Templar - 17.07.1904, Side 3
43
gamall sjómaður, og benti á ekkjuna, um
leið og hann skildi kvennmennina.
„Æ ... æ ... æ! veinaði ekkjan við
orð hans, og þurkaði sér um augun með
hárinu.
„Ef ykkur vantar peninga þá skuluð þið
bara haida að jörðin hafi g]eipt þá, og
vera friðsöm . . . og kondu svo með pen-
ingana“ bætti hann stuttaralega við.
Konan- er hafði talið peningana lyfti
möttlinum upp og helti úr lionum í húfu
sjómannsins. Á meðan varjhún að muldra
til konunnar.
,Þakkaðu guði fyrir sorg aumingja ekkj-
nnnar því annars . . .“
„Hvað viljið þið ?“ spurði sjómaðurinn.
„Ost ... — Vín ... — Brennivín
. . . — Brauð?“
„Eftir hverju á eg að hegða mér þegar
þið æpið öll í einu ? Þeir er vilja hafa vin
rétti upp fingurinn. Einn, tveir, þrír, . . .
sex ... níu, níu karlmenn og þrír kvenn-
menn. Það er skárra, nú þeir sem viija
hafa brennivín . . . sex karlmenn, og all-
ir kvennmennirnir nema þrír. Það get eg
liðið. Það get eg svei mér liðið ....
Við eyðum tveim pesetas fyrir osta og ein-
iim fyrir brauð og svo afgangnnm fyrir
drykkjarvörur. Eg kem aftur Jað vörmu
spori“.
Og gamli karlinn fór út úr stofunni og
var svo léttur á sér, að það var eins og
hann hefði orðið tíu ár’urrr yDgri við hlut-
skifti þetta.
Konan er hafði verið aðalstjórnandinn
tók upp möttulinn og lét hann á sig. Hún
setti upp aft.ur þennann alvarlega svip er
hún hafði áður reynt að hafa, en hafði
truflast meðan á orðadeilunni stóð. Hún
stóð í miðjum hópnum, leit til jarðar og
sagði með grátstaf: Salve til hinnar hei-
lögu jungfrúar". Líkfylgdin bað.
„Padre neston íyrir þeim er hafa dáið
í þorpinu“ Líkfylgdin bað á ný. „Ogsvo
Credo til vors himneska löðurs til þess að
hann í náð sinni vilji taka á móti hinum
heilögu messum sem lesnar eru yfir sálu
hins látna, svo hann megi hvíla í friði“.
Likfylgdin bað bæn þessa með mikilli
tilfinningu.
„I nafni, föðurs, sonar og heiiags anda“
sagði konan og signdi sig.
„í nafni föðurs, sonar og heilags anda“
cndurtók líkfylgdin og signdi sig einnig.
(Frmh.)
Nýar stúkur.
X Gæfsm nr. 95 á Djúpavogi var
stofnuð hinn 5. f. m. af regluboða br.
Ásgr. Magnússyni meðlim stúk. Bifröst nr.
43. Stofnendur hennar voru alls 24.
Embættismenn voru kosnir þessir:
æ. t. Sigurður Malmqvist verslunarm. að
Djúpavogi.
v. t. Sigurbjörg Iwersen frú Djúpavogi.
g. u. t. Þórhallur Sigti-yggsson ver/lm. s. st.
rit. Gísli Sigurðsson bóndi í Krossvik.
fjr. Páll Benjaminsson búfr. að Djúpav.
g. Jón Lúðvíksson nánissveinn Kár-
stöðum.
dr. Anna Lúðvíksdóttir jungfr. s. st.
kap. Halldóra Jónsdóttir húsfrú í Sólhól.
i. v. Ámi Árnason vm. að Geysir.
a. r. Jón Thorlacius námssvein Búlands-
nesi.
a. dr. Agneta Iwersen jungfrú Djúpavog.
Sem umboðsm. st. t. mælt með br.
Þórhalli Sigtryggsyni verzlm.
Br. Ásgrímur var áður búinn að koma
til Djúpavogs, og þar tekið mætavel sem
bindindismanni af Iwersen verzlunarstjóra
og frú hans, Ólafi lækni Thorlacius o. fl.
Hann hélt útbreiðslufund þar 20. Maí og
talaði þar auk hans hr. læknir og alþm.
Ólaíur Thorlacius, er talaði máli bindindis-
ins, og kvað gerast meðlimur stúku ef
hún kæmist þar upp. Gengur hann í
stúkuna í sumar ásamt hr. verzlstj. Iwer-
sen er gatt ekki mætt á stofnfundinum.
□ Áfram nr. 96 heitir ný stúka er
br. Sigurður Eiríksson reglubróðir stofnaði
í Dalvík hinn 6. f. m. Við stofnunina
starfaði með honum br. Luðvik Möller
verzlm. Hjalteyri. Stofnendur voru alls 14.
Embættismenn voru kosnir þessir:
æ. t. Gamalíel Hjartarson bóndi að Upp-
sölum.
v. t. Kristjana Hallgrimsdóttir húsfrú í
Dalvík.
g. u. t. og r. Ágúst Jónsson gagnfr. að Felli.
fjr. Þorsteinn Baldvinsson á Böggvers-
stöðum.
g. Hallgrímur Sigurðsson bóndi áHrapp-
stöðum.
dr. Þorsteinn Jónsson á Böggversstöðum.
kap. Gunnlaugur Hallgrímsson á Hrapp-
stöðum.
i. v. Jón Björnsson í Holti.
ú. v. Jón Jónsson á Böggverstöðum.
a. r. Sigúrður Jónsson í Dalvík.
a. dr. Þorsteinn Þorsteinsson i Hálsi.
Sem umboðsm. var mælt með br. Ágúst
Jonssyni gagnfr. og útvegsbónda að Felli.
□ Júníblóin nr. 97 heitir ný stúka
er br. Sigurður Eiríksson regluboði stofn-
aði 19. f. m. i Saurbæ i Eyafirði. Stofn-
endur voru 14 að tölu.
Embættismenn voru kosnir þessir:
æ. t. Davið -G. Eyrbekk bóndi á Skálg-
stöðum.
v. t. Ingibjörg Jónsdóttir í Saurbæ.
g.u.t. Sigfús E. Axfjörð bóndi s. st.
r. Júlíus Gunnlaugsson bóndi að Hvassa-
felli.
fjr. Benedikt Einarsson hreppstj. í Hálsi.
g. Sigurgeir Davíðsson bóndi að Núpu-
felli.
dr. Jakobína Ágústsdóttir í Saurbæ.
i. v. Jóhannes Fiiðriksson að Hvassafelli.
ú. v. Heigi Ágústsson í Saurbæ.
a. r. G. Ágúst Sigurpálsson s. st.
a. dr. Kristjana Gisladóttir s. st.
Sem umboðsmanni var mælt með br.
Bened. Einarssyni hreppstj. Hálsi.
Vér óskum stúkur þessar velkomnar og
vonum að þær komi miklu góðu til leiðar
enda væntum vér þess þar sem þær ailar
hafa góðum drengjum á að skipa. Um-
boðsmenn tveggja liinna síðustu hafa mik-
ið að sogja í sveit sinni.
Nj'a barnastúku stofnaði br. Sigurður
Eiríksson regluboði 7. f. m. á Hjalteyri
með aðstoð g. u. t. Lúðvíks Möllers verzl-
unarmanns. Stúka þessi verður nr. 36,
en nafnlaus er hún enn, því uafn það er
þeir völdu handa henni (Mjallhvít) hefir
önnur bamastúka áður. ■
Taflþrautir.
11. eftir Dr. E. Pálkoslca í Podebrady.
(Tijdschrift v. d. Nederl. Schaakbond 1904.)
Hvítt: Kh 7;Dc8;Hg6;Pc6,
d 3 —• 6 menn.
Svart: K e 5; B e 7, d 1; P d 4, d
5, e 7, g 3 — 7 menn.
12. eftir Oscar Blumentlial í Berlín.
(Wiener Schachzeitung 1903).
Hvítt: Ií f 4, D f 3, H h 5 = 3 menn.
Svart: K g 6 = 1 maður.
13. eftir A. F. Mackenzie Jamaika.
(Wiener Scliachzeitung 1903).
Hvítt: K b 7; D g 4;■ H d 6; R d 8;
B b 8, e 4; P b 3, c 4, d 3 = 9 menn.
Svart: K e 5; H a 3, h 7; R a 2; B
b 2, e 8; P a 6, b 4, f 4, f 7, g 6, h 6
= 12 menn.
í öllum taflþr. mátar hvítt í 2 leik.
3. gáta.
Hvert er það sjö stafa lýsingarorð í ís-
ienzkri tungu er má lesa eins (fá sama
orðið) aftur á bak sem áfram?
Ferhjrriiiiigsgátur.
1. 2.
Eftir I. w. r. Eftir Árv.
í gáturn þessum á að koma sema nafn
i efstu línu lárétt og fremstu línu lóðrétt,
í annari línu iárétt og annari lóðrétt o. s.
frv., þegar búið er að raða stöfunum. í
fyrri gátunni eru öll nöfn ísienzk bæarnöfn,
en í hinni er það
1. borg í Ungverjalandi.
2. ísl. fuglsheiti.
3. ísl. karlmannsnafn.
4. . borg á Gyðingalandi.
Hvað erum vér?
Eftir
Otaf ísleifSson.
Þess vegna sjáum vér svo marga sitja
hjá með krosslagðar hendur, án þess að
taka þátt í hinni fyrstu og jafnframt örð-
ugast baráttu lífsins, af því þeir ímynda
sér, að það sé undir tómri tilviljun komið
hvort þeim lánist það sem þeir taka fyrir
hendur, eða ekki; og að þeir megi búast
við að fara á mis við alla blessun þótt
þeir berjist til liins síðasta blóðdropa fyrir
því sem gott er og fagurt.