Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Page 8

Ungi hermaðurinn - 01.01.1923, Page 8
8 Ungi hermaðurinn. Göngum djarft í Drottins nafni, Dreifum fénda her. Heitt er stríðið, hermenn falla Hringinn kringum oss; Æðrumst samt ei, hátt skal hefja Herrans blóðga kross. 2. Lag: Vov at staa som Daniel. Set þér háleitt mark og mið, Manndómsbogann spenn; Gakk í þraut og drýgðu dáð, Sem Daníels hreystimenn. K ó r: Berstu djarft, sem Daníel, Drottinn hjálpar þá; Stíg á stokk, vinn heit sem hann, Hlusti hver þar á. Ragar sálir sín og viss Svikagjöldin fá, Þær, sem renna krossi Krists Og köppum Daníels frá. Margur hraustur hels um slóð, Hné við sverðaleik, Þar sem beint að vigi vóð Hin vaska Daniels sveit. 3. Lag: Jeg vil synge 6n Sang om mit Eg vil syngja þér söng Um það sælunnar láð, Um þau sælunnar heimkynni fríð, Hvar ei stormar né stríð (•) Árgangurinn af (•) (J) Unga hermanninum (j) kostar nú aðeins 1 krónu (I) + burðargjald (•} (5) Gerist strax áskrifendur (J) Á þess ströndum er háð, Hvar vér stöðvumst um eilífa tíð :,: 0, þú himneska vist, Hvar mín huggun er vís, Þá heilögu borg fæ eg séð! :,: Horfir hugur minn æ — Og þar heimili kýs, Otal herskörum útvaldra með. 0, hve sælt er að sjá, Um þá sælunnar slóð, Iivar söknuður hverfur og stríð; :,: Þar við himneskan söng Og við hörpunnar ljóð Vil eg hvila um eilífa tið. :,: x+x x+x x+x x+x x+x x+x + x+x x+x x*x..x+£.,x*x.56 XÍ--------------------------- !4 p 'Á IX k IX Í4 ix Í4 & l*' Muniö sunnudagaskóla Hjálpræðishersins hvern sunnudag kl. 2. Verið velkomin. ^Í'xJxi'xpC'XpS X*X- x*x' • j?|x‘ 'i' ;x‘ 'xjx’ ■xfx' 'xjx 'xix Útg. og ábm.: S. Grauslund. ísafoldarprentsmiðja li.f.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.