Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Page 8

Ungi hermaðurinn - 01.10.1924, Page 8
80 Ungi hermaðurinn. I. Lag: Juble min Tunge. Lausnarinn kallar, komið þér allar, vegmóðu sálir, eg veiti frið.} Eftir mér breytið, öruggar þreytið stríðið, því fús eg legg yður lið. Byrði mín létt og okið mitt er indælt, það flnna skjótt munuð þór, vonglaðir iðjið, vakið og biðjið, dýrðlegt svo hljótið hnoss. Ó, hvað er meira indælt að heyra En þessi náðarorðin svo blíð Herrans af munni, — heitt sem oss unni svo að hann þoldi þjáning’ og stríð. Hann sem<frá eilífð til eilífðar ímynd er föðursins hátignar; með sinu blóði, meistarinn góði, græddi vor syndasár. Hvað er sem bætir, — böl þegar mætir, betur en trúin á frelsarann? Hún er sú eina uppsprettan hreina eilífa svölun er veita kann. Komið til Jesú, hann kallar enn; komið því tíminn liðinn er senn. Ef þér vel breytið, yður er heitið sólbjörtum sigurkrans. 2. Lag: Han den samme er i Dag. Eg hefi heyrt að herrann Jesús hafl stöðvað vind og sjó, gengið yflr ölduföllin eftir vild. öllum var hann vina beztur, veitti náð og bætti hag! Komið, heyrið helgan sannleik: Hann hinn sami er í dag. Kór: Eins og var, hann er i dag eftir týndum er á leit, að sér dregur fallna sveit; já, eins og var, hann er idag- Er hinn blindi Bartimeus boðskap fékk um nálægð hans, hrópaði hann: þú, herra KristuL hjálpa mér. Blindnin hvarf og Bartimeus bót þar fékk á eymdarhag. Heyrið orð, sem hjartað kætir: Hann hinn sami er í dag. Haltir, blindir, þreyttir, þjáðir, þungum syndum hlaðnir menn, öllum boðið er tilJesúsihans faðm- Snert sem konan fald hans fat9' fær alt komist þá í lag. Fallna menn af flokkum öllum frelsa vill hann enn í dag. Börn hér f Reykjavfk sem óska að ganga f skátaflokk Hjálprœðis- hersins snúi sér til lautenants E. Holm, á skrifstofu Hjálprœðishers- ins. Börn innan II ára aldurs fá ekki inntöku i flokkinn. "Útg. og ábm.: Boye Holm. ísafoldarprentemiðja h.f.

x

Ungi hermaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ungi hermaðurinn
https://timarit.is/publication/528

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.