Templar


Templar - 29.04.1908, Page 2

Templar - 29.04.1908, Page 2
66 TEMPLAR Cemplar er útbrdddasta blað landsins, upplag 4,o«o - og þpí langbcsta auðlýsitiðabladid. t.Rr. Svcinn íónsson trcsmiöur, Pingbolst- stræti 2$, tckur á móti auglýsingum í'blaöiö.j IV Jilla afgrciðslu’blaösins\annast br. JDavið fc V 0 $ 11 u n d prcntsmiðjucigandi, Þingboltsstr. 23. ur sé óhygginn í fjármálum og eyðslu- belgur, og ef maður er ríkur, er sagt, að maður hugsi ekki um annað en hrúga saman peningum og snuða náungann. Ef eg þarf peninga snúa allir baki að manni, en ef pyngjan er ætíð opin fyrir hvern sem er, þá hefir maður eigi frið fyrir neinum. Eigi maður við stjórnmál, þá er það einungis gert í hagsmunaskyni til þess að fá bita af landsfé, og láti maður öll stjórnmál sem vind um eyrun jojóta, þá er maður næstum því föðurlandssvikari, minsta kosti enginn ættjarðarvinur. Ef maður er ákaflega gjöfull, og gef- ur allskonar velgerðarfélögum og nefnd- um er að slíku starfa, þá er það ekki af góðgerðasenú, heldur til þess að láta bera á sér, láta sín getið og sjá nafnið sitt á prenti, og gefi maður|ekki, þá er það af ágirnd. Sýni maður þeim samhygð sem eru óhamingjusamir, þá er rnaður meðaumk- unarsamur heimskingi, en geri maður það ekki, þá er maður samviskulaus og samansaumaður peningapoki. Deyi einhver á unga aldri, þá hefir hann átt glæsilega framtíð fyrir höndum, en ef hann deyr gamall, hefir æfiferill hans verið víxlspor og talsvert mislitur. Pað er ekki ætíð gott að lifa en — það er þó ætíð betra en að deya. ■'-q) Hvað er að frétta? Kaupfclag Eyfirðinga er var breytt í samvinnu- kaupfélag, var áður pöntunarfélag, hefir blómgast mjög síðnslu árin. Árið 1905 seldi það útlendar vörur fyrir 8000 kr., 1906 fyrii 28000 kr. og í fyrra fyrir 62000 krómtr og er það feikna fram- för. Skaða varð það talsverðum fyrir síðasta ár, vöruskemdum, þó varð ágóði félagsmanna 6°/0 af vöruúttekt þeirra á árinu auk þess, er félagið legg- ur í varasjóð. Skuldlausar eignir félagsins nenia um 11000 kr. Forstjóri félagsins er Hallgrímur Davíðsson gagnfræðingur frá Hvassafelli í Eyafirði mjög einbeittur maður, ötull og fylginn sér og áreiðanlegur í hvívetna. Jlóabátarnir. Ingólfur, hmn nýi Faxaflóabátur, lagði á stað hingað frá Norvegi á Sunnudaginn var. Tekur við ferðunum 1. Maí eða þar um bil. Þá hættir Oeraldine og fer á fiskiveiðar. Reykjavikin nýa, sem hafði Faxaflóa undir í íyrra, tekur að sér Breiðafjörð þetta sumar. Bj. Ouðmundsson kaupm. stendur fyrir itgerð hennar hér. Pilskipaflotinn. Um og yfir 20,000 eru sum þilskipin héðan búin að fá, og það yfirleitt af vænum fiski. Þeirra á meðal er Skarphéðinn frá Melshúsum (22 þús.), Seagold frá Ráðagerði (22) og Björgvin frá Reykjavík (Ellert Schram); hún, kom á Föstud. með 12,000 af úrvalsfiski, en hafði fengið 9 þús. áður. Þetta fiskast alt djúpt undan Selvogi, 6 vikur sjávar. Þar eru dag eftir dag um og yfir 200 skip á fiski, á litlum bletti, þar af lja botnvörp- ungar. Skipin liggja nærri því eins þétt og inni á höfn. En altaf sömu uppgripin. (ísaf.) Þilskipin í Hafnarfirði hafa öll aflað tninna en sktpin héðan úr Reykjavík. Sparisjóð eru Bolvíkingar að koma á fót hjá sér. Forgöngumenn þessa fyrirlækis eru Pétur Oddson kaupmaður og Sigurðitr Jónsson kennari frá Álfhólum. (Vestri). Þrír mcmt brcndu sig á mótorbátnum Mary í Haukadal við ísafjörð; lampinn á vélinni sprakk og blossaði loginn á vélinni um alt. Mest brann formaðurinn, Olafur Kristjánsson, hafði jafnvel verið talið tvisýnt um líf hans. Hinir mennirnir brunnu minna. Þeir hétu Ouðmundur Hákonar- son og Sigurður Finnbogason. (Vestri). Raflýsing. Þess var getið hér í blaðinu fyrir nokkrtt, eftir frétt er ísafolJ flutti, að Jóh. Reyk- dal í Hafnarfirði færi vestur til Patreksfjarðar og Isafjarðar til að gera athuganir þar viðvíkjandi raflýsittgu. Að því er Vestri skýrir frá, er þelta rétt Itvað Patreksfjörð snertir, en fttll fast orðað um Isafjörð, og Jóh. R. fór eigi þangað í slíkum erindtim fyrtr Isfirðinga. Vestri getur þess jafn- framt, að blaðið Reykjavik hafi flutt fregn þessa. Það er rétt, Reykjavíkin flutti hana, eins og Templar, eftir Isafold en á gamla blaðamannavísu hér á lattdi, tók R.vík fréttina tneð Bessaleyfi og gat eigi heitnilda, svo getði hún og um Stjórnmálafélag Seyðisfjarðar er Vestri getur um. Sú frétt var eftir símtáli við Templar, og hnupluð þaðan af R.vík. $amsccti héldu templarar á Hótel ísland ásum- ardaginn fyrsta, til að fagna sumri og kveðja vet- ur, og sátu 70 mantis samsætið, en hótelnefndin gekkst fyrir því, Undir borðum voru ræðuhöld. Minni flutt eftir að br. Jón Þórðarson kauptnaður hafði sett samkomuna. Minnin voru: ísland (Ouðm. Magnússon prent- ari), Reglan (Pétur Zóphóníasson), Hótel ísland (Ólafttr Rósenkratts) og kvenna minni (Halldór Jónsson bankaféhirðir). Eftir að borð voru hroðin var setið að kaffi- drykkju, skeggrætt og ræður fluttar um hitt og þetta. Af þeim er þá töluðu) munnm vér þessa: Jóhann Jóhannesson kauprn., Halldór Jónsson banka- féhirðir, Svein Jónsson trésmið, Guðm. Jakobs- son trésmið, Ólaf Rósenkrans, Ouðmund Magnús- son og Pétnr Zóphóníasson.j.' Pingmamiacfni. Sagt er að heimastjórnarmenn aetli að hafa í kjöri hér í Reyjavík þá br. Guðm- Björnson landlæknir og Jón Þorláksson verkfræð- ing. Vér fluttum fyrir skömmu fréttir um þing- mannaefni Dalamanna eftir bréfi að vestan. Nú er oss tjáð, að það hafi breyst. Þeir er þar er getið hafi hætt við, en komið sér saman um það, ásamt fleiri kjósendum þar vestra, að biðja Bjarna Jónsson frá Vogi að gefa þar kost á sér. Fjciðurssamsæti héldu margar konur hér í bæ frú Torfhildi Hólm á sumardaginn fyrsta, og færðu þær henni jafnframt að gjöf vandað gullúr með festi. Úrið var áletrað eftir br. Árna Gísla- son leturgrafara, og átti það að vera í viðurkenn- ingarskyni fyrir skáldrit hennar og bókmentastörf- Sláturblís. Samvinnufélagsskapur. í fréttabréfi er Ingólfur flytur úr Húnaþingi seg- ir svo: Framfarir má telja það að Kaupfélag Húnvetninga ætlar að byggja sláturhús utan Blöndú næsta sumar og setja þar um leið á stofn álitlega söludeild; getur þetta orðið gott spor til að kotna kjöti í gott verð á útlendum mörkuðum. Forstjóri söludeildarinnar verður pöntunarfélagsins og slát- urhússins Jónatan Jósafatsson Lindal gagnfræðingur frá Holtastöðum í Langadal — hafamenn hiðbesta traust á honum. CrÚlOfUð eru ungfrú Ellen Kaaber, dóttir Kaa- bers stórkaupmanns í Kaupmannahöfn og Þórður Sveinsson geðveikralæknir. Slys. Stúlka dó á leið yfir Breiðdalsheiði vestra um síðustu mánaðamót. Hún hét Sigríður Ein- arsdóttir og átti heima á ísafirði. Varð hún sam- ferða Reinharði póst en veiktist á leiðinni og varð hann að yfirgefa hana í Breiðdalnum. Strax og hann kont til bæa var hennar vitjað og var hún látin er að var komið. (Vestri). Sláfurbús Skagfirðinga, er þeir ætla að reisa á Sauðárkróki, og áður heftr verið getið hér í blað- inu, á að vera J0xl5 álnir á slærð. Húsið á alt að verða af steinsteypu, bæði veggir og gólf. I því má slátra 5 — 600 fjár á dag og koma kjötinu í salt, en fleiru má slátra þat,er millilandaskip með kæltrúmi koma. Br. öuðlaugur 6nðmunds$on bæarfógeti kom tneð Prospero um daginn á skattamálanefndar- fund. Ólöglcg vínsala. í liaust kærði Umdæmisstúk- an nr. 1 alls 6 tnenn fyrir ólöglega vínsölu. 4 í Árnessýslu og 2 í Kjósarsýslu. Annar í Kjósar- sýslu fékk sekt, Quðm. Sigurðsson á Lækjarbotn- um, en hitt málið er óútkljáð enn þá. Nú hefir frést af málunum í Árnessýslu, og hafa þrír þeirra, Sigurðttr Daníelsson á Kolviðarhól, Jón Guðmunds- son á Skeggjastöðum og Þorfinnur Jóusson í Tryggvaskála verið sektaðir fyrir ólöglega vínsölu, en einn þeirra, Erlendur Þórð.trson á Reykjafossi kvað hafa sloppið í þetta sinn. Slikar ættu fleiri farir ólöglegra vínsala að fara. Allir borgarar, og eigi hvað síst yfirvöldin, ættu að gera það sem unt er, til að eyðileggja slík ó- þrifadýr úr þjóðfélaginu. mannarát. Hinn 25. þ. m. andaðist hér í bæn- um br. Pétur Jónsso n blikksmiður. Br. P. J. var fæddttr 2. Ágúst 1856 í Skógarkoti í Þing- vallasveit og ólst þar upp, en árið 1886 flutti hann hingað til bæarins og dvaldi hér eftir það. Rr. P. J. var mjög vel metinn borgari, og starf- aði óvenjulega mikið að ýmsum nytsömum og þörfum félagsskap hér í bænum, rná þar nefna fyrst og fremst Góðtemplarfélagið, Iðnaðarmanna- félagið, Oddfellow-regluna o. fl. Br. P. J. var einn af elstu templurum bæarins, og frá önd- verðu til hins síðasta starfaði hann af kappi fyrir bindindismálið, og á síðasta stórstúkuþingi var hann fulltrúi fyrir stúku sína. Bindindismálið hefir mist þar dyggan, trúan og duglegan starfs- mann og þjóðfélagið ágætan borgara. Br. P. J. var kátur og glaður í lund og einstaklega góður drengur á allan hátt, enda var hann framúrskar- andi vel kyntur. Kona hans er Anna Bjarnadótt- ir ættuð úr Hafnarfirði en börn þeirra hjóna er lifa eru br. Bjarni (f. 25. Apr. 1885) blikksmiður hér i bænuni og br. Kristinn f. 16. Febr. 1889. Samgötigur. Þjóðólfur flutti í síðasta blaði sínu svohljóðandi símskeyti: Sendiherra Bandaríkjanna (í Danmörku, Dr. Egan) hefir farið þess á leit við þing Bandaríkj- anna, að það veiti styrk til gufuskipaferða til ís- lands. Talið líklegt að hann fáist. Fregn þessi má vera hverjum íslending hin mesta gleðifrétt, því enginn efi er á því, að af þvi leiddi mjög gott fyrir land og lýð hér, ef að slíkar samgöngur kæmust á. Sagt er að Hannes Hafstein ráðherra hafi stutt mál þetta. Umsóknir Um Holt i Önundarfirði sækja prest- arnir: Ásgeir Ásgeirsson Hvammi, Böðvar Bjarna- son Rafnseyri og Páll Stephensen Melgraseyri. Bókmcntafclagsdcildin hér hélt fyrri ársfund sinn 27. þ. m. — Eins og venja er til var þar skýrt frá bókaútgáfum síðastliðið ár, og ákveðnar þær bækur er gefa skal út nú í ár, en þær eru þær söntu og að undanförnu: Skírnir, Sýslumanna- æfir og Fornbréfasafn. 70 menn höfðu beiðst inntöku í félagið, og voru þeir samþyktir. — Félagið býður mönnum nú óvenjulega góð kaup á Títnariti sínu, og ættu allir bókavinir er ekki eiga það, að nota tækifærið til að eignast ritið. Þetta lága verð á því er aðeins til 1. Júlí næstkomandi. Formaður félagsins hér er br. Kristján Jónsson háyfirdómari.

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.