Ungi hermaðurinn - 01.05.1927, Side 4
36
Ungi hermaðurinn.
talandi vottur þess, hve sinna-
skiftin voru róttæk hjá þessum
kynflokki, sem nefndi biblíuna
»Guðs munn«. Doktorinn segir;
»Jeg mætti þar eitt sinn aldur-
hnignum manni, sem var mjög
dapur að sjá. — »Hvað amar að
þjer, vinur?* sagði jeg. »Er nokk-
ur nýlátinn?c
»0, nei,« svaraði hann. »Það
er enginn dáinnc.
»En hvað er þá að? Þú ert
svo sorgmæddur að sjá.c
Öldungurinn strauk sjer um
ennið og sagði:
»Sonur ipinn segir, að hundur-
inn minn hafi jetið eitt blað úr
biblíunni«.
»Nú«, sagði jeg, »ekki liættu-
legra en það. Það get jeg senni-
lega bætt yðurc,
»Já — en«, svaraði hann, »nú
er hundurinn mjer gagnslaus hjeð-
an af. Hann bítur engan framar,
Hann mun aldrei framar veiða
sjakala. Hann verður álíka mein-
laus eins og mjer virðist það fólk
verða, sem trúir á þessa bók.
Hermenn okkar verða svo blíð-
lyndir. — Nei, hundurinn verður
mjer gagnslaus upp frá þessu«.
Mttníð stinnttdagaskóía
Hjáípræðíshersíns.
Pvaöriö.
Ung stúlka kom þjótandi inB
í stofuna.
»Nú skal jeg segja þjer sögu,
amma, sem mjer var sögð ud
Ellu. — Jeg hefi aldrei heyrt
neitt þvi liktlc
»Hægan, hægan«, sagði gamlUi
hægláta konan. »Er sagan sönn*-
»Það geri jeg ráð fyrir. Ung-
frú Jensen sagði mjer haua, og
hafði hana eftir Amalíu, sem ei'
vinstúlka Karenar, systur Ellu*•
»Er sagan vingijarnleg?«
»Ja—a, vingjarnleg! Jeg vildi
ógjarna, að slikar sögur flyg*
mann frá manni um mig!«
»En er þá nauðsynlegt, að henni
sje á loft haldið?«
»Ne—ei, amma, nauðsynlegt ei’
það auðvitað ekki*.
»Þá vil jeg vera undanþegin
því að hlusta á hana!« — Þai'
með var því lokið.
Vjer mundum losna við marga
hnifstunguna, sem beint er að
baki voru, margar illmælgis hvik-
sögurnar, ef allar þær þvaður-
sögur, sem berast munn frá munnii
væru fyrgt sáldaðar á sáldi sann-
leikans og vinsemdarinnar.