Templar - 21.12.1905, Page 1

Templar - 21.12.1905, Page 1
TEMPLAR. Reykjavík, 21. Des. 1905. 23. blað. XVIII. ár. I^ókasafri Umdæmisstúkunnar nr. I verður fyrst um sinn opið til afnota fyrir góðtemplara, sámkvæmt reglugerð safnsins, á sunnudögum kl. 11 — 12 árd. í fyrsta sinn oj)ið 7. Jan. n. k. Reykjavík. t3. Des. 1905. Pétur ZóplióníaMNOii, (bókavörður). Oi n/lrtpíl er ódýrasta og frjálslyndasta lifsábyrgðarfé- n !(| í|: 1(1 lagið. Pítð teuur allskonar trvggingar, alm. lífsábyrgð, ellistyrk, fjárábyrgð, barnatrygg- ingar o. fl. Uniboðsm. Pét.ur Zóphónmsson. ritstjóri Bergstaðastræti 3. Hcima 4—5, Til góðtemplara i Rvík. Eins og ölluin er kunnugt, þá ráða bæarlulltrúar þar sem vínverslun er, því hvert veita skuli kaupmönnum vínsölu- leyfi eða ekki. Þeir eru í þessu efni að mestu leyti einvaldir, að minsta kosti þurfa þeir alls ekkí að hugsa um vilja hæarhúa. Það liggur þá í augum uppi hve afar- þýðingarmikið það er, að þeir einir skipi bæarstjórn, er banna vilja vínsöluna. Það iná segja, að margt sé mikilsvert í bindindismálinu, en l’átt mun vera þj’ð- ingarmeira. Nli stendur fyrir dvrum að kjósa hér í Reykjavík (i bæarfulltrúa. Allir þoir, er liætta nú störl'um er með því að hanna vínsölu, og verði ekki eins um þá, er nú verða kjörnir, þá þýðir það ósigur og afturför fyrir bindindismálið. Allir templarar bæarins verða að gera sér þetta vel Ijóst. Það er enginn efi á því, að ætti að kjósa eftir bindindismálinu einu ])á nnindu bindindismenn bera stóran sigur úr býtum, cn eins og gcngur, þá er hér um ýms önnur inál að ræða ))politík«, hafnarniál, vatnsveitu o. s. frv. sem kosið verður eftir. Þetla gerir það að verkum, að vér templarar þurfum að vera margfall meir á verði en ella Vér verðum að ’gæta að öllum. Við kosningar þær, sem nú fara í Iiönd, á að semja lista, og síðan verður kosið milli listanna. Það má ganga að þvi visu, nð listarnir verði að minsta kosli 2—3 (Þjóðræðisfélagið, Fram o. s. frv.) og þá ríður á þvi að vér gefum gætur að listunum. Það má nú ef til vill segja, að vér geruin besl i, að setja upp sérslakan lista, en þó liygg eg það eigi; bæði er eg hræddur um að samkomulagið yrði fremur af skornum skamti og eins mundu aðrir koma að mönnum fyrir þvi, þar sem nú er hlutfallskosning. Fyrir þvi tel eg best, að vera í samvinnu við önn- ur félög, en en náisl hnn ekki, þá verð- um við að semja lista. Þegar vér nú vinnum i félagi við aðra, þá verðum vér, ef vér mögulega getum, að koma þvi til vegar, að templarar séu efstir á þeiin lista er vér styðjum, þetta ætti að vera jafnauðgert fvrir alla, hvaða tlokk sem þeir fylla. Vér eigum völ á svo mörgum góðmn mönnum. Vér böf- um þannig heyrt t. d. nefnda þessa templ- ara, ýmist af einstökum kjósendum eða félögum: Ásgeir SigurðsSon kaupm., Guðm. Björnsson læknir, Guðm. Ja- kobsson trésm., Jón Jónsson sagnfr., Jón Magnússon skrifstofnstjóri, Jón Þórðar- son kaupm., Kristján Jónsson yfirdóm- ari, Magmis Blöndal trésin., Ólaf Ólafs- son prest, Pál Halldórsson skólastj.,Sturla Jónsson kaupm., Þórð Thoroddsen gjald- kera, Þórstein Þórsteinsson sldpstj. og Þórv. Þórvarðsson prentsmiðjustjóra og er því auðséð, að liver ætti að geta valið svo seni best likaði llokk hans. Með því gælu templarar best sameinað alt, og sérbver templar ætli að sjá, að und- ir þessu er mikið komið. Auk þessara templara og Heiri sem eg man ekki í svip, þótt eg liafi ef lil vill heyrt þá nefnda, verða svo utanreglu- mennirnir. Margir af þeim fylgjá oss vel og dyggilega í sölumálinu, vilja af- nema alla vinsölu, (t. d. Sighvatur Bjarna- son bankastjóri, Ól. F. Davíðsson banka- bókari, Pálmi Pálsson aðjunkt o. s. frv., o. s. frv.) en aftur vitum við ekki um um marga þeirra. Um þá riður oss á að fá skýlausa yfirlýsingu þeirra um, að þeir vilji banna alla vínsölu og eigi greiða atkvæði ineð neinu veitingaleyfi. Þeir, templarar, er styðja þessa menn lil kosninga, v.erða að fá slikar skýlaus- ar yfirlýsingar frá þeim, vilji þeir beita góðir og sannir góðtemplarar, Eg vona, að allir templarar verði sam- taka í þessu. Eg vona að hver reyni af fremsta megni að sjá um félag það, er hann er í, og þar sem við templarar ernm öðrum fremur miklir félagsmenn og vanalega framarla i félögum, þá ætli árangur að verða sá, að þeir einir yrðu kosnir, sem banna vilja alla vínsölu. Vér verðum að muna það, að það er skyldu vor, að styðja kosning góðra og ráðvandra manna til að framfylgja lög- unum. Og bverjir ættu að vera það freinur en bræður vorirVj Eg vona að bindíndismálið^'sigri nii sem endranær og að þér megið verða til þess að sigur fæst. Reykjavík, 18. Des. 1905. I trú, von og kærleika. Pétur Zóphóníasson (s. g. kosn.). Afríka og verslun með áfenga drykki. Eflir F. W. F a r r a r i Contemporary Review. (Frámhald), Vér fullyrðum það fastlega, að drykkju- skapurinn og brennivínsverslunin lialdi áfram að vera meira drepandi böl fyrir Afríku en þrælaverslunin; sumir lesend- ur vorir munu verða bissa á því, að svo er, en samt sem áður er það lireinn og beinn sannleikur. Afleiðingarnar eru banvænni og eyðileggingin viðtækari. Enginn mun álíta séra Rikard Burton ákafan bindindismann; en í bók sinni um »Abbeokuta« talar liann um eymd og eyðileggingu þá, sem brennivín og bernaður hali í för með sér og segir síðan: »það er hreinskilin sannfæring mín, að ])ótt þrælaverslunin með allri þeirri skelfingu, sem henni er samfara, byrjaði aftur, en Afríka gæti eða mætti i þess stað vera laus við hina hvítu með púðrið og vínið, sem þeir bafa haft þangað með sér, ])á liefði Afríka hag af þeim skil’tum.« Á eynni Lagos, sem liggur við vesl- urströnd Afríku, heíir verið prestur, að nafni James Jolinson (Jakob Jónsson) af kyni þarlendra manna. Hann kom til Englands lil þess að tala máli inn- fæddia manna á eynni við parlamentið; þeir höi'ðu sent bann til þess. Á eynni eruum 75,000 inanns. Eg ætla oftar en einu sinni að vitna lil vitnisburðar þessa framúrskarandi duglega herramann§. í fyrirlestri, fullum af inælsku, er hann llulti á hinum merka fundi binn 30. Mars í Prince’s Hall sagði hann: »Eg vil leyfa mér að benda á frelsun þræl- anna. Mörgum þúsundum af þræluin var veitt frelsi og hjörtu margra manna glöddust og fögnuðu af því. En sá starfi, sem nú beimtar áhuga og ein- dregna afskiftasemi, er miklu meira verð- ur en þetta. Eg segi meira verður af því að siaríi þeirra, sem lifðu á undan oss, l)eindist að þvi, að frelsa likama þrælsins, en sá starli, sem vér eigum nú að vinna, miðai að því, að frelsa lík- ama, sál og anda hins innfædda Afríku- manns í'rá valdi og yfirráðum hinna miklu verslunarmanna l’rá Norðuráll’- unni. Sá starfi, scm vór höfum með böndum, snertir þjóðflokká alls heims-

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.