Templar - 21.01.1904, Síða 4

Templar - 21.01.1904, Síða 4
8 V. T. Ólafur Ólafsson. Kap. Guðrún Þorvarðardóttir. Pjr. Guðm. Sigurgísli Guðjónsson. G. Erlendur Jónsson. Dr. Jóhann Marteinn Ólafsson. A. D. Arnbjörn Þorvarðarson. V. Kristján Guðnason. Ú. V. Jón Yaldimarsson. F. Æ. T. Stefán Ágúst Jóhannsson. Sem gæzlumanni var mælt með Einari Einarssyni, Keflavík, og sem varagæzlum. Jóni Jónssyni, í Keflavík. Yonandi er, að þessi nýja unglingastúka, þótt fáliðuð sé í fyrstu, muni fá miklu til vegar komið ; hinir fullorðnu meðlimir hennar hafa lofað henni aðstoð sinni og von um íleiri nýja þegar fram í sækir. — Eg óska því unglingastúkunni til hamingju og óska henni alls góðs, og að hún megi koma miklu góðu til ieiðar í bygðarlaginu. Frá stúkunum. | Dröfn nr. 55 hélt fimm ára afmœli sitt 9. þ. m., on að réttu lagi hofði það átt að haldast 11. f. m., þvi þann dag er hún stofnuð 1898. Br. Pótur Jónsson blikksmiður mœlti fyrir minní stúkunnar, þar með var öllum ræðuhöldum lok- ið. Talsvort var um söng og liljóðfæraslátt, s. Þuriður Sigurðardóttir söng gamanvísur og br. Yald. Stcfí'ensen stud. med. söng solo. Ofurlítinn gamanleik, sem er mjög hlægilegur, léku þaubr. Árni Eiríksson verzlm. og s. Stefanía Guðmunds- dóttir húsfrú, léku þau að vanda vel, enda var hinn bozti rómur að leiknum gjör. Að síðustu vqru „sjálfráðar skemtanir11, en þær eru og verða aldrei annað en dans. og skemmtu menn sér við hann fram eftir allri nóttu. eftir Sig. Júl. Jóhannesson, moð mynd höfund- arins 1. hofti“. Hefti þctta fæst hjá br: Friðrik Friðrikssyni presti í Rvík og kostar 50 aura. X Trúlofuð eru br. Páll Árnason lögregiu- þjónn og s. Kristín Árnadóttir jungfrú, sy^tir Jóns Árnasonar s. g. u t. Þau eru bæði með- limir í stúk. Bifröst nr. 43. X Veikimli. Þeir br. Borgþór Jósepsson St.r. og br. Haraldur Nielsson Umbm. h. st. liggja báðir veikir í bronchitis. Vér óskum þeim fljóts og góðs bata. X Ep. Sigurður Eirikssors lagði á stað í regluboðunarferð 13. þ. m. Hann ætlaði að ferð- ast um Kjalarnes, Kjós, Lundareykjadal og Reykholtsdal. Hann er væntanl. hingað aftur síðast í þ. m. Vér árnum honum góðrar farar og góðs árangurs. X Á síðasla bsejarstjórnarfundi var til umræðu lóðarbeiðni Goodtemplara undir „bind- indis-gistihúsið“ fyrirliugaða. Bæarfulltrúi Kr. Ó. Þorgrímson talaði sérstaklega vel og mikið fyrir máiinu, sömulciðis talaði bæarfulltrúi br. Halldór Jónsson með því. Á móti beiðninni töl- uðu þeir bæarfulltrúarnir Tryggvi Gunnarsson og Ölafur Olafsson, sérstaklega þó hinn síðar- nefndi. Að lyktum var beiðninni vísað til bygging- arnefndar. Templarar ættu að mæta á bæjar- stjórnarfundi í kveld þogar málinu verður ráðið til fullnaðarúrslita, og hlusta á umræður fulltrúanna. Það getur verið leiðbeiniug við næstu kosningar. X Dr. Crocq, nafnkunnur vísindamaður, skýr- ir frá því, að af hvorjum 100 sjúklingum er deyi á sjúkrahúsunum í Bryssel, deyi 80 beinlinis af nautn áfengra drykkja. X Steeðsta stúka i heimi er stúkan Air- drie á Skotlandi. Iíún hefir 1300 meðlimi. XÁ Finnlandi eru 77 blöð, er neitaaðflytja áfengisauglýsingar, fyrir utan þau blöð sem eru bindindisblöð, eða þar sein ritstjórinn er bind- indismaður. Dálítið öðruvísi er það hjá okkur íslendingum. Óskandi að það batni og ritstjór- arnir hætti því, að láta nota blöð sín til þess að breiða áfengiseitrið og spillinguna yfir kaupendur og lesendur blaðs síns. Hitt og þetta. Bulrúnir. XHvað börnin hugsa um bindindismálið kom eitt sinn einkennilega fram í Svíþjóð. Árið 1890 gai kenslukona við skóla nokkurn börnunum spurninguna : „Fyrir hvað eruð þið þakklátust Guði?“ Börnin áttu að rita stutt svar á miða, og koma mcð það í tíma dag- inn eftir. Morguninn eftir þegar kenslukonan tók miðana, hafði eitt barnið ritað á miða sinn: „Eg þakka Guðimest fyrir það.að ekkert veitingahús er á himnum“. Aumingja barnið ! Hvernig haldið þið að lieim- ilislífið liafi verið heima hjá því, þegar það fann ástæðu til þess að svara spurningunni þannig? X Ahrif bar-ns. Svolítill drcnglinokki, er var meðlimur í bindindisfélagi, var dag nokkurn beðinn aí föður sínum að fara til veitingahúss- ins að sækja öf. „Góði pabbi“, sagái drengurinn, „sendu mig ekki til veitingahússins, og er með- limur i „Newman Hall’s band of hope“ (barna- félag). Faðirinn endurnýaði bæn sína. „Góði pabbi“, sagði drengurinn á ný, „eg skal fara ef þú getur sagt mér hvaða gagn ölið gorir, en eg vil helzt vera laus. Hérna eru 6 pence (45 aur- ar) sem eg á, og þú mátt eiga þá ef eg þarf ekki að fara“. Þetta tilboð hrærði föðurinn. „Barn- ið mitt“, sagði hanu, „haltu aurunum þínum, eg skal ekki seuda þig til veitingahússins að sækja öl, en næst er þú fcrð á bindindisfund skal eg fara með þér“. Og hann hélt loforð sitt. Hann fór með drengnum á næsta bindindisfund, og gekk um leið í bindindisfélag. Síðan liefir hann haldið loforð sitt, og iðrast þess eigi. (Alctiv). X KvseSiS, sem er fromst í blaðinu er þýtt af br. Sig. Júl. Jóhannessyni. Kvæði þetta er ásamt fleiri góðum kvæðum i: „Sögur og kvæði 4. ur 5. H ur 6' ^ Taflþraut. 2. Hvítt: K h 8; D b 4; Hd8, e8; E b 6; B g 4, h 6; P f 2 = 8 menn. Svart: Kd3;Dc 8; H a 6, f 1; R d 5, e 4; Bcl; P a 3, c 4, f 2 = menn. Hvítt mátar í 2. leik. Bádningar á 1. dulrún: Bogi, - 2. — : Hreiðar, - 3. — : Tómas, - 1. taflþraut: R t 4 — b 5. ALNAVARA MJÖG FJÖLBREYTT. Nýtt með hverri póstskipsferð. Sturla 36nssou. 1904 er með meiri kostakjörum en nokkurt annað blað á íslandi. Fjallkonan fókk síðastliðið ár fleiri nýja kaupendur en nokkurt annað blað á íslandi. Fjallkonan er vinsælust orðin allra blaða. Fjallkonan er trygðarvinur Good-Templ- ara. Templarar, sem alvara er með málstað sinn, eiga að kaupa Fjallkonuna og styðja að útbreiðslu hennar. Með aukinni útbreiðslu Fjallkonunnar er öllum góðum málum unnið gagn hér á landi. Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst. Ingólfur kemur út einu sinni í viku oftirleiðis; aukablöð við og við; ræðir landsmál öll og stórmál höfuðstaðarins; flitur fréttir innlendar og útlendar; er besta auglýs- ingablað. Kostar 2 kr. og 50 a., erlend- is 3 kr., útsölumenn fá 20% og 1. árg. blaðsins meðan til vinst ef þeir hafa 10 kaupendur. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ $ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ EKTA AííILÍNLITIR ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ h . ♦ ♦ £ hvcrgi eins góðir og ódýr- ^ ' ♦ ♦ ir eins og í ♦ ♦ ♦ rt cs •*> Aa verzlun Sturlu Jónssonar. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ö PT r-f- »5 Hollenskir vindlar og Beykt&bak mjög ódýrt og gott. Fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Singers saumavélar frá Frister & Rossmann. Einkasölu á íslandi hefir: Sturla Júnsson. vinnumenn óskast frá 14. maí næst- komandi. Gott kaup. Sturla Jónsson. Eigandi: Stór-Stúka íslands (I. O. G. T.) Ritatjóri og rgðarniaður: PÉTUR ZÓPHÓNÍASSON. Prentari: ÞOIIV. ÞORVARÐSSON.

x

Templar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.