Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Síða 2

Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Síða 2
74 Ungi hermaðurinn. var raöað upp í bifreiðina og á tröppur húsBÍns. — Hvað var á seiði? Jú, það var sunnudagaskóli Hjálprœðishersins sem var að fara í skemtiferð inn í svokallaðan Tunguskóg, sem er inn í fjarðar- botninum, og við það tækifæri var þörf fyrir myndasmiðinn, þvi BÍIk fylking sem þessi átti skilið að myndast. Hér sjáið þið fylk- ingyna ferðbúna. Nú tók bifreið- in til starfa og þaut af stað hlað- in glöðum og brosleitum börnum og inn að Seljalandi, sem er bær hér inni í firðinum hér um bil miðja vegu inni í skóginum, lengra komst hún ekki, hitt urðum vér að ganga. Bifreiðin fór 4—5 ferð- ir. Gönguferðin gekk stórslysa- laust, að visu blotnaði eitthvað af börnunum við að detta á leið- inni, en sólin þurkaði það aftur. Þegar vér náöum ákvörðunar- staðnum settumst vér niður til að borða, og kom þá i ljós, að nestið hafði minkað á leiðinni, hjá sumum, enda er sultur eðli- leg afleiðing erfiðrar göngu. Þeg- ar búið var að borða, sauð á kaffi- katlinum bjá frú kaptein Árskóg, bvo var kaffið búið til og það drukkið með beztu lyst. Síðan var farið í ýmsa leiki um stund. þvi næst voru sungnir sálmar og þessi dýrðlegi dagur endaður með þakkargjörð tii Guðs, og svo lagt af stað heimleiðis; gangandi út að Seljalandi og svo í bifreið það sem eftir var. Svo var þessari ferð lokið. — EndurminDÍngarQ' ar lifa í þakklátum hjörtum. — Dagurinn endaði með opinberri samkomu i samkomusalnum og þar Báum við aftur mörg af börH' unum sitja við »hliðina á mömmu* og hlýða með gaumgæfni á fagU' aðarboðskapinn. Guð blessi æskulýð íslands! Veljið Jesús sem vin ogleiðtoga, því þá getið þið verið örögg um framtíðina. Maria og Gestur Arskóg kapteinar Sláandi írásögn. í fölskyldu einni voru: faðir- inn, móðirin og öll börnin þrætu- gjörn og uppstökk. Nágrannarn- ir heyrðu oft fúkyrðin og áflog' in. Það bar við eitt sinn, að elsta dóttirin öðlaðist frelsun; 1 hjarta hennar barst neisti af hugarfari Jesú, og með henm barst nýtt hugarfar inn á heim' ilið. Með kærleika og þolinm»ðl sigraði hún alla fjölskylduna, að lokum sögðu nágrannarnir‘ »Ó, hvílík breyting er nú orðin á fjölskyldu Hansens!« Engar þrsef' ur var þar framar að heyra, en aðeins káta söngva og kærleik0' rík orð.

x

Ungi hermaðurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.