Templar - 25.07.1906, Qupperneq 3
T E M P L A R .
o;>
Félagatal
í imdirstúkum Góðtemplarreglunnar á íslandi 1. Febr. lOOfi.
Nr. Nafn. Heimili. Stofndagur. Félaga- tal.
1 Ísafold-Fjallkonan Akureyri 10/i 1884 94
2 Bára Vestmanneyar Vs 1888 99
3 Vorblómið-Akurliljan . Akranes 29/b 1887 112
4 Daníelsher Hafnarfjörður S0/9 1888 43
6 Framför Garður 16/i 1889 45*
7 Eyrarrósin Eyrarbakki 13 / 6 1886 62
9 Verðandi Reykjavík 8/7 1885 295
11 Morgunstjarnan Hafnarfjörður % 1885 153
14 Einingin Reykjavík 17/ii 1885 351
15 Vonin Keílavík 27/i2 1885 78
19 Gefn Seyðisfjörður 1886 10
20 Lukkuvon Stokksevri 13/c 1886 22
23 Vetrarbrautin Mjóifjörður 12/2 1893 32
24 Jökulblómið Ólafsvík l4/2 1892 40
29 Iðunn Bíldudalur 28/s 1895 89
32 Þörf Grindavík 18/io 1896 35
33 I-Ilín Reykjavík 27/i 1897 75
35 Gleym mér ei Sauðárkrókur 23/9 1 897 45
36 Hlíðin Fljótshlíð 24/io 1897 30
38 Trúin Njarðvíkur 14/12 1897 33
39 Perlan Hvolhreppur 12/i2 1897 36
42 Eldingin Búðir i Fáskrúðsfirði 8/3 1898 63
43 Bifröst Reykjavík 8/b 1898 134
46 Undína Vatnsdalur 10/7 1898 31*
48 Fram Hjalteyri 18/t 1898 67
50 Reykdæla Reykhollsdalur 11/9 1898 21
52 Nanna ísafjörður 19/io 1898 198
53 Framsókn Siglufjörður 12/io 1898 48
55 Dröfn Reykjavík 11/12 1898 133
56 Nýársdagurinn Eyrarbalcki Vi 1899 57
59 Harpa Bolungarvík 6/2 1899 136
60 Aldamót Síða 3/3 1899 44*
62 Hamingjan Slokkseyri 28/2 1899 16
64 Norðurljósið Núpasveit 11/3 1899 35
65 Nýa Öldin Norðfjörður 7/3 1899 44
67 Dagsbrún ísafjörður 2/5 1899 133
69 Una Önundarfjörður . 26/i2 1899 46
71 Siðhvöt alptanes 6/io 1900 40
72 Aldarhvöt Seyðisfjörður 19/n 1900 21
73 Auðnuvegurinn Stj'kkishólmur 23/i2 1900 107
75 Fortúna Þingej'ri 13/i 1901 57
76 Nýualdarblóinið Fljót 10/3 1901 56
77 Trúföst Oddeyri 15 A 1901 74
78 Eygló Vík 16/e 1901 49
83 Vorgyðja Mýrdalur 9/i 1903 25
87 Borg Borgarnes u/io 1903 25
88 Foldin Álftaver 10/io 1903 37
91 Valkyrja Patreksfjörður 8/ii 1903 45
92 Laxdæla Laxárdalur 19/n 1903 23*
93 Hafaldan Keflavík 15/i 1904 58
97 Júníblóm Eyafjörður 19 / e 1904 38
98 Hlíf —»— 3/7 1904 16
99 Brynja Akureyri 4/7 1904 76
100 Lilja Reyðartjörður 7/7 1904 30
101 Vinabandið Eiðaþinghá 17/7 1904 17*
102 Þingey Húsavik 2/s 1904 35
103 Sameining Fell í N.-M 4/s 1904 27
104 Víkingur Reykjavik V12 1904 151
105 Bjarghríngur Seyðisfjörður 19/7 1905 17
106 Skjaldborg Borgarfjörður 28/7 1905 57
107 Hekla II Vopnafjörður 31/í 1905 14
108 Grein Hjaltastaðaþingliá ... 8/s 1905 19
109 Landvörn Djúpivogur 3l/8 1905 14
110 Reynir Eskifjörður 3/9 1905 25
111 Sókn Flatey 17/io 1905 34
112 Minerva Arnarfjörður 26/io 1905 24
113 Haukdæla Haukadal í Dýrafirði. 2/ii 1905 32
114 Gnoð Súgandafjörður . ... 12/n 1905 24
115 Róina Hnifsdalur 29/11 1905 45
116 ísfirðingur ísafjörður 2/12 1905 76
117 Sltjaldbreið Reykjavílt 22/i2 1905 122
118 ísland Álftafjörður 31/12 1905 43
119 Eindrægni Eyrarbakki 24/x 1906 24
120 Gyða Dýrafjörður 6/i 1906 26
Samtals 4588
*) Skýrsla og skattur ókomin l'rá stúkunni þegar eg sendi skýrslu mína
til Hástúkunnar. Félagatalan því færð eins og hún var þegar eg fékk síðustu
skýrslu, 1. Nóv. eða 1. Ágúst.
Templar
kemur út annanhvern Priöjudag, alls 26 blöð. Verö
árgangsins 2 krónur er borgist fvrir 1. Júli. Uppsögn
skrifleg fyrir 1. Okt. og þvi að eins gild aö kaupandi
sé þá skuldlaus.
Afgreiðslumaður })Iaösins er br. .Tóliimn Kristj-
ánsson, i Reykjavik, og ber að senda lionum alt er
viðkemur afgreiðslunni. Hann annast og auglýsingar
að öllu leyti og kvittar fyrir blaðið.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: IPétur Zópliónías-
son, Box 32 A, Reykjavik.
Auk þeirra stúkna, sem hér eru taldar,
eru nokkrar sem liggja niðri, en sem
eg þó vona að rísi við aftur innan
skams líma. Hagur Reglunnar, að þvi
er félagatal snertir, er því blómlegri nú
en nokkru sinni fyr hér á landi. Hinn
1. Febrúar 1905 voru undirstúkur 61
með samtals 3857 félögum og 1. Febr.
1904, 63 undirstúkur með 3493 félögum
Auk þessa hel'ur Unglingareglan aukist
að mjög miklum mun síðastliðin ár,
bæði að unglingastúkum og félögum,
svo allar horfur benda til þess, að á
næsta Stórstúkuþingi verði nýum sigri
að fagna, að því er eflingu Reglunnar
snertir, enda er þess full þörf, því aldrei
liefur verið jafn mikil nauðsyn, að hafa
mörgum og góðum mönnum á að skipa,
eins og á næsta stórstúkuþingi. Þá er
lífið undir því komið, að afl og fjör og
fjölmenni fylgisl að, að livorki vonlnúgði
né vonleysi hamli framsókn og fram-
kvæmd, heklur að ríki sæmdar- og
sigurþrá með óbifanlegri trú á frelsi og
sigursæld vors góða málefnis.
Bræður og systur! Búum oss undir
áhlaupið. Og umfram alt, látum engan
með sanni geta sagt, að vér höfum látið
nokkuð það ógjört, sem í voru valdi
stóð, til að frelsa ættjörð vora undan
áfengisokinu.
Borgþór Jósefsson.
Nær og flær.
Itíkisdagurinn í Belgín hefir veitt 70000 franka
til bindindisútbreiðslu, en bindindisfélagið þar
bíður nú um 80000 franka.
Hojo,skóiastjórinníaðalskóIanum í Hiroshima
i Japan, hefir stranglega bannað lærisveinunum
og kennurunum að neyta áfengra drykkja á
meðan þeir eru við skólann.
„Eg álít“, segir mann, „að ómögulegt sé að
samrýma nautn áfengra drykkja og mentun í
uppeldisfræði.
Japanar vita hvað þeir gera.
I San Francisco brunnu eða voru rifin niður
yfir 3000 veitingahús. Hermennirnir brutu þau
upp, og heltu sfðan öllu áfenginu niður 1 renn-
urnar. Sæu þeir einhvern með flösku í hendi
sér, spurðu þeir hvað í henni væri, og væri
það áfengi var hún hlfðarlaust brotin.
Stórstúka Dana heldur stórstúku þing sitt nú.
Hiklaust verður stórtemplar hennar, br. H.
Voss endurkosinn.
Bindindismaiiiiasamkoina gifðarstór, var liald-
in í Herthadalnum í Danmörku 17. Júni síðastl.
Voru þar mættir um 10,000 manns. Margar
ræður voru fluttar, þar á meðal talaði háskóla-
stjóri Mudetspach og endaði hann ræðu sína
með tillögu til samþyktar, er var samþykt í
einuhljóði. Tillaga þessi fer fram á, að
kensla í bindindisfræði og heilsufræði sé komið
á fót við danska skóla. Samskonar samkoma
var haldin í Bellesborg og í Skive og var
ama samþykt gerð þar.