér efstu sætin i samkundunum og helstu

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.