Templar - 04.01.1904, Blaðsíða 5

Templar - 04.01.1904, Blaðsíða 5
3 40 að tölu, auk þeirra gerðist br. Bent aukameðliipur í stúkunni. Embættismenn voru kosnir: Æ. T. Bent Bjarnason, Ijósm. Geirseyri. V. T. Gísii Kristjánss., húsm. Vatneyri. G. U. T. Ólafur Jónsson trésm., Geirseyri. R. Sigurjón Gunnarsson verzlm. s.st. Fjr. Sigurj. A. Ólafss. sjóm. Vatneyri. G. Jóh. S. Bjarnas., húsm. Geirseyri. Kap. Bjarni Bjarnason, húsm. s. st. D. Ingibjörg Bergstóinsdóttir, s. st. V. Björg Bjarnadóttir, Vatneyri. Ú. V. Guðjón Jósefss., húsm. Geirseyri. A. B,. Jón Hafliðason yngism. s. st. A. D. Guðbjörg Gísladóttir s. st. F. Æ.T. Sigurður Guðjónsson læknir s.st. Sem stúkuumboðsmanni vár mælt með Daníel Hjaltalín bókbindara á Geirseyri. Flestir af meðlimum stúku þessarar, voru meðlimir í „Bindindisféiagi Patreks- fjárðar" sem er hætt að st.arfa, og hefir aíhent stúkunni eignir sínar, sem eru að- allega innifaldar í fjórum hlutahréfum á 25 kr. hvert í samkomuhúsi „Neistafélags- ins“ á Patreksfirði. Margir þeirra eru því gamlir bindindismenn, þótt þeir eigi hafi verið fyrri í Reglunni. Tveir stofnendurn- ir hafa áður verið í stúku. X Laxdæla nr. 92 heitir ný stúka er br. Pétur Zóþhóníasson stofnaði að Hjarð- arholti í Dölum Í9. Nóv. s. 1. Stofnendur voru 22 að töiu. Auk þeirra voru þeir br. Sigurður Þórólfsson iýðháskólastjóri og br. Guðmundur Davíðsson lýðháskólakenn- ari á fundinum. Aðstoðuðu þeir við stofn unina, og gengu í stúkuna sem aukameð- iimir. Embættismenn voru kosnir: Æ. T. Sigurður Þórólfsson Jýðháskóla- stjóri Búðardal. V. T. Ásdís Þorgrímsd., námsmey s. st. G. U. T. Ingibjörg Pálsdóttir, húsfrú Hjarðarholti. R. Guðmundur Davíðsson, kennari Búðardal. Fjr. Jón Ólafsson, organléikari Hjarð- arholti. G. Guðjón J. Bakkmann, bóndi Hrappsstöðum. D. Páll Ólafsson yngism, Hjarðarh. Kap. Sigurður Páisson skólapiltur, Búðardal. V. Guðmundur Jónsson skólap., s. st. Ú. V. Magnús Magnússon, skólap. s. st. A. R. Kristin Ólafsd. jungfrú, Hjarðarh. A. D. Guðrún Ólafsdóttir, jungfrú s. st. F. Æ. T. Ólafur Óiafsson prestur, s. st. Sem stúku umboðsmanni var mælt með Ólafi Ólafssyni presti að Hjarðarholti. Á fundi stúkunnar 29. s. m. bættust við 2 nýir möðl. er báðir hölðu ritað á stofnbeiðnina, en ásamt, fleirum gátu eigi mætt. Ný unglingastúka. -r- I-Iinn 20. Nóv. síðasti., stofnaði systir Ragnhildur Jónsdóttir húsf-rú á IIvoli í Mýrdal unglingastúku í Dyrhóla- hreppi með 18 unglingum og 6 fullorðn- uin, samtals 24 félögum. Hún hlaut nafnið „Forsælan-4 og er númer ,B3. Þessir voru kosnir og settir í embætti fyrir yfirstandandi ársfjórðung. Æ. T. Bagnhildur Jónsdóttir. V. T. Ólöf G. Einarsdóttir. Rit. Ólafur G. Jónsson. F. R. Guðrún A. Lárusdóttir. G. Kristófer Grímsson. Kap. Oddur Ólafsson. Dr. Gúðm. Guðjónsson. V. Þórarinn Gislason. Ú. V. Jón Högnason. A. R. Jíyólfur Guðmundsson. A. Dr. Ingvar E. Einarsson. F. Æ. T. Sigríður Runólfsdóttir. Sem Gœdumanni var mælt með systir Ragnhildi Jónsdóttir og sem Yara-Gœdu- manni br. Stefáni Ilannessyni. Auk þeirra sem áður er um getið, var br. Guðm. Þorbjarnarson umbm. í stúk. „Vorgyðjan" nr. 83 og systir Guðrún Runólfsdóttir mætt á stofnunarfundinum sem fulltrúar stúkunnar í framkvæmdar- nefnd unglingastúkunnar. Þann 16. Des. síðastl. hafði ungl- ingastúkan 28 unglinga og 9 fullorðna fé- laga, alls 37; hafði fjölgað um 13 síðan á stofnfundinum. Stofnandinn gerir sér mjög góðar vonir um framtíð þessarar nýu unglinga- stúku, því ekkert liefir það verið látið undir höfuð leggjast, sem hefði geta orðið til þess að undirbúa stofnunina sem bezt. Frá stúkunum. * Gleym mér eigi nr. 35 á Sauðárkróki liefir nú fengið stóra viðbót við hús sitt. Varaðsóknin að stúkunni svo mikil í fyrra vetur, að hún sá sér ei annaö fært, en að ráðast i að stækka húsið. Fyrra húsið var 12 ál. á lengd enlOábreidd. En n^a viðbötin, sem á lengdarhlið er bundin og reyst, við norðurgafl eldra hússius, er að lengd 16 ál. en á brcidd 7 álnir, og k.iallari undir henni mestallri 1 kjallaranum undir viðbótinni og i þeim hluta kjallarans, sem liggur undir gamla húsinu, er herbergjum þannig skipað að þar er auk forstofu, eldavélarhús og framreiðslustofa (búr), og stór stofa, sem œtluð er til veitinga. Ér utangengt í kjallarann. Hann er steyptur úr möl, sandi og sementi, að veggjum og gólfi, og um 4 ál. undir loft. Hið efra í nýu bygg- ingunní er yfir miðbik heunar stór stofa, ætluð fyrir leiksvið, með salinn i gamla húsinu fyrir áhorfendasvæði, en litlum herbergjum tveim. sínu til livorrar hliðar; gólf í herbergjum þessum or 2 álnum hærra uppi en gólfflötur gamla hússins. Að öllu er innréttingu hússins mjög liagkvæm- lega fyrir komið og mcð sérstöku tilliti til þess, er bezt hentar fyrir ýmiskonar samkvæmi og mannfundi, svo að allar lfkur eru til þess, að húseignin i heild sinni komi t.il með að bera sig vel. Eins og að líkum lætur, þurfti stúkan á lán- töku að lialda í bráð til að st.andast byggingar- kostnaðinn, þar sem líka jafnhliða var margt og mikið keypt af innanstokksmunum, svo sem full- komnari lampar, ofn, bekkir o. fl. — Að því er til eignar kemur er því stúkan stórum ríkari, en skuldar ekki meira en á fyrsta ári sínu, er hún, að öllu óreyndu, réðst í að byggja hér hús fyrir Regluna. — Það hefir alla stund legið „Gleym mér eigi“ i augum uppi, að henni bæri að vera stórhuga í starfi fyrir Rogluna, og að það varðaði mestu að yarðveita algjört sjáifstæði sitt. Þessvegna hefir hún aldrei hætt sér ut á þann ísinn, som roynist hefir margri stúkunni ó- stæður, að kalla ýms óviðkomandi utanreglufélög til hjáipar sér við húsbyggingar og láta sér nægja þá hluttöku i kúsunum eftir á, sem oft hefir verið ónotaleg, og stundum endað með því, að stúkan liefir verið borin út dauð eða með lífsmarki. Það er hverri ungri stúku fast ráðandi til þess að byggja þannig, að hún hafi fult og óskert yfirráð yfir húsi sínu. Því að eins varðveitist hið dýr- mæta sjálfstæði, að stúkan sé virkilega herra á sinu heimili. Hinn 28. Nóv. hélt „Gleym mér eigi“ samsætf allmikið til að fagna nýu ári sínu og því öðru. að hinu nýa byggingarfyrirtæki var lokið. Mátti það glöggt heyra á máli manna, að þegar um góðu málin er að ræða, eykur þuð drjúgum dug og dáð, fjör og áliuga, að ráðast í sem mest þeirra vegna og leggja mikið á sig fyrir þau. Á sam- komunni voru ræður haldnar af ýmsum, er báru glöggan vott um óskert traust á sigurliins góða málefnis Reglunnar og innilega löngun til að stuðla að þeim sigri. —- Hið sama kom og fram í kvæðum þeim, er gjörð voru fyrir samkv,æmið, svo sem heyra má af þessum erindum úr eiuu þeirra: Og eftir harðan hildarleik i heilar ára-raðir, vér finnumst hvorki föl né bleik, en frjálsir menn og gmðir. Vér yngjumst; —• blóð i æðum hratt nú aftur tekur streyma. 0! það er æ svo gott og glatt að ganga um vonarheima. Þar sjáum fallna fénda sveit eu iýlkiug vora standa. Og heýrða bæn, sem bljúg og heit oft barst til sólarlanda. „Að börn vor mættu biessun þá, „af baráttunni liljóta 'að ieysast. vínsins vauda frá en vits og heilsu njóta.“ Að öllu iór samkvæmið vel fram með hinnf hrcinu og skynsandegu skemmtan, er að sjálf- sögðu á að ráða meðal þeirra, sem eru fulltryggir fyrir þvi, að vin og vitlevsa eigi trufli hugi og hjörtu á skemmtistundunum. Stúkunni hafa bætst meðlimir í vetur, sumir mjög góðir, og hún er eigi efins í að með stækk- uninni muni fylgja aukin aðsókn, er stundir líða.— Stúkan hefir ráðist i að halda uppi sjónleikjum hér i vetur til styrktar máli og fjárhag sínum og Reglunnar um leið. X Umdsemisstúkan «tp. i hélt aðalfund sinn 26. f. m. 22 mönnum var veitt stig.. Ný fram- kvæmdarnefnd kosin, og er meiri hluti hennar búsettur í Hafnarfirði, þar á meðal u. æ. t. og u. r. Eramkvæmdarnefndin hefir eigi setið þar áður. Akveðið að halda áfram Muninn, og skip- uð sérstök nefnd til þess að sjá um haun. Hitt og þetta. X Húbp tölup. Eftir skýrslum læknanna deva árlega af áfengisnautn á Englandi 40,000 'menn, í Belgíu og Hollandi 20,000, á Rússlandi lOo.OOO á Frakklandi 40,000, á Norðurlöndum og Sviss 10,000. Þannig drepur áfengið í þessum löndum 210,000 menn á ári, eða á 30 árum 7t/2 miljón manns, sem er álíka mikið og fallið hefir samtals í öllum stríðum á síðustu ökl. Áfengisnautnin drepur þannig eins marga menn og stríðin. Árið 1898—99 kostaði her Þjóðverja liðugar 739 mill. marka, en á sama tíma eyddu þeir í áfengi 3,000 mill. marka. í Svíþjóð kostar herinn árlega 35 mill kr., en fyrir áfengi er eitt 80 mill.kr. f Danmörku voru gjöldin til hersins árið 1901 tæpar 18 millj. kr. en sama ár eyddu Danir fyr- ir áfengi liálfri 63. millj. kr. X Á siðasta stórstúkuþingi I. O. G. T. í Danmörku var samþykt að hver undirstúka væri skyld til þess að kaupa 2/3—1 eintak af blaði st.órstúkunnar fyrir hvern karlmann er væri í stúkunni.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.