Templar - 01.05.1910, Page 1

Templar - 01.05.1910, Page 1
TEMPLAR. XXIII. Reykjavik, I. mai 1910. 7. blað. Grundvallaratriði Good-Templara. 1. Algerð afneitun allra áfengisvökva til drykkjar. lI.Ekkert leyíi t neinni mynd, hversu sem á stendur, til að selja áfengisvökva tildrykkjar. 111. Skýlaust forboð gegn tilbúningi, innflutningi og sölu áfengisvökva til drykkjar; forboð samkvænu vilja þjóðarinnar framkomntim í réttu lagaformi, að viðlögðum þeinr refsing- um, sem svo óheyrilegur glæpur verðskuldar. JV. Sköpun heilsusamlegs almenningsálits á máli þessu, með ötulli útbreiðslu sannleikans á alla þá vegu, sem mentun og mannást eru kunnir. V. Kosning góðra og ráðvandra nianna til að framfylgja lögunum. VI. Staðfastar tilraunir til að frelsa einstaklinga og bygðarfélög frá þessari voðalegu bölvun, þrátt fyrir allskonar mótspyrnur og örðttg- leika, þar til vér höfum borið sigur úr být- tim uni allan heim. U m boðsmenn Stór-Templars. Margii- br. og str. líta svo á, að starf ■umboðsniannsins sé mjög lélt og litil- fjörlegt; lil þess þurfi ekki að eyða tnikl- utn tinia; þau líta á það aðallega sem virðingarstöðu. Þetla tná að vísu lil sanns vegar fær- ast, sérstaklega þar sem svo er ástatt, að margar stúkur eru á sama stað, eins og t. d. i Reykjavík. IJar eru umboðsmenn- irnir alveg undir handarjaðri framkvæmd- arnefndarinnar og geta sólt alt til em- bættismanna Stórstúknnnar sein þá van- liagar ttm. Alt öðru máli er að gegna með þá umboðsmenn, sem eiga beima út um landið. Leir eiga oft og liðum erfiðara með að fá þær uppíýsingar, sem nauð- -synlegar eru. Þá kemur það brátt i ljós, að um- boðsmaður verður sá að vera, sein gædd- ur er mestum og bezlum hæfileikum. Pað cr því eðlilegt, að meðlimirnir setji traust sitt til hans og geri einna strang- astar kröfur lil hans. Hann verður þvi að leggja mikla áherzlu á það að lesa og skflja lögin rétt, til þess að geta geíið meðlimunum allar nauðsynJegar upplýsingar viðvíkjandi starfi stúkunnar og Reglunnar í heild sinni. Hann verð- ur að hafa nákvæma þekkingu á fyrir- komulagi, stjórnarfari og réttarfari Regl- unnar, því að öðrum kosti getur hann ekki int þetta skylduverk af hendi. Umboðsmaðurinn er fulltrúi Stórstúk- unnar í stúku sinni. Það er því skyldu- verk lians að kreíja stúkuna um alla skatta og aðrar tjárgreiðslur, er hún á að inna af hendi til Slórstúkunnar. Til þess að alt þetta mikla sigurverk geti unnið óþvingað, verður liver umlioðs- maöur að gæla þess nákvæmlega, að stúka lians sé sknldlaus við Stórstúk- nna, svo hún geti staðið i skilum við Alþjóða-Hástúkuna á réttum tíma. Ef einhver undirstúka fullnægir eigi þessari kröfu, stöðvar hún alla liðina i starfi sinu, sem eru fyrir ofan hana. Nú er sumarið komið og jiá dregur mjög úr starfsemi stúknanna. I’að er því afarnauðsynlegt, að umboðsinenn geri sem beztar ráðstafanir til þess, i samráði við heztu nienn stúkunnar, að reyna að hvetja þá ineðlinii, sein heinia eru, að þeir geri alt, sem Jieim er unt, til þess að halda uppi stúkufundunum; sé það ekki mögulegt, þá að reyna að hafa persónuleg áhrif á þá, viðhalda á- liuga þeirra á stúkunni, að þeir eigi glej'ini skuldbindingunni og meðhræðr- unum. IJað er heilög skylda umboðs- manns að sjá um það, ylir liöfuð að tala, að stúkan geti lifað og að tilvcra liennar sé þolanlega trygð. Hann á að vera drifijöðrin og ala á áhuganum og efla hann; aldrei að gugna, livað sem á dynur, því vér eigum að vinna, þrátt fyrir alls konar mótspyrnur og örðug- leika, þangað til vér höfum unnið al- gerðan sigur um allan heim. Umboðsmennirnir eiga, öllum öðrum fremur, að vekja ábyrgðartilfinningu félaganna gagnvart sjálfum sér, Reglunni og skuldbindingum hennar og þjóðfélag- inu. Umboðsmaðurinn á að gefa embættis- mönnum Stórstúkunnar við og við skýrslu um, hvernig stúkunni líður og livernig liorfurnar cru i bygðarlaginu og nálæg- um sveitum, svo þeir liafi á hverju augna- bliki nákvæma hugmynd um afstöðuna á ölfu iandinu og geti samkvæmt því gert þær ráðstafanir, seni nauðsynlegar eru, til þess að styrkja starfið á þeim stöðum, sem þess er þörf. Það er margt lleira, sem mætti nefna í þessu sambandi, en margt af þvi er tekið fram, bæði í lögum og umboðs- skrá umboðsmanna. Bannbaráttan í Svíþjóð. Eftir Ivar Vennerström. Aldrei hal'a bannvinir eða bindindis- menn i Svíþjóð unnið með jafnmiklum sannfæringarkrafti og nú. Aldrei hefir hugmyndin um algert bann komist jafn- djúpt i meðvitund manna alment eins og nú. Baráttan mikla haustið 1909 milli vinnuveitenda og vinnuþyggjenda og sem V* milj. sænskra verkmanna tóku þátt i, liefir orðið svo sterk lyftistöng undir hinni miklu bannbaráttu, sem nú liefir staðið hér í landi í meira en hálft ár og sem ekki á sinn líka, hvorki i sögu Sví- þjóðar né Norðurlanda. Áfengisbannið, sem verkinennirnir knúðu fram með ein- stökum dugnaði og festu meðan á verk- fallinu inikla stóð, sýndi — og það má þakka hinuni gleðilega árangri ineð til- liti til þess, hvc lagalirol fækkuðu — liæði vinum og mótstöðumönnum, að fram- kvæmd fiannsins var bæði heillaríkari og lá nær en maður liafði nokkru sinni gerl sér í bugarlund. Rann jietta, sem talað er um í »Templar« 12. febr. s.l., er ljósasti og, gagnvart öllum stéttum, gleðiríkasti drátturinn i hinum bitra Jijóð- lega bardaga. Hinn óviðjafnanlegi á- rangur var óumræðifegt gleðiefni fyrir alla, að þeim undanteknum, er daglega neyta vins, brennivins- og ölgerðarmönn- um og áfengissölum, sem sáu í anda hinar miklu tekjur þeirra al evmd og löstum þjóðarinnar verða að engu. Rind- indismenn létu licldur ekki þetta ein- dregna bannfylgi ónotað fram hjá sér fara. Þeir hugsuðu sér að liamra með- an járnið er heitt. Yfirstjórn allra bind- indisfélaganna í Svíþjóð tók með áköf- um eldmóði ákvörðun um, að leitað skyldi atkvæða um land alt. Hver borg- ari yfir 18 ára, hæði menn og konur, skyldu hafa rétt til að greiða atkvæði, bæði með og móli áfengisbanni. Stór- stúka Sviþjóðar af I.O.G.T. ræður mestu i áðurnefndri yfirstjórn, því hún er lang- fjölmennasta bindindisfélagið. Menn á- lyktuðu að hefja bardagann, til þess að sýna mótstöðumönnunuin í rikisþinginu að þeir befðu ekkert fylgi meðal þjóð- arinnar. Framúrskarandi góður undir- irbúningur var gerður, til þess að geta náð til hvers einasta manns, jafnvel í afskektustu héruðum þessa víðáttumikla lands. Það var um að gera að sýna, að meiri hluti þjóðarinnar, þjóðarhugsunar- hátturinn og þjóðarmenningin kreQast þess, að áfenginu yrði algerlega útrýmt úr Sviþjóð um aldur og æfi. Svo ákveð- inn þjóðarvilja gæti jafnvel ekki bin liarðasta mótstaða til lengdar virt að vettugi. Svo mánuðum skiftir hefir þessi mikli bannbardagi staðið. Öldur skoðana- munarins hafa risið til skýjanna og ekk- ert þjóðmál — að verkfallinu fráskiidu — hefir vakið jafnmikinn áhuga meðal fjöldans. í hverju sveitarfélagi landsins hafa verið settar stórar nefndir manna, til þess að undirbúa og stjórna bardag- anum innan þeirra endimarka. Feikna fjölmennar samkomur liafa verið haldn- ar i kirkjum og öðrum stórum sam- komuliúsum og lýstu þær ákafleguin á- huga og samhug, Hver borgari yfir 18 ára hefir verið skrásettur og náð per- sónulegu viðtali og látinn rita, að hann

x

Templar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.