Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Qupperneq 6

Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Qupperneq 6
78 Ungi hermaðurinn. 3. Pétur í Joppe (36.-42. vers). Dorkas er uppvakinn frá dauðum. Aths. Dagskráin frá síðasta spurninga-sunnudegi gildir einnig fyrir þennan sunnudag. SPURNINGAR: Aths. Svigatölurnar aftanvið hverja spurningu sýna númerið í >sveitatil8kipuninni« (Kompagni- ordre), þar sem hinar nauðsyn- legu upplýsingar er að finna. 1. Hvert var hið dásamlega loforð, sem Jesús gaf lærisvein- um sínum, þegar hann skýrði þeim frá, að hann mundi yfirgefa þá innan skams? 2. Hvernig varð hinn efagjarni Tómas að hinum trúaða Tóm- asi? (32). 3. Hve lengi áttu lærisveinarn- ir að dvelja í Jerúsalem? (33). 4. Hvernig fór himnaförin fram? (33). - 5. Hver voru þau ytri tákn, sem fylgdu því, er postularnir fyltust heilögum anda? (34). 6. Hvaða árangur varð af inn- blæstri heilags anda á hvíta- sunnudag? (34). 7. Hvað bar til þess, að kryp- lingurinn við musterishliðið gat gengið ? (35). 8. Hvérjar voru þær illu fyrir- ætlanir, sem Ananias og Saffira upphugsuðu í sameiningu? (36). 9. Hvernig fór Guð með þá? (36). 10. Hvenær og hvers vegoa sagði Pétur: »Framar ber oð hlýða Guði en mönnum* ? (37). 11. Hvað hét maðurinn, seio vildi kaupa gjöf heilags anda og hvernig var honum refsað? (38)- 12. Hversvegna var Filippu8 sendur út á eyðimörkina? (39). 13. Á hvern hátt veittist Fi' lippusi náð til þess, að bjálpa Eþíópanum? (39). 14. Hver var Kornelíus? Hvað boðaði engillinn hotíum? (40). 15. Hvernig undirbjó Guð Pétuf undir för hans til húss Korne* liusar? (40). 16. Á hvern hátt sýndi Guð það í húsi Kornelíusar, að sálU' hjálp stæði öllum til boða? (4D‘ 17. Skýrðu frá, hvernig Pétuf slapp úr fangelsinu? (42). 18. Hvar og hvernig eyd^11 vinir hans nóttinni, og hvern^ fengu þeir að vita um lausn hans ? (42). 19. Hvað gat Pjetur gert fyr^ Æneas og Dorkas með aðsto heilags anda? (43). Sunnuðagurinn 12. október. 41. Davíð, hinn smurði konungur ísraels- 2. Sam. 2,3—11; 3,31—39; 4, (segið frá, lesið ekki I); 5, 1-—&’ VERS TIL MINNIS: »HeP'a: konungurinn fagnar yfir vel

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.