Templar - 03.07.1910, Side 4

Templar - 03.07.1910, Side 4
40 TEMPLAR. Mlislifiii Ansögninger om at maatte levere Gevinster til Landbrugs- lotteriet kan indsendes til Lotteriets Kontor == j'íytorv 171, Xöbenhavn. = Gevinsterne kunne bestaa af: Heste, Hornlwœg, Faar, Svin, Fjerkrœ, Landbrugsmaskiner, Landbrugsredskaber, Köreiöjer, islandske Landbrugsprodukter og mindre Ejendomme paa Landet paa Island, mcn iRRc i cTcngc cller dlnvisning paa cTengc. lögleitt bann nú þegar. — Við síðustu kosn- ingar í Suður-Carolína hafa 15 af 21 hér- aði bannað áfengissölu. — Þegar kosning- arnar voru um garð gengnar í Delaware, hafði einungis bærinn Witmington rétt til áfengissölu. Sigri bannmenn þar við næstu kosningar, verður þar ríkisbann. — í Florida eru 47 héruð og í 35 af þeim er bann í gildi. Kunnugir menn segja, að við kosn- ingarnar í nóv.br. n.k. verði þar aigert ríkis- bann. („The American Issue“). Amerískir ðlgerðarmenn bera sig anmlega. Ameríska ölbruggarablaðið nBe- verage Trade News“ segirsvo: „Árið 1909 er mjög minnisstætt í sögu áfengisverzlun- arinnar í Bandaríkjunum. Það er áreiðan- legt, að á síðustu 50 árum hefir áfengis- framleiðslan aldrei mætt jafn-megnri mót- spyrnu og lifað jafn-erfltt og pínandi tima- bil. Aldrei hefir viiji þjóðarinnar verið jafn- mótsnúinn hinni lögleyfðu afstöðu fram- leiðslunnar í þjóðfélaginu". Og með tilliti til útlitsins 1910, segir sama blað: „Vér verðum að neyta allra úrræða og beita mjög gætnri stjórnsemi, vér verðum að koma á einingu innan ve- banda vorra, ef vér eigum að sigra og brjóta á bak aftur þann hugsunarhátt, sem hætt er við að muni eyðileggja oss til fulinustu“. (Það kveður við annan tón hjá þeim „Ingólfs“-bræðrum vestur i Ameríku en hérna í Reykjavík). Svíþjóð. Stórstúkan heldur þing sitt í ár í Stockhólmi og byrjar það mánudaginn 11. júlí n.k. kl. 10 árd. Bannundirskriftunum er nú lokið. Það var leitað álits allra, karla og kvenna, er voru fullra 18 ára og voru það 3,387,964. Af þeim voru 1,845,549 með banni, en 16,471 á móti. Þá eru eftir 1,526,244, er sumpart hafa ekki viljað segja neitt eða ekki verið unt að ná tali. Þá hafa 54 af hnndraði hverju fulltiða manna tjáð sig fylgja bannstefnunni. Holland. Neðri málstofa þingsins hefir samþykt lög um bann gegn tilbúningi, sölu og innflutningi á absint. Fréttir. Kristín Jónsdóttir, sem rekur kaffi- veitingarnar á Lvegi 27, var kærð á þriðjud. var fyrir áfengislaunsölu og var dæmd í 300 kr. sekt. Uppljóstrarmenn voru lög- regluþjónarnir Þórður Geirsson og Guðm. Stefánsson. Það var laglega gert. Br. Sigurður Eiríksson fór á dögun- um upp um Borgarfjörð og heimsókti stúk- urnar þar. »Suðurland« heitir nýtt blað, sem byrj- að er að koma út á Eyrarbakka og ræðir aðallega búnaðar og innanhéraðsmál. Ritstj. Oddur Oddsson, Reginn, Eyrarbakka. Út- gefandi er félag í Árnessýslu. Næsta blað 20. júlí. Félagar Unglingareglunnar á íslandi 1. febrúar 1910. Nr., nöfn og heimili unglst.: Ung tpl. Full- orön Sam- tals 1. Æskan, Reykjavík 214 104 318 3. Sakleysið, Akureyri 82 35 117 4. Fyrirmyndin, Stokkseyri .... 14 38 52 5. Gleymdu mér ei, Eyrarbakka 52 8 60 8. Sigurvonin. Akranes 50 10 60 10. Eyrarblómið, Seyðisfjörður .. 14 5 19 14. Siðsemd, Garði 28 29 57 22. Hlíf, Ólafsvík 62 52 23. Srava, Reykjavik 71 51 122 24. Mjallhvít, Isafjörður 125 31 156 25. Eyrarljósið, Siglufirði 21 11 32 26. Lilja, Bolungarvík 27 8 35 27. Nýársperlan, EJateyri 26 51 26 28. Eilífðarblómið, Sauðárkrókur. 41 19 60 29. Nýársgjöfin, Vopnafirði 21 3 24 30. EyrarliJjan, Pingeyri 41 17 68 33. Forsælan, Dyrhólahr., Mýrd. 12 8 20 34. Nýársstjarnan, Keflavík 42 20 62 35. Morgunstjarnan, Vík 13 9 22 36. Hjalteyrarblómið, Hjalteyri.. 15 8 23 37. Hjálp, Stykkishólmi 40 9 49 38. Unnur, Reykjavík 43 37 80 39. Árlilja, Deildará, Mýrdal .... 3 13 16 41. Velferð, Eáskrúðsfirði 39 10 49 42. Andvari, NeBÍ, Norðfirði 35 8 43 43. Brekkublóm, Mjóafirði 10 21 31 44. Sigurbjörg, Grindavík 27 8 35 45. Fífill, Bíldudal 43 10 53 46. Vetrarperlan, Súgandafirði .. 12 16 28 47. Framför, Leiru 11 12 23 48. Fanney, Vestmannaeyjum ... 56 30 86 49. Eyrarrós, Reynishv., Mýrdal. 8 9 17 50. Tíbrá, Húsavík 34 3 37 51. Vonarljósið, Hafnarflrði 122 44 166 52. Trygðabandið, Hellissandi... 17 17 53. Eyjarvonin, Grimsey 8 8 16 54. Díana, Reykjavík 82 11 93 55. Svanhvít, Reykjavík 35 25 60 56. Hugljúf, Flatey 17 6 23 SamtaJs. 1603 694 2297 1. febr. s.l. voru í Unglingareglunni 709 dreng- ir, 894 stúlkur; 368 brœður fullorðnir og 326 systur. Af þeim 694 fullorðnu voru 352 í undir- stúkum, en 342 í unglingastúkum eingöngu; voru því félagar Upglingareglunnar (að frádregnum þeim, sem eru i undirstúkum), bæði ungir og fullorðnir: 1603 + 342=1945. 1. febr. s.l. voru 39 unglst. starfandi; fjölgað um tvœr árið sem leið. Skrifst. Stórstúku íslands, 19. júftí 1910. Jón Arnuson, s.g.u.t. K v itt u n. Þessar stúkur hafa sent skýrslur og skatt til stórslúkunnar (aukaskaltur milli sviga): Fyrir maí-ársfjórðung 1909: Nr. 122. — ágúst-ognóv.-ársfj. 1909: Nr. 122 og 144. — febr.-ársfjórðung 1910: Nr. 20, 24, 35, 36, (12,50), 50, 60, 64, 75, 106 (17,25), 120, 122, 132, (10,25), 133, 144, 150, 151 og 159 (1,70). Fyrir maí-ársfjórðung 1910: Nr. 1, 2(13,25), 3, 4, 6 (26,75), 7 (20,00), 9, 11, 14(3,00), 23, 29, 32 (10,00), 33, 42 (5,05), 43, 50, 59 (12,75), 67, 78, 87, 102 (2,25), 104, 106, 113, 114, 116, 117 (13,75), 120, 121, (Nr. 123: 5,50), 131 (1,25), 132, 133 (6,00), 137,141,144,147,150 (4,75), 151 (21,30), 152 og 164. Fyrir pessu kvittast hér með. Reykjavík, 26. júní 1910. Jón Pútsson, st. rit. Gjaldðagi bl. var 1. júli. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: •Tóxi Arnason, prentari. Prentsmiðjan Gutcnberg.

x

Templar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Templar
https://timarit.is/publication/532

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.