Templar - 28.04.1923, Blaðsíða 2

Templar - 28.04.1923, Blaðsíða 2
14 TEMPLAR. Ritstjóri: Gísli Jónasson, Vesturgötu 16. Ritnefnd: Porvarður Porvarðsson, Flosi Sigurðs- son, Pétur Zóphóniasson, Borgþór Jó- sefsson, Pétur Halldórsson. Afgreiðslumaðar: Magnús V. Jóhannesson, Vesturgötu 29, Reykjavík. brauðseölar sem */> hlutar fólksins fá úthlutaða. Gegn þessum brauðseðlum getur efnaminni hluti þjóðarinnar fengið brauð sitt fyrir hjer um bil helming af hinu almenna verði. — Hvernig getur nú þetta borið sig fjárhagslega? — — Öll kornframleiðsla er undir eftir- liti þýsku stjórnarinnar. Hver bóndi verður að telja fram hve miklu afurðir jarðar hans nema, og mikinn faluta verður hann svo að selja stjórninni við verði, sem oft er aðeins helmingur af söluverðinu. Sá kornforði sem stjórnin þannig ræður yfir, er fenginn sjerstakri nefnd, er sjer um úthlutun hans til hinna einstöku hjeraða og kaupstaða er fá kornið með »netto«-verði. Af þessu leiðir að auðið verður að framleiða brauð, sem selt verður til þeirra er brauðseðla fá, með mjög vægu verði. — Hvaða áhrif hefir nú alt þetta á bannmálið? — Pað get jeg sagt yður. Af þvi korni sem stjórnin fær til umráða með lágu verði, lætur hún eða þýska ríkið töluvert af hendi til ölgerðarhúsanna. Bannvinir fundu nú ástæðu til að finna að þessu. Peir sögðu svo: sPar sem brauðskortur er svo mikili sem raun ber vitni um, og sá skortur vex tilfinn- anlega þegar kornuppskeran er lítil, eins og hún var 1922, þá er það með öllu óverjandi að verja stórum kornforða til ölbruggunar«. Þarna var orsökin til atkvæðagreiðslunnar á hinum ýmsu stöðum. »Agitationin« var mjög húg- lát. Hrópað var: »Brot oder Bier? (brauð eða bjór?). Alkvæða var ekki leitað samkvæmt stjórnarráðstöfun, heldur gerðu hjeraðsstjórnir það á sitt ein- dæmi, Þeirra var heldur ekki leitað um land alt, hvergi nærri, en þar sem at- kvæði voru greidd, var víðasthvar mik- ill meiri hluti með þvi að taka frá öl- gerðarhúsunum rjettinn til að fá korn keypt undir þessum kringumstæðum af hinum ódýra stjórnarforða. Þólt þýska þjóðin sje ölkær, vildu þó fjölmargir láta ölið víkja fyrir hinu allra sárnauð- synlegasta daglega brauði. — Tóku allir þátt i atkvæðagreiðsl- unni, þar sem hún var haldin? — Nei. Þeir einir, sem höfðu brauð- seðla, greiddu atkvæði. Atkvæðagreiðsl- an var framkvæmd á hinum ýmsu stöð- um i sambandi við úthlutun brauðseðl- anna. Og þar sem einungis efnaminna fólkið fær brauðseðla eins og jeg áður gat um, gefur atkvæðagreiðslan enga Alþjóða bindindisskrifstofan. Lausanne Av. Daggles 5. Blaðaskýrsla nr. 8. Bannríkið Massachusetts. Nákvæm rannsókn á afleiðingum bannsins í Massachusetts hefir verið gerð af jungfrú C. F. Stoddard, eftir hinum opinberu hagskýrslum um glæpi, fátækt, sjúkdóma og geðveiki. Jungfrú Stoddard er ritari visindadeildarinnar í bindindis- sambandinu. Hún ber saman árin 1912—18 meðan áfengissala var leyfð, við árin 1920 og 1921 eftir að bannið var leitt i lög. Allar tölurnar, sem hún vitnar i, eru teknar eftir áreiðanlegum opinberum skýrslum og eru algerlega áreiðanlegar. 1. Fangelsanir fyrir drykkjuskap .... Tekið eftir hinum árlegu skýrslum frá fangelsunum. 2. Glæpir framdir á persónum.............. 3. Brot gegn opinberum friði og velsæmi . Eftir skýrslum frá lögreglunni í Boston. 4. Fangelsanir á konum af öllum ástæðum fyrir drykkjuskap...................... Efjtir skýrslum frá lögreglu rikisins. 6. Menn í fangelsum................ þar af konur . , ................... Eftir skýrslum hegningarhúsa ríkisins. 7. Unglingar í fangelsunum í Boston yngri en 10 ára.............................. 10—15 ára............................... unglingar i fangelsum fyrir drykkjuskap Skýrsla 7 tekin eftir lögregluskýrslun- um í Boston. 8. Glæpir framdir af börnum í Boston, eftir sömu skýrslum. Börn sem hafa verið látin sjá fyrir sjer sjálf (vanrækt) Frávilt börn . . ................... Börn sem hafa lagst f glæpí............ 9. Vanrækt börn, sem mætt hafa fyrir undirrjetti í Massachusetts............ 10. Börn sem hafa verið látin á betrandi stofnanir í Massachusetts (ekki fang- elsi) ................................. 11. Látnir af drykkjuskap og áslæðum nær- skildum drykkjuskap. Af drykkjuskap......................... Af afleiðingum drykkjuskapar: Manndráp............................... Sjálfsmorð............................. Eftir skýrsl. um dána í Massachusetts. 12. Samfara sjúkdómar, eftir heilbrigðis- skýrslunum í Massachusetts . . . . 13. Fólk í fátækrahælunum i Massachusetts taldir þeir sem komu alt árið . - . . þeir sem voru þar 1. apríl............. 15. Fólk á fátækrahælunum í Boston . . Tekið eftir fátækraskýrslunum í Boston. Getur nokkur maður sem lesið hefir þessar skýrslur efast um, að bannið hafi verið áþreifanlegur sigurvinningur fyrir Massachusetts? Hinar sorglega stóru upphæðir, sem eytt hefir verið til áfengra drykkja í flestum löndum, bafa einusinni enn verið sýndar í hagskýrslunum, sem heil- brigðisráðið i Genúa hefir safnað og gefið út. Árið 1920 eyddust þar í borginni: fyrir áfenga drykki.......................................... 170,453000 lírur fyrir kjöt................................................... 126,224000 — fyrir ost og smjör............................................ 57,538000 — fyrir tóbak.................................................. 53,372000 — fyrir brauð, kökur og brísgrjón............................... 49,886000 — fyrir kaffi og te. . . . 19,602000 — fyrir sykur.................................................... 19,308000 — og að lokum fyrir mjólk...................................... 19,164000 — 170 miljónir lira fyrir áfenga drykki, en 19 miljónir fyrir mjólkl Í og hjer er gert. McðaHal sjö Meðaltal bann- Minkað aI vínsöloárin árin 1920 og hverju hundraöi 1912-18 1921 um 108,123 48,372 55% 10608 8642 19% 153207 110584 27°/o 12934 7884 39% 7273 2251 69°/o 5839 2819 52% 732 291 607* 365 199 457. 2061 1619 2l7o . 663 436 347« 206 1 88 57% 45 7 55°/o 2905 2388 17% 1005 786 227o 2337 1611 317« 225 78 63°/0 107 93 137o 489 432 11% 12753 8316 357® 1031 371 647o 457 282 387» 3542 1672 527o

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.