Ungi hermaðurinn - 01.03.1924, Blaðsíða 2

Ungi hermaðurinn - 01.03.1924, Blaðsíða 2
18 Ungi hermaðurinn. Ðiblían hennar Maríu Dahl María Dahl fékk Biblíuna að gjöf frá móður sinni, sem nú var nýlega dáin. Þess vegna þótti Maríu vænna um þá bók, en nokkra aðra; og þess utan hafði hún lesið svo mikið í henni. Margir kapitular og einstök vers voru undirstrikuð, og mað- ur opnaði aldrei Biblíuna svo, að ekki yrði fyrir augum manns eitt eður annað vers sem var undir- strikað. Og það sem kannske meira en nokkuð annað batt Mariu við þessa Biblíu, var, að hún hafði lesið svo mikið í henni fyrir drengina í bekknum sínum og margir af drengjunum höfðu meðtekið sannleikann. — Henni virtist þessi Biblía færa með sér sérstaka blessun. Þess vegna tók það mjög á hana, að hún hvarf skyndilega. Hún bauð há fund- arlaun, sem voru mikið yfir verð Biblíunnar, en hún fékk hana 8amt sem áður ekki. Hversu slæmir, sem sumir af drengjunum, sem hún hafði safn- að inn frá götunni, voru, gat hún samt sem áður ekki trúað þvi að nokkur þeirra hefði tekið hana. En hún var nú horfin og María gat ekki annað en beðið Guð innilega að hún mætti verða til blessunar fyrir þann, seö1 hefði tekið hana. Svo kom striðið, og Mar*a Dahl var ein af þeim sem sig til að hjúkra hinum sæi'ðu‘ Ein orusta var um garð geng'0 og margir særðir og deyjand' raenn voru fluttir á sjúkrahúsið' Þegar María kom inn í sjúkra’ stofuna, þá var það einn af ber- mönnunum, seni lét í ljósi gle®’ sína yfir að sjá hana. — Há" minti8t þó ekki að hún hefði seð hann áður. Hann nefndi þvl nafnið sitt og sagði eftirfarand' • »Eg er drengurinn sem stal BibH' unni yðar. Eg gerði það aðeio8 að gamni mínu, en þegar þér s?0 í bekknum sögðuð frá því hva® yður hefði þótt vænt um hana< vegna þess að móðir yðar hafð1 átt hana, þá var eins og eg aði að kafna. Eg vildi hafa g^' ið alt mögulegt til þess að e& hefði ekki tekið hana. En e» var altof dramdsamur til þess a® viðurkenna það sem eg haf®1 gert; og mér fanst ennig að e eg skilaði henni, þá gæti það h1' ið út fyrir að eg gerði það hj að fá fundarlaunin. Eg yfirg3 bekkinn fljótlega og eg varð stöð ugt verri og verri, já eg £e[ ekki sagt yður hversu óguðlegul eg var; en altaf hélt eg Bibh' unni með þeirri hugsun að senda hana til yðar við tækifæri,

x

Ungi hermaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.