Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Qupperneq 7

Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Qupperneq 7
r Úngi hermaðurinn. 7 gleymt frelsaranum. En svo bar það við einn dag, þegar hann kom heim að litla stúlkan lá dauðveik. Þegar hún dó ásakaði ^ann Guð um það að hann hefði tekið einkabarnið sitt í stað þess a& taka barn einhvers sem mörg ^etti. »f>egar eg kom heim frá gröfinm*, sagði hann, »lagðist eg 1 sæng mína og grét sáran. Loks ®ofnaði eg og dreymdi mig þá, eg þóttist vera á gangi í eyði- ^örku, og kom að fljóti miklu, 8etn sýndist svo svalt og skugga- *egt. Eg var að því kominn að ^núa frá því, er eg heyrði rödd ^inum megin fijótsins er hrópaði: ”í>abbi! Pabbi! Komdu hingað.* % leit yfir um, og virtist mér Þá að eg sæi dóttur mína ásamt ^Örgum fleiri skínandi verum. % sá hana benda mér með hend- lQni, og rödd hennar fanst mér ^ndaelli en meðan hún var hér á jörðu, Eg þóttist nú ganga alveg of- aa að flljótinu, og ætla mér að vaða yfir, en það var svo djúpt °g svo straumhart, að mér var ömögulegt að vaða yfir. Eg lit- a^ist um eftir ferjumanni, en þar var enginn. Eg gekk upp og ofan n^eð fljótinu, en alt var árang- nrslaust. Aftur heyrði eg barnið niitt segja: »Komdu hingað«. En a|t í einu heyrði eg rödd, er mér Vlrti8t koma frá himni er sagði: *Eg er vegurinn, sannleikurinn og lífið: enginn kemur til föðursins nema fyrir miga. (Jóh. 14. 6.) og við þessi orð vaknaði eg. Eg skildi nú að frelsarinn var að kalla mig til afturhvarfs, og trú- arinnar á sig, því þá gæti eg mætt litla barninu mínu. Konan'mín er nú einnig frels- uð, og við munum bæði sakir Krists, sem nú er okkar vegur, mæta kæru litlu dótturinni okk- ar í himnaríki«. Söncjvar. i. Með Binu lagi. Sjáið raerkið! Kristur kemur, Krossins tákn hann ber. Næsta dag vér náum sigri, Nálæg hjálpin er. — Kór: Jesús kallar: »Verjið vígið, Vaskra drengja sveit!« Láttu hljóma ljúft á móti Loforð sterk og heit. — Myrkraherinn, syndasveimur Sígur móti oss! Margir falla, felast sumir, Flýjum þvi að kross. Lítið upp, því lúður gellur, Ljós Gruðs trúin sér.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.