Ungi hermaðurinn - 01.03.1924, Blaðsíða 7

Ungi hermaðurinn - 01.03.1924, Blaðsíða 7
Ungi hermaðurinn 23 toanneskjur á jörðunni brátt megi þekkja og elska þig. Amen«. Því hsest fór hún með peningana til forstöðukonu sunnudagaskólans, 8®m hún gekk í, því hún áleit a& henni væri hest kunnugt um hvernig þeim væri best varið tyrir málefni frelsarans. Þegar Jesús kemur aftur, mun N8si litli glaði gefandi áreiðan- lega komaSt að raun um, hvílíka ^lessun gjöfin hefir haft fyrir hina 8vörtu, gulu eða brúnu heiðingja, 8em hún vildi færa til frelsarans, hieð að gefa aleigu sína. Og á- reiðanlega hefir Guðs alsjáandi aaga, hvílt með gleði á þessu Wni, sem þrátt fyrir hið örðuga umhverfi hafði gefið honum hjarta 8ltt svo snemma. t>að var fallega gert. I Bænska »Unga hermanninum* stóð eftirfarandi smásaga: »Dag nokkurn opnuðust búðar- , Jmnar hjá kaupmanni einum og ltln komu tveir litlir drengir, 8em voru ekki stærri en það, að be: 6lr gátii teigt höfuðið upp á ^arborðið. Annar þeirra hélt á tVleyring milli fingranna, og þeir ' °ru auðsjáanlega báðir ákveðnir 1 tví að nota tækifærið sem best. ' P^rningunni um hvað þeir ætl- uðu að kaupa, svöruðu þeir þann- ig að það var augljóst að þeir voru ekki ákveðnir í því. Svo gengu þeir meðfram búðarborð- inu, horfðu á vörubyrgðirnar og töluðu um hvað þeir ættu að kaupa. Að síðustu komu þeir auga á einn af aurabaukum Hjálpræðishersins, sem stóð þar á borðinu. Þá virtist allur efi hverfa úr huga þeirra — þeir hugsuðu sig um stundarkorn — svo fóru þeir báðir að borðinu, létu aleigu sína í aurabaukinn, og gengu síðan út úr búðinni glaðir í bragði«. Hvað var klukkan? »Hvenær ferð þú að hátta?« var einhver sem spurði Mæju litlu að, sem var aðeins fjögra ára gömul. Litla stúlkan þekti ekki á klukkuna og varð þess vegna í ráðaleysi um hverju hún ætti að svara. En eftir dálitla umhugs- un svaraði hún: »Eg fer að hátta þegar visirarnir á klukkunni standa beint upp og niður«. Getur nokkur af lesendum blaðsins sagt hvað hún meinti að klukkan væri?

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.