Templar - 08.04.1908, Qupperneq 4
56
T E M P L A R
Maetti Iíka telja hana sem 1/■> hjá hverjum ef
vildi, eins og t. d. um jafntefli á skákþingum.
Eitt var aðfinningavert, op það var hjá dóm-
endunum. Þeir virtust eigi fylgja föstum reglum
um það hvaða glímumenn þeir sendu fram,
svo sami maður glímdi kannske margar glímur
án lítils millibils. Það má ekki eiga sér stað,
pg er með öllu óþarft, því góðar og gamlar
reglur eru þar, er má fylgja, um það við hvern
hver á að glíma í hverri un ferð. Og sé þeim
fylgt, Iíður lengra á milli, og glímumennirnir
verða óþreyttari.
En Ármann og glímumennirnir eiga þakklæti
skilið. Þeir hafa hafið glímurnar upp til fraegðar
og frama, og gert þær, eins og þær eru, að fag-
urri list. Og þeir eiga ekki síður þakklæti skilið
fyrir glímubúning sinn, því hann er bæði fal-
legur og hentugur.
Húsgagnaverslun
Jðnaíans Þorsíeinssonar
Laugaveg 31 Talsími 64
befir itú stíerra úrval af all$ konar búsgögnum, bvcriu nafni $em ncfnisf,
cn noKkru $inni fyr.
Itfargar nýungar nýkomnar, bcr áöur óbektar.
Gjörið $vo ocl Oð skodid! 6KKcrt Ko$tar þaö.
Uírdinðarfyl$t
OsÍOF
eru bestir í verslun
Einars Árnasonar.
100 ii fást fyrir 25 tr'
Eitt eintak af H. Ibsen: Pétur Oautur
í ísl. þýðingu, sem kostar í bókaverslun-
inni 100 kr. fæst keypt hjá mér fyrir
einar 25 kr., Eintakið er gallalaust. Al-
veg nytt. Óuppskorið.
Af bók þessari voru aðeins gefin út
30-þrjátíu eintök. Má því telja víst, að
bókin innan fárra ára verði afar-dýr.
David Östluud.
Jónatan Þorsteinsson,
SMÍÐATÓL OG NSj: T JÁRNVÖRUR BEST t SS. HJÁ JES ZIMSEN. /<% ll^i^ii-^inr=-ii—-iHflgí Ý H. Andersen & Si, Aðalstræti 16, Reykjavík. Saumastofa.fataefni.hálslín. A
Samsæfi fyrir Templara
verður haldið á Hotel ísland á sumardaginn fyrsta. f*eir templarar er
vilja taka þátt í samsætinu, er kostar 2 kr. 50 au. gefi sig fram við Jóll
Póröarsoit kaupmann, fyrir páska.
1000 kr. líftrygging með ágóða (Bönus) kostar árlega í þessum félögum:
Aldur við tryggingu: 25 26 27 28 29 30 32 34 36 38 40
Z> JSl. 3XT t6,88 i7,39 i7,94 18,54 19,16 19,82 21,21 22,74 24,46 26,36 28,40
Statsanstalten . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19,40 20,10 2 t,6o 23,30 25,20 27,30 29,60
Fædrelandet . . 16,90 17,50 18,10 18,70 19 40 20,10 21,60 23,30 25,20 27,30 29,60
Mundus .... 16,95 17,40 17,95 18,55 I9T5 19,85 21,30 22,90 24,70 26,70 28,90
Svenska lif . . . 17,80 18,30 18,80 19,40 19,90 20,50 2 1,90 23,40 25,10 26,70 28,90
Hafnia .... 18,40 19,00 19,60 20,30 20*90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80
Nordiske af 1897. 18,40 19,00 19,60 20,30 20,90 21,60 23,10 24,70 26,50 28,50 30,80
Brage,Norröna, Hy-
gæa,Ydun,NrskLiv 18,60 19,10 19,60 20,20 20,80 21,40 22,70 24,20 25,80 27,50 29,50
Nordstjernen,Thule 19,10 19,60 20,10 20,60 2 1,20 21,80 23,00 24,40 25,90 27,60 29,60
Standard . . . 22,10 22,70 23,30 22,90 24,50 25,10 26,40 27,90 29,50 3L30 33,20
Star 21,88 22,50 to 04 23,79 24,38 25,00 26,38 27,96 29,63 3L50 3 3,46
Dan hefir se irsta <a deild f yrir lindit ídism enn og vf sitir )eim betri
kjör en önnur félög. Stórstúka Islands hefir mælt með því félagi.
Félagið Dan hefir á þeim fáu árum, sem það hefir starfað hér á landi,
hlotið margfalt meiri útbreiðslu heldur en nokkurt annað líftryggingarfélag.
Afgreiðsla félagsins DAN er í PlNGHOLTSSTRÆTI 23, REYKJAVÍK.
Tclagið „Eondon“
tryggir karla og konur gegn allskonar slysum og
meiðslum og ýmsum veikindum.
Nánari upplýsingar gefur
Pétur Zópbóníasson.
D. 0$tlunú fckur á móti borgun
fyrir Ccmplar. SKuldugir Kaupcndu.
vin$amlcða$t ámintír um að borga.
K .amnaBi muanAHWanMmmmimMmNHmnnuNWiMnuR
$Krif$tofa StórstúKunnar
er á Hótel fsland, inngangur úr Aðal-
stræti (dyr til vinstri handar).
Stórtcmplar
er þar til viðtals á Mánudögum, Miðviku-
dögum og Föstudögum kl. 4 síðd.
$tóra*slumaöur osnínaa
er þar til viðtals á\ Mánudögnm, Miðviku-
dögum og Föstudögum kl. 7 — 8 síðd.
Stóraatslumaður unatcmplara
er þar til viðtals á Priðjudögum, Fimtu-
dögum og Laugardögum kl. 7 — 8 síðd.
Stórritari
er þar til viðtals á Priðjudögum, Fimtu-
dögum og Laugardögum kl. 4 — 5 síðd.
Petta tilkynnist hérmeð.
P. /. Thorodcisen. Jón Árnason.
Pétur Zóphóníasson. Borgþór fósejsson.
h|f „V ölixndur^
bcfir nú miklar byraðir af wd wönduðum oaj á-
aoctlcaa vd þurrum burðum - allskonar karma-
cfni - aluaaaramma - acrikti - loftlista oa
alls konar smá lista. Stiaastópla - piiára oa
brúnskrúðsbnc.
Tcrðakoffort. — Eíkkistur.
XTimburfdrmur
óncnjulcaa aóður vatntanlcaur um miðjan natsta
mánuð. Cckið á móti pöntunum daalcaa.
Öll vinna fljótt 03 wcl af bcndi lcyst.
Öll samkcppni útilokuð. 1
HppelsínuF
í verslun
Einars Árnasonar.
Ifrá 3. P. nyström í Harlstað
eru viðurkend að vera bljóm-
fcaurst og Ódýrust eftir gæð-
um. Fást hjá markúsi Porstcinssyni, Hcykjapík,
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
Pctur Zópbóníasson.
—-------— 1
Prentsmiðja D..Östlunds.