Templar - 28.02.1906, Síða 3
T E M P L A R.
15
saman, þvi eg ætla ekki að draga það
í eta, að allir heiðarlegir Templarar
muni eftir heitinu góða, og skuldbind-
ingunni ábyrgðarmiklu, þegar þeir sjá
merkið reist svo fagúrlega og svo nærri
vér. Hér dugar engin afsöluin, — nú
gildir það í reijnslunni hvað margir
vér erum templararnir í þessu landi,
sem þykkjum vorn vitjunartíma, sem
þekkjum vort ætlunarverk og köllun
að frelsa frá hinurn vondu aileiðingum
vínsins og nautnar þess. Vér verðum
að vinna og vaka og beita áhrifum
vorum á svo viturlegan hátt, sem oss
er mögulegt. Og þá vorir góðu leið-
Logar hafi fullvissað oss um að mikill
meiri hluti þjóðarinnar sé með oss, þá
megum vér ekki[;láta oss það nægja,
og þó stórstúkuþingið í sumar risti
með gullrima letri aðfiutningsbannið, —
með einróma samþykt, — á merkis-
skjöld sinn, þá megum vér ekki láta
oss nægja að lesa það í þingtíðindun-
um. Vér verðum að sýna náungan-
um skjöld vorn og henda honum á
nierkid, um leið og vér segjum honum
hvers vegna vér berum það, og vér
verðum að hafa svör á reiðum hönd-
um gegn mótbárum hans. Annars er-
um vér ekki starfandi Templarar og
þekkjum ekki vorn vitjunartima. —
Með mikilli gleði og ánægju vil eg nú
leyfa mér að rita nokkrar línur um
aðflutningsbannið, og gildi þess, um
mótbárurnar gegn þvi og svör gegn
þeim, ef það gæti orðið einhverjum
að liði, sem hugsunarlítill og hálfsof-
andi stendur nú yfir prófsteininum;
ef eg gæti með því hjálpað honum að
falla ekki í gegn sem templar; mikið
skelfing væri mér það mikil ánægja.
En einkum og sérstaklega hreyfi eg
nú þessu máli í Templar, til þess, að
minna aðra á málið, og í þeirri von
að fleiri riti um málið á eftir mér.
Frá stúkunum.
Framsókn nr. 53. Góðati daginn Templar sæll!
Þaðernú langt síðan að eg hefi hripað þér linu,
enda ber fátt til frétta hér út á „liala veraldar“
og við Siglfirðingar erura svo afskektir að fáir
veita okkur eftirfekt nema lielst á sumrin, þegar
síldin og Norðmennirnir ætla að kæfa okkur —
Þá er að byrja á fréttum —Pólitikin er dauð
hér, hún dó þcgar staurarnir komu á land —•
Tíðin hefir verið heldur góð í vetur, umhleyp-
ingasöm, en snjóalitil. Afli lítill í haust og eng-
inn í vetur. nema lítið eit.t fiskvart milli jóla og
nýárs, og svo allgóðar hákarlsafli núna eftir ný-
irið. Verslun má heita góð hér i ár og nægar
byrgðir af nauðsynjavöru. en nokkuð þykja háir
„prísar“ á henni hjá sunium hér —
Bindindismálið lá næstum í dái í sumar, eins
og líklega á sér þvi miður stað viðar að surnar-
laginu, en vaknaði með vetrinum og það er eigi
hægt annað að segja en að st.úkan Framsókn
hafi starfað með „lífi og sál“ í vet.ur, þrátt. fyrir
megna mótspyrnu. Sem dæmi um áhuga með-
lima hennar á bindindismálinu skal eg geta þess
að 30. Des var seld hér við upirboð hálftunna
af víni (Cognac), sem norskur maður átti, en var
farinn, og þurfti þvi að selja hana til að borga
toll og kostnað Slúkunni kom þá ti! hugar að
kaupa þetta vín sérstakl. af þeirri ástæðu, að
að grunur lék á, að vissir menn ætluðu sér að
kaupa það i hagsmunaskini; var leit.að frjálsra
samskota í stúkunni i því skyni, og því svo vel
tekið, að af fáum meðlimum, sem á fundi voru, að
safnaðist svo mikið sem ætlað var að nægði
að '/s fyrir vínið. Næst.a morgun var hálf-
tunnan boðin upp, og fór hún á Kr. 115,50 og
hrepti umboðsmaðurinn okkar, br G. S. Th. Guð-
mundsson, hana og var vinið undir margteknum
húrra-hrópum templara borið í sjóinn. Sá eini,
sem bauð á móti br. Guðmundi, var einn af
slo/nendnm Framsóknar, sem hefir að líkindum
séð sér það gróðavænlegra, að segja skilið við
þann félagsskap og kaupa vín á uppboðum!! Br.
Guðm borgaði svo strax við hamarskögg and-
virðið. og ætluðu þá flestir. sem lofað höfðu sam-
skotum, að borga þau t.il hans, en við það var
ekki komandi, hann sagði. sem sat.t var, að ef
hann hcfði ekki verið Templar þau 7 ár sem
hann er búinn að vera i Framsókn, þá hefði
hann brúkað meira vín þessu næmi og að
eins 1 eða 2 af þeim, sem ætlaði að taka
þátt í kaupinu, gátu neytt hann til að taka við
peningunum, en sjálfur borgaði liann úr eigin
vasa um eða yfir 100 kr., og mun það eius dæmi
að nokkur templar hér á landi hati kastað 100
kr. í sjóinn i jafn óeigingjörnum tilgangi. En svo
brá við að enginn sást fullur hér um uýárið.
Sem kunnugt er, þá er engiu vinsala hér á
Siglufirði, en þó virðist svo, sem þeir sem vilja
fá sér vín, geti fengið sér það án þess að senda
eftir þvi þangað, sem leyft er að selja það, og er
slikt grunsainlegt. enda lítill efa á því að vín
gengur hér kaupum og sölum mjög greiðlega
og er það á margra vitorði. Vinsala er hér mikil
um borð í strandferðaskipum, — bæði t,il innlendra
og útlendra; margir vita þetta. bæði Templarar
og nontemplarar þó betur, en peir passa sig að
lála það eigi uppskát.t, þvi pá værí lindin stýfluð,
en fyrir Templara er enginn hægðarleikur að
kæra, þvi, þeir sem kaupa gæta sín, og britarnir
á skipum vita að hér er setið um þá af Templ-
urum sigá „snushönum11 eins og þeim þóknast, að
kalla þá.
Það þarf að setja hér st.rangari löggæslu, en
hingað til hefir verið, þvi lög og réttur þjóðar-
innar er i þessu efni brotinn og ástandið fer
stöðugt versnandi og má slíkt, eigi svo til ganga.
Siglfirðingur.
Vetrarbrautin nr. 23 Mjóafirði. Af því að eg vil
ekki láta mit.t eftir liggja með að verða við ósk-
um þeirra nianua, er þrá það jafnvel fremst af
öllu, að sjá fréttir af Góðt.emplarastúkunum
í blaðinu „Templar11. þá tek eg mér penna í
hönd til þess, að segja af líðan stúkunnar Vet.r-
arbrautin nr. 23 og skal þá um leið minnast á
útlit bindindismálsins i þessarí sveit.
Fyrst er þá að geta þess, að meðlimum stúk.
Vetrarbrautin hefir fundist þeirra afreksverk
vera svo lit.ill árs árlega, að ekki hefir þótt t.aka
því, að láta sin getið á prenti. Og svo er má-
ske með fleiri stúkur. og því sést alt of lítið um
líðan þeirra, því það or sannleikanum samkvæmt
að nauðsynlegt er, að stúkurnar viti sem best
um liðan og kringumstæður hver anna.ra.
Stúkan Vetrarbrautin telur nú 32 meðiimi, er
pað 5 færri en um næstu ársfjórðungatnót (Okt.
—Nóv.). Er það smár liópur eftir fólksfjölda í
hreppnum, sem er um 350 — En nokkuð bætir
það úr, unglingastúka, sem hiun frábæri reglu-
boð, br. Sig. Eiriksson, stofnaði hér í sumar. hef-
ir 43 meðlimi. Og verður maður að byggja sina
framtíðarvon, Reglunui til heilla hér í sveit, á
þessum uppvaxandi hóp. — Það er vonandi, að
þar vaxi upp sá kraftur, sem hringlandaliáttur-
inn gamli og kæruleysið er rekið á bug.
Fyrir áhrifum drykkjuskapar gæti margur
hugsað að við Mjófirðingar yrðum ekki mikið,
þar sem enginn kaupmanna hér hefir vínversl-
unarleyfi og enginn hefir sín verslunarviðskifti á
þeim stað (Norðfirði) sem ál'engi er selt; en því
er samt ekki að heilsa að hér sjáist ekki
drukkinn maður. og hjálpa þar vel t.il, hin fljót-
andi ölkelduhús. som eru skipin, og hafa þó vin-
salarnir á þeim verið fleirum sinnum kærðir og
sektaðir fyrir vinsölu hér. Enda er nú loks
orðinn friður fyrir þeim flestum. En þá eru
fundin önnur ráð. Þá taka ýmsir upp á þvi. að
selja nýa og nýa tegund, sem þeir segja að sé
ekkert áfengi í, en sést best. hve satt er, þegar
menn, sem neyta þeirra. liggja máttvana og ráð-
viltir bæa og húsa á milli. Að þessu hefir mest
kveðið hér af svo kallaðri „súrsaft11, sem menn
eru að pukrast með og narra ofan i ráðleysingj-
ana. Þessa vöru panta þeir og selja með vernd
gildandi laga. En hvað á það að ganga lengi.
Eigum við. vinir og verkamenn bindindismálsins
að horfa á þetta og þvilikt með höndur i vösum
og aftur augun? Eigum við að láta einstöku
menn, knúða fram af auragirnd, eyðileggja okk-
ar st.arf og ausa böli yfir heil heimili og ein-
staklinga? Nei, og aftur nei. Við eigum og
getum útrýmt þessu. En hver leiðin er best þar
til, getur menn greint á um. En þótt að svo
sé, ættu skoðanirnar að koma i ljós. Skal eg
ekki láta bíða að koma með álit, mitt sem er
þannig. Góðtemplarar og bindindisfélög kjósi
vel hæfa menn í hverjum hreppi á landinu, er
safni saman áskorun allra kosningarbærra manna
til alþingis, sem fari fram á það við framkvæmda-
nefnd Stórst.úku íslands, að hún sjái um, að á
næsta alþingi sé flutt fram lagafrumvarp, er
banni alla sölu á öllum þeim drykkjum, sem svo
mikið áfeugi er í, að menn verði ölvaðir af — ut-
au þ-im er hafa vínveitinga (vinsölu) leyfi. Kæmi
sá heilladagur upp, að alþingi samþykti aðflutn-
ingsbann, þá væri þett.a óþarft, en það or hætt
við að slíkt. dragist »vo lengi, að ekki væri verra
að fækka „súrsaft.s-seljendunuin“ Þeir spretta
ujip eins og gras í gróðratið og eru allragráð-
ugast.ir, sumir nýbyrjendurnir. Og það kveður
svo ramt, að, að einu kvenmaður hér í grendinni
mun að minsta kosti hafa reynt að pukra með
súrsaftssölu. auðvitað i skjóli einlivers, sem leyst
hefir börgarabréf.
Af þcssu, sem hér er sagt,, geta menn séð, að
meðlimir stúknanna hér hafa nóg verk að vinna
þeir eru ekki fleiri en það eins og áður er greint
og þar sem ennfremur að fáir af þessum 32, sem
í stúk. eru, hafa nógu glögt auga fyrir því. hve
afarnauðsynlegt er að draga sig ekki i hlé. Það
er eitt með öðru, sem menn þurfa vel að athuga
hve stórt gagn þeir geta gert með því að sækja
vel fundi. Þótt um meðliin sé að ræða, sem
ekkert, treystir sér til að gera á fundum, þá gerir
hann samt gagn með þvi að koma i stúkusalinn.
Tökum eitt dæmi. Af 20 meðlimum eru máské
þrír menn, som allar framkvæmdir hafa á hendi,
sem nokkuð kveður að. Ef þeir sjá hjá sér i
stúkusalnum 17 meðlimi, þá vinna þeir með gleði
það, sem þeir vilja og þurfa að gera og alt
verður í röð og reglu sem maður segir. Eu
ef þessir 5 menn eiga »ð vinna verk sin með
4 eða 6 meðlimum í kring um sig, þá kenrnr
annar bragur á þá, þeir reyna að vísu í lengstu
lög að gera skyldu sina, eu gera það daprir og
vonlitlir, þegar þeir sjá ekki annað, en allir vilji
vera sem fjærstir þeim og þeirra gerðum. En
hvað er sárara en að eyðileggja þannig áhuga
góðra manna, sem vinna að almenniugsheill ? —
Athugið þetta, kæru samverkamenn. Ef þið
sækið vel fundi, þá gleðjið þið að minsta kosti
ykkar bestu starfsmenn og í raun og veru
vinnið næstum eins mikið eins og þeir, þvi
þið hjálpið til að halda við félagsskapnum, og
gerið aðalstarfsmennina hálfu meiri menn. um
leið og þeir gleðjast, af nærveru ykkar. Og
smátt, og smátt, læra allir að vinna hin vanalegu
st.úkustörf. Og ef þau eru unnin af einlægum
huga, án allrar tregðu, þá er velferð stúkunnar
vís. Þessu má ekki gleyma.
Þó nú að stúkan okkar sé sorglega fámenn
eft.ir nær 13 ára baráttu, þá er alls eklu svo að
skilja að eg sé hræddur um að hún falli. Við,
elstu starfsmenn liennar erum orðnir vanir ó-
stöðugleika manna. Og hamingjunni »é lof.
Stúkan á þó nokkra einhuga og góða meðlimi
enn þá og fáa mótstöðumenn, sem vart, verður
við að vinni á móti málefninu. Það er stúkunni
stórskaði, að sóknarpresturinn er fráhverfur henni.
Stafar það auðvitað af því, að hann virði*t ekki
hafa óhug á áfengi, og máske líka af þvi, að
honum var »kn'fað hræsnislaust en liógvært, bréf
fyrir nokkrum árum, som hann liklega hefir á-