Templar - 01.10.1928, Blaðsíða 4

Templar - 01.10.1928, Blaðsíða 4
4 TEMPLAR Templarar versla helst við þá, sem auglýsa í „Templar“. Blikksmíðavinnustofa J. B. Pjeturssonar, Reykjavík. Talsími 125. P. O. Box 125. Styðjið innlendan iðnað, og kaupið hjá ofangreindri vinnustofu, sem uppfyllir kröfur nútímans með vandaðri vinnu, lágu verði og fljótri afgreiðslu. Templarar og Iesendur Templars kaupið trúlofunarhringana þjóðkunnu, belti, tniliur, nælur, hnappa, steinhringa og margt fleira hjá Jóni SigmundssYni gullsmið, Laugaveg 8. Reykjavík. Sími 383. varpið fyrir miðstjórn norrænu bind- indisþinganna til samþyktar. ,Ölvaður‘. Það hefir vakið mikla athygli, að menn, sem kærðir hafa verið fyrir ölvun á almannafæri og játað hafa, að þeir hafi neytt áfengis, hafa verið sýknaðir bæði í undirrjetti og bæstarjetti. Dómarinn telur þá ekki hafa verið ölvaðct. 12. grein laga um aðflutningsbann á áfengi frá 1925 hljóðar svo: »Hvern þann sem hitst beíir ölvaður*), er heimilt að leiða fyrir dómara, og er honum skylt að gera grein fyrir því, hvernig hann hefir fengið áfengi það, er hann hefir ölvaður af orðið. Geri hann það ekki, skal hann sæta sektum frá 50—500 krónumoc. 14. grein áfengislaga frá 1928 segir: »Hvern þann, er hitst hefir ölvaður*), er heimilt að leiða fyrir dómara, og er honum skylt að færa sönnur á, hvernig hann hefir fengið áfengi það, er hann hefir ölvaður af orðið. Náist ekki til dómara, skal hlutaðeigandi hreppstjóri hafa vald til að rannsaka málið til bráðabirgða, og skal hann senda dóm- aranum staðfest afrit af prófunum til frekari meðferðar. Færi yfirheyrður ekki sönnur á, hvernig hann hefir fengið áfengið, skal hann sæta sektum samkv. lögum þess- um«. (100 — 1000 kr.). Tilgangur löggjafans með þessum á- kvæðum er skýr. Hann er eingöngu sá að gera það mögulegt að koma upp um þá, sem selja eða afhenda áfengi ólöglega. Nú virðist það helst skoðun dómar- anna, að til þess að verða talinn öluaður þurfi maður að vera meira eða minna *) Leturbreytingin gerð hjer. Bestu kolakaupin gera þeir, sem kaupa hin þjóðfrægu kol hjá H. P. Duus. Kolin ávalt þur úr húsi. Sími 15. Vigfús Guðbrandsson — klæðskeri. — Sími 470 — Símn.: Vigfús — Aðalstr. 8. Fjölbreytt fataefni. 1. fl. saumastofa. Templarar! Gerið bókakaup yðar og ritfanga við bókaverslun Sigf. Eymundssonar Austurstr. 18. Reykjavík. ósjálfbjarga og viti sínu fjær af ölæði. Sýnist af því hljóta að leiða, að ákvæði tilvitnaöra greina nái að eins til slikra manna. t*á eina skuli heimilt að leiða fyrir dómara o. s. írv. Fróðlegt væri að vita, hvort löggjaf- inu hefir lagt þessa merkingu i orðið »ölvaður«. Ef svo væri, þá ná þessi fyrirmæli illa tilgangi sinum, því að þess getur oft oiðiö langt að biða að menn verði svo ósjallbjarga og ölóðir að þeir þyki vitnisfærir samkvæmt þessum skilningi, og er hætt við að margur leynisalinn geti sloppið hjá maklegri refsingu, ef þessi væri hugsun löggjafans. Margir munu líta svo á, að »ölvaður« þýði í áminstum greinum og þá einnig á öðrum stöðum i löggjöfinni sama sem með sýnilegum eða greinilegum áhrifum áfengis. Sje sú merking lögð i orðið, verður ákvæði 12. greinar bannlaganna og nú 14. greinar áfengislaganna skilj- anlegt, en meiningarlaust, ef sá skiln- ingur er gerður gildandi, sem virðist koma fram i áður nefndum dómum. 8tór-Fræðdn8tjórI hefir afiað sjer ágætra fræðslurita frá útlöndum. Sendir hann smám saman kafla úr þeim til allra stúkna, og er ætlast til að þeir sjeu lesnir upp á fundum og um þá rætt. Er síst vanþörf á að auka bindiodisfræðsiuna innan Reglunnar, þvl að á benni grundvallast fyrst og fremst alt starfið, hvort sem það svo snýst um bindindisútbreiðslu eða löggjöf. Belti, koffur, millur og alt annað, sem tilheyrir íslenslca þjóðbúningnum, er best að kaupa í „MÁLMEY Laugaveg 4, Rvík. Sími 2064. Beislisstangir, ístöð, keyrslumjel og reiðbeislamjel (gúmmí og járn) selst ódýrt í heildsölu og smásölu. Símnefni: „Sleipnlr**. Laugav. 74. Reylcjavík. Sími 646. Kol <>g koks ávalt ÍYrirliggjandi. Sig. B. Runólfsson, Reykjavík. Sími 1514. VÍSIS-KAFFI gerir alla glaða. Fæst hvergi nema í Versl. ,Vísir‘. Laugav. 1, Rvík. Leir- gler- og Postulínsvörur. Eirvörur. Látúnsvörur. Eldhúsáhöld ' og Borðbúnaður, Skilvindur og strokkar. Fjölbreyttast úrval. Lægst verð. Versiun Jóns Þórbarsonar Reykjavík. Verslunin „ÁFRAM“ Laugaveg 18, Reykjavík, selur allar tegundir af húsgögnum með sanngjörnu verði og býr til bólsfruð húsgögn af öllum gerðum. Sfyðjið innlend- an iðnað og verslið við ísl. kunnátfumenn. Vörur sendar hvert á land, sem óskað er, gegn pósfkröfu. Fljót afgreiðsla. Ábyggileg viðskifti. Benedikt G. Waage, Einar G. Waage. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að húsum oft til taks. Helgi Sveinsson, Kirkjustr. 10, Rvík. Heima 11 —12 og 5—7. Ritstjórn : Framkvæmdanefnd Stórstúku Islands. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Templar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Templar
https://timarit.is/publication/532

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.