Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Page 6
6
Ungi hermaðurinn.
sætin í veislunum. Þeir eta upp
heimili ekknanna og flytja lang-
ar bænir að yfirskini; þeir munu
fá því þyngri dóm.
Og hann settist niður gagn-
vart fjárhirslunni og horfði á
mannfjöldann leggja peninga i
fjárhirsluna; og margir auðmenn
lögðu mikið. Og ekkja nokkur
fátæk kom og lagði tvo smápen-
inga, sem er einn eyrir. Og
hann kallaði til sín lærisveina
sína og sagði við þá: Sannlega
segi eg yður, þessi fátæka ekkja
lagði meira en allir þeir, er lögðu
í fjárhirsluna; því að þeir lögðu
allir af nægtum sínum, en hún
lagði af skorti sínum alt það sem
hún átti, alla björg sína.
Biblíuvers
til að læra utan að.
Kærleikurinn gerir ekki ná-
unganum mein; þess vegna er
kærleikurinn fylling lögmálsins.
Smælki.
Lærðu sjálfsafneitun — og þá
saknar þú aldrei neins.
Sá heflr lært mikið sem hefir
lært að hlusta á Ouðs rödd í
sjálfum sér.
Hið glöggasta merki þess, að
maðurinn sé fæddur með mikluru
eiginleikum er að þekkja ekki
til öfundar.
(Eftir Moody).
Eg minnist þess að eg prédik-
aði í þorpi einu, þar sem eg var
alveg ókunnugur og maðurinn
sem eg gisti hjá, bað mig að af-
saka að hann yrði fjarverandi
um kvöldið. Þarna sat eg í dag-
stofunni og mér hálfleiddist, svo
hugsaði eg sem svo: »Skyldu
ekki börnin koma bráðlega inn,
svo eg geti leikið mér við þau«,
en eg heyrði ekkert til neinna
barna. Loks kom húsbóndinn
heim, og eg spurði hann að hvort
hann ætti ekki börn, og hann
svaraði: >Jú, eg á eina litla
stúlku, sem nú er í himnariki,
og það gleður mig að hún er þar«-
»Gleður það þig«, spurði eg, >>a^
barnið þitt er dáið?« Hann sagði
mér þá upp alla söguna, að hano
hefði gert barnið sitt að skurð-
goði meðan það lifði, og þanmg