Templar - 28.02.1906, Side 4

Templar - 28.02.1906, Side 4
16 T E M P L A R. litið óþnrft. Þær stúkur tel eg sælar sem hafa prestinn i samverki með sér. Eg læt þetta næg.ia að sinni, en sendi /J'empl- ar“ máske linur seinna. G. ./. Nær og* fjær. Grildran lieitir leikrit sem Leikfélag- ið er að leika og er eftir Emile Zola. Leikritið er sérstaklega stórfeng- legt og áhrifamikið bindindis-leikrit. Mörgnm útbreiðslufundum betra. Sem allra ílestir ættu að lara og sjá það, bæði templarar og aðrir. Þeir, sem eigi eru bindindismenn, til að læra af þvi og fræðast, bindindismennirnir til að fræðast og — til þess að gela talað um það; annars eru þeir varla menn með mönnum. Það skemmir heldur eigi að það er ágætlega leikið, og tjöld- in mörg mjög falleg. Afríka og verslun með áfenga drykki. Eftir F. W. Farrar í Contemporary Review. Pýtt heíir Zóphónías Halldórsson, prestúr í Viðvik. (Framh.). Vér látum Noiðurálfuna fá pálmaolíu og margt annað nytsamlegt; en hvað lætur bún oss fá í staðinn? Þessa aumu vöru —, þetta áfenga vín, sem gcrir landslýðinn drukkinn og æð- isgenginn. Þér munuð vissulega vera mér samdóma um, að í nafni kristin- dómsins og mannúðarinnar ætti að gera eitthvað til að reisa skorður við þessu böli. Hvað gerir stjórnin? Nýlendu- menn vorir á Vesturströndinni eru rík- is Ij'ðlendumenn, — vér erum ekki óbáð- ir, heldur er oss stjórnað frá Englandi — og þess vegna hljótum vér að leggja sérhverja vora ráðagerð fyrir utanríkis- ráðgjafann hér, og ekkert ráð vort er gildandi fyr en samþykki utanríkisráða- neytisins er fengið. Hvað gerir nú stjórn- in með tilliti til þessarar áfengisverslun- ar? Framkoma hennar í þessu máli lýsir alls ekki neinu afskiftaleysi; stjórn- in verndar verslunina. Vér höfum beð- ið stjórnina um hjálp. Hinir innfæddu langt upp í landi, sem vér höfum versl- unarviðskifti við, andvarpa undir oki þessa drykks. Það er kunnugt, að kon- ungar í Afriku hafa svift þegna sína Iífi, þegar þeir (o: þegnarnir) hala verið drukknir. En vorar tilraúnir áorka engu hjá stjórninni. Einstakir menn hafa snúið sér til stjórnarinnar, en erfiðleik- inn er ætíð þessi: wríkislekjurnar Ieyfa það ekki«. Pað eru rikistekjur, sem fengn- ar eru fyrir lif landslýðsins, rikistekjur, sem fenynar eru fyrir tíf hinna óháðu cettstofna, sem vér verstum við, rikistekj- ur, sem eru borgaðar með blóði, Vér snúum oss til stjórnenda í öðrum lönd- um, og bjóðum þeim, hvort þeir vilji eigi koma oss til hjálpar. En þeir segja: »Ef vér gerum lyktir á verslun þessari, Hvergi í Reykjavík er betra fyrir Góðtemplara að versla Þar er aldrei vin um hönd haft og því engin vinlykt sem hneyxlar þá eður freistar, en — altaf nóg af hinum ljúffengu, svalandi og hressandi óáfengu drykkjum, sem eru ómissandi fyrir þá er standa kófsveiltir við að taka út og kaupa hinar smekklegu, inndælu en þó ódýru vefnaðarvörur, og hinar ágætu og margbreyttu nýlenduvörur og skótau, jivi i EDINBO R (x fæst flest sem augað girnist og menn þarfnast, þess vegna kaupa þar allir smekkvtsir framíarameiui. Útsölunni lijá j3irni Kri5tján5$yai verður l o k i ð í þ e s sa r i yfirstandandi v i k u . ið i tæliiæri Bindindismenn og góðtemplarar ^"ftravð„„,"u“ i LÍFSÁBYRGÐARFÍCLAGINU „DAN“, sem er eina félagið á Norðurlöndum, er veitir bindindismönnum, or tryggja líf Bittsérstök hlunnindi, meiri bónus en öðrum. Auk þesB er „DANW langódýrasta félagið (o: iðgjöldin lœgst). Aðalumboðemaður fyiir Suðurland: D. <>«tlu.nd., Roykjavík. M.V.Biering' 6 Laug-aveg G. Selur útlendan og innlendan skófatnað af ýmsum gerðum fyrir karla og konur. — Ennfremur fl. teg. SKÓABURÐ góðan og ódýran o. fl. Sj ó vetling’a, óróna, kaupir hæsta verði Versl. GODTIIAAIi. Stig’veiting'. Stórstúkustig verður veitt í Good-Templarahúsinu í Reykja- vík, Sunnudaginn 4. Mars n.k., ld. 10 árdegis. Heykjavík, 25. Febr. 1906. Þórður J. Thoroddsen, stórtemplar. Ilinar ágætustu VI AltTIÖIlíI4.UK injög ódýrar fást í verslun c3/orns Þóréarsonar. Hinar skemtilegustu SÖGUBÆHUR fást i verslun cfijörns Þóróarsonar. getur hún komisl í hendur annara. Hún getur komist í hendur Þjóðverja. Með sviplíka mótbáru var komið, Jiegar uin þrælaverslunina var að ræða; en Vilhjálmur Pitt mælti j)á hin göfugu orð, að það væri vor eina skylda að gera það bæði fyrir Guði og mönnum. Þess óskum vér nú, að fjörugur áhugi megi vakna fyrir þessu mikilvæga mál- efni og að þér getið hvatl stjórnina í Stórbretlandi til þess að gera ráðstafan- ir til, að þessi áfengisverslun í Vestur- Afríku eigi sér ekki stað, og að hún frelsi fólkið frá þeirri byrði, sem það hefir nú að bera.« Fjölbreytt VEFHIAÐARVilRA ávallt i verslun cRjörns Þóróarsonar. Gjalddagi Teinplars er 1. Júli, þetta eru kaupendur beönir aö atliuga. Ritstjóri og áhyrgðarmaður: PÉTUR % ÓPHÓNÍAS80N, Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.