Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Page 5
ttngi hermaðurinti.
n
Varpaði honum svo til jarðar með
®líkum mætti, að hann stóð aldrei
uÞp framar.
Svo réðst hann á hús, reif það
1 aundur, drap 6 menn og lim-
lesti eins marga. Síðan hljóp hann
'it í skóg reif tréin upp með rót-
atn 0g kastaði svo mæðinni svo-
litla stund.
Lögreglan var nú komin sam-
aá, og nú var skotið á dýrið. Það
íeia á fætur með ógurlegu öskri
°S réðst að lögreglunni svo hún
Sat naeð naumindum bjargað lifi
8inu.
Loksins kom þetta til eyrna
^ajains, og hann var svo hygg-
að senda boð eftir hinum
^amla gæzlumannni filsins. Um
^Völdið kom maðurinn til bæjarins.
‘Hvað hafið þið gert við fílinn
^iön?* var það fyrsta sem hann
Sagði. »Hvar er hann?«. Honum
Var visað þangað, og hann fór
6tfax af stað.
hrópaði óttaslegið, að
ann mætti ekki nálgast filinn.
. í'ólkið
h;
11 hann daufheyrðist við öllum
^iðvörunum, og undir eins og
,1kom auga á fílinn, kallaði
atlD bliðlega á hann.
a8t
■^likill mannsöfnuður hafði safn-
saman og allir biðu nú með
a<lina í hálsinum eftir úrslitunum.
^illinn teygði upp ranann, rak
Pp öskur og hljóp á móti mann-
IhUm
en það skeði ekkert ótta-
legt. Þegar þeir mættust, vafði
maðurinn handleggjunum um ran-
ann á fílnum, og fíllinn lét vel
að honum, eins og hann væri
smábarn. Fíllinn og gæzlumaður
hans grétu báðir og mannfjöldinn
nálgaðist æ meir. Fíllinn sýndi
vini sínum sár sin og hann fór
höndum um þau öll, grét og sagði
í sífellu: »Hvað hefir verið gert
við elskulega fílinn minn«. Siðan
fór hann á bak og þeir héldu nú
af étað, menn horfðu undrandi
á eftir þeim. Nú var aftur kom-
inn friður á í litla þorpinu. Þau
öfl, sem komið höfðu þessu á,
voru hin sterkustu I heimi: vin-
átta, hlutteJcning og Tcœrleikur.
Sunnuðagaskólinn
Sunnudagurinn S. október.
(Þriðji spurningadagur).
40.
Ávextir andans í daglegu lífi.
Post. Gjörn. 9, 31—42.
VERS TIL MINNIS: »Ávöxtur
andans er: kærleikur, gleði, frið-
ur, langlundargeð, góðlyndi, góð-
vild, trúmenska, hógværð, bind-
indi«. (Gal. 5, 22—23).
1. Starfsþroskinn (31. vers).
2. Pétur í Lydda (32.-35. vers).
Lækning Æneasar.