Templar - 24.05.1905, Page 2

Templar - 24.05.1905, Page 2
30 ]jóslega(!) frá því í Þjóðólfi 31. Marz síðastl. Og það er bölvað vínið! Það er orðið svo slæmt! — Rétt eins og það hafi ekki altaf verið það. En það sem þó erallra verst, er það, að það er selt »með hóflausu verði«, og því orðið svo dýrt að drekka sig fullan! Svo segir höf. að minsta kosti síðast í grein sinni, og vér slculum álíta að hann viti það. »Reynzlan er sannleik- ur« sagði Jón gamli Repp. En með hverju vill höf. láta bæta þetta? Jú, vitið þið til. Ilann vill láta land- sjóð taka að sér vínverzlunina! Lands- sjóður, eða liið opinbera, á eftir tillögu bans að hafa vinsala í hverri sýslu, eða líkl. lielzl í hverri sveit landsins. En hvernig hinn heiðraði höfundur hugsar sér vinið ódýrara á þann hátt, það mun flestum verða torráðin gáta, því líklega vill háttvirtur höfundur þó eklci láta landssjóð eyða árlega mörg- um hundruðum króna, til þess að gefa landsbúum, eða honum sjálfum, brenni- vín. En það má auðsæll vera hverj- um manni, að það yrði, þó að eins sé litið til fjárhags landssjóðs, með öllu ófær tilhögun. Arlegur kostnaður, laun vínsalanna, yrði að öllum líkindum, mikið meir en það, sem fengist lýrir vínið. Og það litur líka út fyrir að hr. Á. Á. þó að einkennilegt sé, hafi þó getað séð þelta, því áður fyr í grein sinni, er hann að gera grein fyrir því, að vín- salan liorgi sig víða hvar ekki i'yrir einstaka menn. Vill hr. Á. Á. annars ekki láta lands- sjóð reka alla verzlun? Þykir honum ekki gamla einokun- in bezt? Þó nú að hinn heiðraði höfundur vilji láta landssjóð láta sig fá ódýr vín- föng, J)á er það ekki svo að skilja að hann vilji að landsmenn séu fyllisvín. Síður en svo, ])eir eiga bara að drekka »öðrum að meinalausu« segir höfundur. En er unt að drekka svo? Það má segja að það sé illkleyft, af ])ví svo lílill er sá skamtur áfengis, er einstaklingurinn má drekka til þess að skemma eigi heilsu sína, að enginn mun geta fylgt þeim takmörkum. Og þeir er svo gerðu, mundu verða laldir nær þvi bindindismenn. En strax úr því einstaklingurinn neytir svo mikils áfengis, að hann skemmir heilsu sína, þá neytir hann þess eigi lengur öðrum að meinalausu. Venzla- menn hans og þjóðfélagið í heild sinni líður meiri eða minni hnekkir við það. Hinn háttvirti höfundur bendir á enn fleiri leiðir. Það er þá fyrst al- gert vínsölubann, er höfundur vill eigi, og' svo síðast en eigi sísl algert aðflutningsbann, Ilöf. byrjar á því, að bindindismenn sjálfir muni »ekki vera því hlyntir, nema hinir allra æstustu og þeir sem skemst sjá frá nefi sínu«. Hér k'emur greinilega í Ijós, eins og víða annarstaðar í grein þessari, með hve lílilli lilfmning og æsing að höf- undur hefir ritað ritsmíði þetla, svo sem hann er að skýra frá í byrjun greinarinnar. Hann heíir trúlega séð, að það þyrfti að taka það fram, að hann hefði haft skynsemina í ráðum, því fáir mundu sjá það af greininni. Annars er klausa þessi einkennileg vegna hinnar miklu fáfræði er kemur fram í henni, það er auðséð á henni að hinn háttvirti höfundur eigi þekkir til hlýtar það málefni er hann ritar um. Á síðasta stórstúkuþingi var aðllutn- ingsbannið samþykt með 35 atkvæðum geg'n 5, og þessir fimmmenningar þóll- u.st allir vilja aðllutningsbann, og sumir þeirra eru nú algerlega horfnir frá vín- sölubannsskoðunum þeim, er þeir þá höfðu. Getur nú nokkur sagt að bindindis- menn muni ekki vilja aðflutningsbann, þó þessir 5 menn greiddu þannig at- kvæði? Síður en svo. Þeir, sem greiddu atkvæði, og greiða atkvæði, á stórstúkuþinginu, eru i'ull- trúar frá stúkum víðsvegar á landinu. Þar kemur því fram liinn sanni vilji bindindismanna, og' liann var og er aðllutningsbann. Höfundur er annars hræddur um, að aðllulningsbannslög yrðu brotin og vill þess vegna eigi lögleiða þau. En þar er hættan miklu minni en hann hyggur, enda cr mótbára þessi æði fúin og slitin, því hún hefir nú kveðið við, í hvert sinn er lollar liafa verið lagðir á, og þó aldrei revnst réttmæt. Og svo mun enn fara. Þá svíður höf'. að lándssjóður skuli missa tollfé ])að, er hann nú fær af ál'engi, en kynlegt er það þó, að höf. skuli blæða það í augum, þar sem vill gera vinið sem ódýrast, og þá auðvit- að helzt drekka ótollað brennivín. Það er heldur eigi rélt. að g'era mikið úr tolltekjum landsjóðs al' á- fenginu, eða álíta að það ætti að tefja l'yrir aðflutningsbanni. Bæði er það, að l'énu, sem eytt er fyrir áfengið, l'er ver en í sjóinn, og auk þess er hinn óbeini skaði af drykkjuskapnum meiri en all tollféð. Um það þarf ekki að deila. Allir fjármála- og stjórn-l'ræð- ingar hafa verið sammála um þetta. Gladstone sagði t. <1. að hjá bindindis- samri þjóð væri alt af hægt að fá nægt fé til landsþarfa. Það er enginn eli á því, að af því •að neyta slíks óþverra og' áfengið er, hlýst »tjón á heilsu« livers manns, Vísindin og læknar eru margbúin að sanna það, enda margtekur hátlv. höf. það fram í grein sinni. En hann vill láta menn dreklca eins fyrir það, ])ótt þeir skemmi heilsu sína með því. Raunar álítur hann að y>sæmra vœri löggjöfinni að koma í veg fgrtr að mönnum væri boðin slík vara1, heldur en stuðla lil þess að hægt sé að neiða henni upp á menn«, og' er- um vér þar alveg sammála háttv. höf. En löggjöfin gelur einmitt bezl komið í veg' lýrir ál'engiseitrunina með því að banna aðllutning þess. Um það mun hvorki höf. né aðrir efast, og það er það, sem vér bindindismenn viljum og' vinnum að. Vér höfum aldrei ætlað oss að kenna þjóðinni »að lifa með lögum«, heldur viljum vér, alveg eins og hr. Á. Á., »vernda þjóðina« og einstaklinginn frá því sem ætíð verkar skaðlega, »verkar óumílýanlega og undantekningarlaust þveröfugt við það, sem til er ætlast« af drykkjumönnunum, sem minsta kosti sumir hverjir halda, að það hiti sér og hressi. En bæði hitin og hress- ingin er sjálfstál eitt. Hvernig annars hinn háttvirti höf- undur liugsar sér að samrýma, að landsstjórnin (löggjöfin) bæði komi í veg fyrir áfengissöluna og sjálf selji áfengi, það fáum vér eigi skilið, nema að hann, eins og kemur óheinlínis fram síðast og fyrst í greininni, vilji láta gefa vinið en eigi mundi það verða til að auka landsjóðstekjurnar! IJingað lil hefir sú skoðun ríkt, ekki eingöngu hér á landi, heldur og annars staðar, að það sé skylda laga, að vernda einstaklinginn, og þjóðfé- lagið, að svo miklu leyti sem unt er frá því er liefir slæm og skaðleg álirif á þjóðfélagsheildina. Þessvegnaer það t.d. að bannað er hér á landi að selja ópium eða morphin án læknisráðs. Einstakl- ingarnir hal'a ekki gótt al'að neyta ])ess. Nú er það vitanlegt, að áfengið hefir alveg sömu skaðlegu áíirifin og t. d. ópíum, og því á þá ekki að banna það líka? Kinverjar eða Japansbúar mundu telja áfengisbann mikið réttmætara en ópíumsbann, því þar er ópí- ums neytts sem brennivíns hjá oss. Og löggjöfm hefir lilið svo á, er hún samþykti að banna að brugga áfengi hér á landi, að með því væri bind- indismálinu og fjárhag landsjóðs unnið gagn, og' er það frá öllu sjónarmiði rétt séð, enda höfum vér þegar fengið viðurkenning fyrir hve þau lög' séu viturleg. Má þar benda á greinar í »Berling« og »Politiken« síðastliðið ár í tilefni af milliþinganel'nd Dana i bindindismálinu, en vorkunn er það, þótl háttv. höf. eigi viti það. Annars getum vér, svo sem hr. Á. Á., endað línur þessar »í þeirri von að margir verði lil að hugsa bindind- ismálið og' ræða það lil næsta þings, er hlýtur að rcyna að koma málinu í betra horf en það nú er í«. »Að minsta kosti mætli ætlasl til þess, að þingið sæi« að löggjöfmni »væri sæmra«, að koma í veg' fyrir, og »vernda þjóðina eða einstaklinginn«, gegn því að mönnum verði »boðinn bánvænn óþverri (e: áfengi) í öll'anga liki«. Með þcssari von kveðjum vér hinn háltvirta greinarhöfund. 1) Leturbreyt. of oss.

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.