Nýja Ísland - 01.11.1904, Blaðsíða 3

Nýja Ísland - 01.11.1904, Blaðsíða 3
NYJA ISLAND. I. árg. Reykjavík, Nóvember 1904. 6. blað. Y erkfallsbrjóturinn. (Þýtt). Yerkfélagið var í bezta gengi. Yar óg einnig fólgsmaður þar. Okkur samdi’ í öllu vel og leingi, allt þar rætt með spekt og stilling var. Svo kom loks að vonda verkfallinu; vinnustofur allar tæmdust þá. Húsbændurnir sintu’ ei kröfukallinu: Kjara-umbót! — þá var sáttin frá. Allir fylgdu félags okkar kenning, fast við inerkið. Ég sveik aleinn þá, því ég skildi’ ei: merkið þýddi menniug meiri’ eu fyr, og ekki, hvað við lá. Ég varð þreyttur, rýmdi brátt úr röðinni, rauf og sveik hin dýrstu heiti mín, framdi brot gegn félagsskyldukvöðinni. Prekt sú glópska á mór hefndi sín. Nú tókst sigur verkflokknum að vinna. Vinna hófst og hver fékk starfa sinn. Mér vildi’ enginn eftir þetta sinna, ekki jafnvel sjálfur húsbóndinn. Ei var hejdur fyrirgefning fáanleg, fólagsstjórnin gaf mér afsvör ber: Sveikstu ei áður? — Synd er óafmáanleg svik við merkið. — Enginn trúir þór! Nú eg skil, hver skaði’ er svo að breyta Skörumin loðir við mig alla tið. Að mér flestir hnífilyrðum lireyta, háð og spott mór fylgir ár og síð. Oft þvi hét ég, að mig skjóta skyldi ég, skorti þó samt hug og dirfsku til. Allar píslir held’r en þetta þyldi ég. Því óg hórmeð öðrum ráða vil: Hörfaðu’ aldrei undan reistu merki, er þú berst um mannréttindi þín. Trúðu’ á sigur, sýndu það í verki. Svikum fylgír hefnd, er reynsla mín. Heldur svelta’ og hníga fyrir stálinu, held’r en að lifa eins og þræll við smán. Vertu tryggur verkailokksins málinu; vilji hans er sjálfs þíus eigið lán. Afturgöngur Ibsens. — 0 — Leikfélag Reykjavíkur liefir nú nokkrum sinn- ura lcikið Afturgöngur (Gengangoro), cftir Henrik Ibsen. Það or onginn vafi á, að Leikfó- lugið hcfir racð þcssu unnið þarlt verk, að svo miklu lcyti sem áliorfondur þcssa biejar hafa not af að liorfa á hauu. Þeir, sem fara í lcikhús að eins til að hlæja og flyssa ættu lieldur að sitja heima en fara, því þcim er þessi loikur ekki ætl- aður. Nei, menn ættu að fara i lcikhúsið til að sjá afturgöngur með líku liugarfari og þegar þeir fara i kirkju: Til að læra eitthvað gott og gagnlegt fyrir lífið. Og eg fyrir mitt leyti vil ráða mönnum fastlcga til að fara licldur til að hlýða á það, scm Henrik Ibsen segir, en á flest-

x

Nýja Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja Ísland
https://timarit.is/publication/533

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.