Templar - 01.05.1910, Qupperneq 4
28
TEM PLAR.
liafi gcfiö 5 miljónir dollara, til |)css að ella
baráttuna gegn áíengissölustöðunuin. Nokk-
uð af' upphæðinni á að nota til útgáfu blaða
í Virginiu, Florida, Wasliington og fleiri rikj-
uni gegn áfengissölunni.
Stórjdng Norðman/nt hefir í ár veitt hind-
indisfélögunum 15 pús. kr. til hindindisút-
hreiðslu; hækkað um 5 þús. kr. frá í fyrra.
f*ar að auki hefir það veitt 200 kr. til alþjóða- S
hindindisskrifstofunnar i T.ausannc í Sviss
og 1000 kr. til nefndarinnar, sem veitir hind- j
indisfræðslunni forstöðu.
Meðmadi með rikissjóðsstyrk til liimlinðis-
starfseiniiinar hafa vcrið scnd þýzka ríkis-
deginuii'L Tillaga um það hefir verið undir-
rituð af 10 læknum og öðrum nafnkunnum
niönnum, sem mæla með því, að rikisdagur-
inn lari fram á það við ríkiskanzlarann, að
hann taki það upp á næsta fjárlagafrumvarp.
Einiiiigris tilbiiidiiidismeiiii sem járnbrantar-
þjónar. Janies J. IIill, forstöðumaður »Greate
Northern ogNorthcrn Pacific«-járnbrautanna,
hefir gefið út fyrirskipanir um, að cnginn,
seni neyti áfengra drykkja, fái vinnu við
nefndar járnhrautir og þeir, sem þegar séu
komnir í þjónustu brautanna, skuli hrott-
rækir, ef þeir vilji ekki hætta allri áfeng-
isnautn.
Áfeiig-isiiaiitniu eini óviuiiriun, sem Ihighiud
þarf að hræðast. Pannig hljóðar fyrirsögnin
á llugriti, sem hindindisfclag ensku kirkjunn-
ar hefir látið útbýta. Sem ástæða fyrir þess-
arri staðhæfing, meðal annars, er talið þar,
að þegar 7 stærstu sjóhersrikin hafi siðasta
ár grcitt samanlagt til sjóliers sius 121 milj.
sterlingspunda, þá hafi enska þjóðin greitt
fyrir áfengi •!() milj. meira eða 101 milj. ster-
lingspunda.
Áfcngisbann á Nýja Sjáhinili. Forsætisráð-
herra Nýja Sjálands, Mr. Joseph Wold, hefir
stungið upp á almennri bannlaga-atkvæða-
greiðslu. Að allir fulltiða menn og konur
hafi atkvæðisrétt og að nægilegt sé að 55 af
hundraði greiði atkvæði með hannlöguni.
Um mörg ár hafa héraðasamþyktir um á-
tengissölu (lokal option) verið gildandi á
Nýja Sjálandi og ineiri hluti landsins þar af
leiðandi haft vínsölubann. En nú á að stiga
fult skref meö algerðum bannlöguin.
þó Einari verzlin. Vigfússyni; fyrir það fékk
liann liögg á augað frá cinum þcirra. Síðar
fékk liann högg frá sama manni á gagnaug-
að og var óskiljanlegt, að hann féll ckki í
ómegin. Piltarnir, sem tóku þáll i þessu,
voru sektaðir fyrir óspektirnar.
Pað er vonandi, að Ingólfs-ritstjórinn geli
nákvæina og sanna skýrslu um þenna merki-
lcga hindindisúthreiðslufund; þcir segjast
vinna að bindindi og nú geta menn þó glaðst
yfir þvi, að sjá hæði verk og árangur.
Keg-liigerð lyrir harnaskóla Ásgríms Magn-
ússonar, Hergstaðastræti 3, Heykjavik var
staðfest af Stjórnarráðinu þann 31. marz s.I.
Skólinn hefir þvi fcngið allsherjar-viðurkenn-
ingu. Ilann var stofnaður 1901.
Vídalin á 1‘iugvölhiiii 10. júlí 1718 er nafn-
ið á kvæðabálk, ein örk i 8 hl. broti, sem
nýlega cr kominn út. Höf. nefnir sig Árnliáliu.
f Pann 26. f. m. lézt hr. Uísli Jónsson i Ný-
lendu liér i bænum. Hann var meðlimur sl.
»Einingin« nr. 14; gegndi ýmsum störfum i
stúkunni og var Gjaldkcri um lengri tima.
Hann var um mörg ár Gjaldkeri Umdæmis-
stúkunnar nr. I og tók mjög þált i störfum
um hennar um langt skeið. Reglan á þar á
hak að sjá trúum og tryggum lelaga.
llindindisliótel í Liiudiiniiiii. Peir, scm
kynnu að ferðast lil Luiidúna, ættu að minn-
ast þess, að þar er ágætt hótcl, sem er al-
gerlega grundvallað á bindindisstefnu og rek-
ið af Mr. Frederic Smith, sem í mörg árhefir
starfað að hindindi meðal unglinganna, starf,
sem hefir haft ákaflega mikil áhrif á hina
núvcrandi afstöðu hindindismálsins á Bret-
landseyjunum. Auglýsinga- og verðskrá West
Central Iíotel’s (Southampton Row, London;
sýnir, að það var stofnselt sem fyrsta flokks
hótel fyrir liér um hil 30 áruin siðan og blöð-
in minnast þess sem »bezta bindindishótcls-
ins í ríkinuci. Pað hefir rúm fyrir 250 gesti
og cr ágætlega úthúið að öllu leyti og heíir
öll þau þægindi að bjóða, sem menn yfir
höfuð gera kröfu til. Það hefir meðmæli
hinna ágætustu manna: forvígismanna kirkj-
unnar, lciðenda hinna ýmsu hindindisfélaga,
Parliaments-manna og allra þeirra þúsunda,
frá öllum álfum heims, sem liafa gist þar.
Herhcrgi, þjónusta og sameiginlcgur morg-
unveröur kostar 4 kr. 50 a. og miðdegis-
verður fyrir kr. 2,80. Eigandi hótelsins og
synir lians, sem hafa stjórn þess á hcndi,
munu með ánægju senda verðskrá þess og
hæjarskrá Lundúna hverjum þeim á íslandi
er æskir þess.
spretta hinar fegurstu rósir og þéltlaufgaðir
skógar til beggja lianda, scm skýla vegfar-
anda fyrir öllum næðingum. Par fæst frið-
ur og gleði — gleðin i guði, þvi að vegurinn
er Jesús — vegurinn cini til föðursins. Ilann
er liinn sanni farsældarvegur. Á þessuin
vegi ljómar sól réttlætisins. Á þessum vcgi
er Kristur leiðarstjarnan, og orðin hans, sem
bregðast aldrei, eru geislarnir, sem bregða
birtu á vcginn, birtu, sem aldrei daprast;
þar grær Retlehems-rósin,sem aldrei fölnar,
heldur her ávalt hreinu og ilmríku hlöðin
sin til lækningar þjóðunum, og liver sem lit-
ur liana augum trúarinnar, her æ síðan
mj'nd hennar i hjarta sínu.
Já, það er sælt að ganga þennan larsældar
veg. Þeirn, sein hann ganga, veitist þrek og
djörfung af trúnni, huggun og gleði af von-
inni og kraftur og raunaléttir af kærleikan-
um. Þeir eru farsælir um tima og eilífð,
þvi að þar sem
trú og von og vilji mætast
vermd af eldi kærleikans,
lilýtur sérhvert böl að bætast —
braut er rudd til fegra lands.
Án trúarinnar á Jesúm Krist er engin sönn
gleði til. Hversu glæsilegir sem liagir inanna
sýnast: auðurinn, metorðin, tjörið og frægð-
in, þá er það alt ekki annað en fjúkandi
neisti eða brestandi bóla, ef Jesús býr ei i
hjörtum maniia. Án lians er lifið dapurt og
dimt og öll heimsins gæði einkis virði; en
þeim, sem leita guðs rikis og þess réttlætis,
mun veitast alt liitt að auki.
Sá, sem á Jesúm Krist og keppir eftir að
fylgja lionum, þarl engu að kviða. Kristur
veitir bót við hverju böli. Par sem hann er,
þar er glcði og friður, því hann er frelsari
mannanna. Jesús, hið eilífa orðið guðs, er
vissasti, cða réttara sagt: eini vissi vegurinn
til farsœldar.
Bræður og systur! Gangið þenna veg í
guðs nafni; allir aðrir vegir cru villuvegir
og enda fyr eða síðar i ófæru. Ef þér eruð
ekki búin að íinna þcnnan veg enn, þá lcit-
ið hans þcgar í slað. Góði hirðirinn er að
kalla; hann kallar alla. Alla vill hann frelsa
og gera þá farsæla. Hann er að leita að
þér; leita þú líka hans.
Guö gefi oss öllum að finna þcnnan veg
og halda honum til æíiloka.
Guðrún Sigurbergsdáttir.
Frá útlöndum.
Hvaóa álirif áfengisbniiiiið liafði í Okiulioiun
sést bezt á grein er nýlega kom i »The Ameri-
can Issue« og er þar tneðal annars þessa
getið:
Bannið gekk i gildi 16. nóv. 1907, um leið
og héraðið náði rikisrétti i Sambandinu. A
tveim árum eða til 16. nóv. 1909, höfðu inn-
eignir manna í bönkum margfaldast, bygð
3500 ný skólahús, ríkið og héruðin haft næg-
ar tekjur til að standast öll útgjöld, án þess
að fá nokkurn eyrir frá áfcngissöluhúsunum,
og tala sakamanna hefir minkað að miklum
mun. 1 sumum liéruðum hafa, síðan rikis-
áfengissölustöðunum var lokað, engin stór-
sakamál átt sér stað.
Að visu hcfir leynisala lítilsháttar gert vart
við sig, en eftirtcktavert er það, hversu á-
fengisframleiðslan hefir minkað og sem
sönnun þess eru ununæli »Anheuser Buscli
Brewing Uompany (stórt ölgerðarfélag), að
við bannið í Oklahoina hafi árstekjur félags-
ins miukað um 1 milj. dollara.
Kockefeller og biudimlið. Frá Norfolk, Va.,
hefir komið sú fregn, að John D. Rockefeller
Fréttir.
Uindindisiitbreidslufniid liélt nýja bindind-
isiélagið sem stofnað var hér i fyrra, þetta,
sem gefur út »Ingólf«, aðfaranótt fimtudags-
ins 21. fyrra mán., kl. I, fyrir utan Iðnað-
armannahúsið. Idnaðarmcnn héldu dans-
samkomu þá um nóttina. Var ritstjóri »Ing-
ólfs« viðstaddur, liklegra sem fréttaritari?
Parna voru samankomnir tnilli 20 og 30
manns; voru flestir þeirra nemendur menta-
skólans; höfðu þeir komið þangað frá gleði-
samkomu, sem þeir höfðu haldið þá um
kvöldið i skólahúsinu. Höfðu þeir breytt
eftir kenningum »nýja bindindisfélagsins« og
ráðleggingum »Ingólfs«, en voru óvart orðn-
ir kendir. Vildu þeir ólmir komast inn í
Iðnó, og gcrðu áhlaup á dyrnar, en varnað
inngöngu af forstöðumönnunum, sérstaklega
Stjórnnrsilirst og aukalagnlVumvnrþ
fyrlr undirstiikiir
eru nú nýjirentuð með öllum nýjustu breyt-
ingutn og viðaukum. Fást hjá Stór-Kitni-ii
og kosta 20 aurn.
Templarar,
sem vilja láta börn sín gerast kaupend-
ur að .4K»Kunni, barnablaði stórstúk-
unnar, geri svo vel að gefa sig fram við
afgreiðslumann liennar, br. Sigurjón
Jónssou, í Lækjargötu fi A, kl. 3—+
síðd. á virkum döguni.
Verð árgangsins (25 blaða) er kr. 1,20,
er greiðist fyrir 1. júlí.
Styðjið Æskuna með þvi að kaupa hana.
Kltsljóri og óliyrgðnrniaður:
.T6n Árnnwon, prenturl.
Prentsmiðjan Gutenberg.
k