Ungi hermaðurinn - 01.05.1927, Side 6
38,
Ungi hermaðurinn.
Naðra í leyní.
örn flaug af kletti hátt í loft
upp. Hann sveif um loftið litla
hríð; en innan skamms varð flug
hans hvarflandi og stefnulaust.
Annar vængurinn varð máttvana
og hinn stuttu síðar, og samstund-
is fjell hann dauður til jarðar.
Maður, sem var sjónarvottur
að þessu, gekk þar að, sem örn-
inn lá, og tók hann upp Sá hann
þá, hver orsökin var.
Þegar örninn sat á klettinum,
hafði örlítil naðra bitið sig fasta
i hold bans, og er hún gróf sig
inn í holdið, þá varð hann afl-
vana og fjell loks dauður til jarðar.
Hefir þú aldrei sjeð dreng eða
stúlku tapa jafnvægi sálarinnar,
verða eiiðarlaus, óábyggileg, Ijúg-
vis, bvarflandi og hverflynd, þar
til örvæntingin hefir heltekið þau?
Þú veitst ekki hvað þessu'veldur,
en hið alskygna auga Guðs sjer
og þekkir orsökina: Vanræksla
bænarinnar, undirförult ódreng-
lyndi, ljettúðugt samneyti við ó-
orðheldni og lygi. Það er naðran,
sem fallinu veldur, lævís og leynd
eins og hin, sem erninum hvat-
aði á helveg.
-....
Krossínn líknar.
f Þegar stríðið hófst milli Frakka
og Þjóðverja 1870~voru tveir
8miðir að leggja steinflöguþak á
hús eitt í Basel; annar var frá
Elsass, en hinn var Þjóðverji'
Þeir voru góðir vinir, en nú áttu
þeir að fara að berast á bana-
spjótum. —---------■
Veturinn var genginn í garð'
Kvöldið eftir orustuna hjá Chatfi'
pigny var vigvöllurinn þakinn
föllnum og særðum. Biturt froat
jók um helming þjáningar hitfDa
særðu. Á meðal þeirra var steitf'
ílöguleggjarinn frá Elsass. Ha»n
vissi, að yrði liann að liggja nætur'
langt í valnum, mundi hann hel-
frjósa. Alt í einu heyrði hatftf
sagt við hlið sjer: »Bróðir!«
Hann leit um öxl og sá fyÞ
verandi vin og samverkaman11
sinn, Þjóðverjann.
»Hvað sje jeg?« sagði Elsass-
maðurinn. »Ert þú líka særður?
Getirðu hreyft þig, þá vertu mjei’
samferða. Þaina er sjúkraskýl1!
þangað förum við báðir«.
»En það er frakkneskt!*
»Það skiftir engu máli; það til'
heyrir rauða lcrossinum?«
Þjóðverjinn var fótbrotin'1)
minsta hreyfing var honum lítt
þolandi kvöl. En þeir brutust
samt áfram og komust til sjúkra-
skýlisins, þar sem þeim var vel
tekið og hjúkrað, þar til báðir
voru grónír sára sinna.